Morgunblaðið - 27.03.1971, Side 1
28 SÍÐUR OG LESBÓK
72. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Ný finnsk stjórn
Karjalainen áfram forsætisráðherra
Kommúnistar hverfa úr stjórn
Xunnumar með úrgangsefn unum í geymslu í Mannheim.
Úrgangsefnin verða brennd
efl ekki varpað í sjóinn
— sagði Erdwig Meyer, talsmaður Badische
Anilin und Sodafabrik í símaviðtali í gær
— Geymslutunniirnar í liöfn-
inni í Mannheini innihalda að
•svo miklu ieyti, sem þaer eru
komnar frá Bailische Aniiin-
und Sodafabrik (BASF), eng-
in úrgangsefni. Eftir að geng-
ið hefur verið frá geymslu-
tiinnuniim á viðeigandi liátt,
verður innihald þeirra brennt
i sérstökuni brennsluofnum,
sem BASF hefur komið upp.
bannig komst Erdwig Mey-
er, talsmaðiir BASF m.a. að
orði í símaviðtali við Morg-
ttnblaðið frá Ludwigshafen í
gaer, er blaðið spurðist fyrir
um, hvað hæft væri í orð-
rómi þeim, að sökkia ætti
3000 tiinnnm af úrgangsefni
frá BASF i hafið milli íslands
og Noregs.
— Þessar tunnur átti upp-
haflega að brenna hjá sér-
stöku fyrirtæki í Hollandi,
hélt Meyer áfram. — Tunn-
urnar voru hins vegar aldrei
sendar til Hollands, sökum
þess að fyrirtækið þar stöðv-
aði starfsemi sína. Við það
sá BASF sig neytt til þess
að koma tunnunum fyrir til
geymslu í Mannheim. Skipa-
féiaigið Spimnon hafði telkið að
AHTI Karjailiafliniefn verður áfnam
forseatisráðiherra Fiinmaiamds, ein
riíkisstjóinn. vair myrnduð u.ndir
forsæti hamis í gær. Að hemni
stamda sömiu flofckair og áður
aðrir en kommniúimsibar, sem nú
eiga þar ekiki ilengur sæti. Sósíafl.-
sér að flytja þessar tunnur á
hættulausan stað á Norður-
Atlantshafi og sökkva þeim
þar á viðeigandi hátt. En samn
ignur þessi rann út í árslok
1970.
Meyer var spurður að þvi
hvort BASF hefði aldrei áður
látið flytja úrgangsefni út á
haf til þess að sökkva þeim
þar og hann svaraði:
— Jú.
Og hvar?
— Ég vil taka það fram
Framhald á bls. 17
demókraitair taka við ráðherra-
embættuim þeim, sem kommún-
'istair skipuðu.
Nýju ráðherrarnir eiru: Oilavi
Alonen, sem verðuir iðn'aðar-
málairáðher'ra, Tekka Kuusin,
sem verður féiaigsmáliaíráðlherTa
og Nitoki Laksonen, sem tekur
við embætti dómismál'aa'áðhenna.
FininSka stjónniin er niú þanniig
skipuð, að í henni eiiga sæti 8
ráðhernar úr flokki SósíaMemó-
kraita, 5 úr Miðfloktonum, 2 úr
Finmstoa þjóðarflokknum og 2 úr
Frjáisiynda þjóðarflokknum.
Sonja á von
á barni
OsJó, 26. marz — NTB
SÚ tiikynning var send út frá
norskiu konunigsifjöHskyMunni
í dag, að Sonja krónprinsessa,
eiginkona Haralds rikisarfa,
ætti von á banni siðari hluta
septieimbermániaðar. Vegna
þesisa mun prinsessan ekki
korna eins mikið fram opin-
benlega og eWa og lækinar
hafa ráðlagt henni að reyna
að iifa sem aiiira kynrlátustu
Ufi á meðgöngutimanum.
Borgarastyrjöld í
Austur-Pakistan
Mujibur Rahman lýsir yflr
sjálfstæðl landshlutans
Nýju Delhi og Karachi, 26. marz
— AP—NTB —
• Borgarastyrjöld hófst í Aust
ur-Pakistan í dag eftir að
Yahya Khan forsetá lýsti yfir
bernaðarástandi i landshlutan-
iim, en Mujibur Rahman fursti,
leiðtogi Awami-bandalagsins,
sagði Aiistur-Pakistan úr lögum
við Vestiir-Pakistan, og lýsti því
yfir að landshlutinn væri sjálf-
stætt og óháð ríki, sem hlotið
hefði nafnið Bangla Desh (Beng
al-þjóðin).
• Harðir bardagar hafa geisað
í dag víða í Austur-Pakist-
an, og mannfall verið mikið að
sögn, en fréttir berast mjög seint
þaðan. Virðast fylgismenn Muji-
burs Ralunans hafa yfirliönd-
ina í stórborgum Austur-Pakist-
ans nema í höfuðborginni Dacca.
• Yahya Khan forseti hefur
lýst yfir útgöngubanni urn allt
Austur-Pakistan, og er bermönn
nm fyrirskipað að skjóta hvern
þann, er brýtur bannið.
• Seint í kvöid bárust óstað-
festar fréttir er hermdu að Mu-
jibur Kahman og fimm nán-
iistu samstarfsmenn Itans hefðu
verið handteknir. Hafa stjóm-
völd í Karachi, höfuðborg Pak-
istans, hvorki viljað staðfesta
þessa fregn né bera ha,na til
baka.
Yahya Khan forseti flutti út-
varpsávarp til þjóðar sinnar í
dag þar sem hann sagði meðal
annars að starfsemi Awami-
bandalagsins, flokks Mujiburs
fursta, hefði verið bönnuð, og
sömuleiðis öll önnur stjómmála
starfsemi í landinu. Sagði hann
að Awami-bandalagið hefði
stundað landráðastarfsemi, og
að Mujibur fursti væri svikari
og landráðamaður. Þá hefði ver
ið ákveðið að setja ritskoðun
á allan fréttaflutning.
Talið er að um 60 þúsund her-
menn Pakistanstjórnar hafi ver-
ið _í Austur-Pakistan áður en
borgarastyrjöldin hófst í dag,
og tókst stjóminni að senda
þangað tíu þúsund hermenn til
Brússel, 26. marz — AP
SICCO L. Mansholt, helzti sér-
fræðingur Efnahagsbandalags
Evrópu í landbúnaðarmálum,
spáði því í dag að um 1,4 millj-
ónir bænda í löndtim bandalags-
ins yrðu að hætta búskap vegna
nýju landbúnaðarstefniinnar,
viðbótar i dag. Gegn stjómar-
hernum berjast vopnað lögreglu
lið og landvamalið Austur-Pak-
istans auk óbreyttra borgara.
Skömmu eftir að Yyhya Khan
lýsti yfir hernaðarástandi i
Austur-Pakistan og bannaði
starfsemi Awami-bandalagsins,
bárust fréttir frá Indlandi um
Framhald á bls. 2
sem samþykkt var á nýloknum
ráðherrafundi bandalagsins.
Manshoiit, sem er fulltrúi land-
búnaðairins í framkvæmdaráði
Efnah agsbandalag-sins, sagði að
aif þeiim, er ætla mætti að flosn-
uðu upp aí jöirðum siinum, væru
1,2 milljónir eMri en 55 árá, en
um 200 þúsund ynigri.
Þessi spá Mamsholts kom fram
í ræðu, er hann fflutti eftir að
nefnd landbúnaðarráðherra
bandalagsins hatfði samþykkt
fjögurra ára áætHun um hækk-
að verð á landbúnaðairvörum og
aukinn stuðning við smábændur,
annaðhvort tit að bæta jarðir
þeirra eða hætta bústoap. Taldi
Mansholt þessar aðgerðir ófuli-
nægjamdi, og harmaði að ráð-
herramir hefðu neitað að fahast
á stiuðmimig við þurfandi bænd-
ur, sem búa við frumstæðar að-
stæður og verðbólgu.
Mansholt benti á að árið 1973
yrðu aðiidarrí'ki EBE orðin 10.
YAHYA KHAN
forseti Pakistans.
Þá hefðu Bretland, Danmöorto, Ir-
land og Noregur femgið aðild að
bandalaginu, en í þessum fjórum
löndum væri verð á landbúnað-
arvörum 25—70% lægra en í nú-
veramdi sex aðildarríkjum. Taldi
hann að þessi fjögur vænitanQegu
aðildarríki gætu ekki faliizt á að
'hækka verð á lamdbúmaðarvör-
um sin'um tii samræmis vlð
verðlaigið í ríkjunium, sem fyrir
eru.
Benti Mansholt á að sam-
kvæmt núgildandi reglum Efna-
hagsibandalagsins hefði hvert
aðildarriki neitunairvaM. Af
þeim sökum, og vegna verðmis-
munar í væntandegum og núver-
andi aðildarrikjum á lamdbúmað-
arvörum, gæfcu þeir bændur í
múveramdi aðildarríkjum, sem
æskja hækkað3 aifburðaverðs,
lent í alvarieguim vandræðum.
Lagði hann tii að teknar yrðu
upp beinar uppbótagreiðsiur til
fá'tækari bænda EBE-rikjanna til
að koma í veg fyrir alvarlegar
óeirðir, svipaðar þei-m sem urðu
í Brússei fyrir skömmu.
Bændur hætta búskap
Talið að 1,4 miiljónir bænda gefist
upp vegna landbúnaðarstefnu EBE
■c
c
C