Morgunblaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚNl 1971
23
KíimTiiLglampa I au'gunium: „Skil-
aðlu til fólkisins frá mér, að þvl
sé öhætt aö trúa þvi, að Líifiniu
sé ekki lokið, þó að maður kasti
sUitinini yfirhöfn oig fái sér aðra
befcri."
Úlfur RagTKirsson.
„Dáinn, horfinn!" —
Harmafregn!
Hvílíkt orð mig dynur yifir!
En ég veit að látinn lifir;
Það er huggun haæmi gegn.
J. H.
Séra Sveinn Víkinguæ Grims-
son er dóinn, horfinn! En við
vitum að látinn hann lifir, fædd
ur inn í aðra og fegurri til-
veru. „Seint og að vonum svo
fæir góður njóta/sín og þess
aUs, er vann hann oss til bóta.“
Með þjóð sinni mun hann og
lengi lifa, svo mikils hefir hún
að minnast við burtför hans —
svo margt að þakka og sakna.
Eins víðsýnasta, bjartsýnasta
kirkjuþjónsins, ræðumannsins
kunna, rithöfundarins mikil-
virka og mikilhæfa, snjalla þýð
andans á valdar bókmenntir
annarra þjóða, kennarans, leið-
togans og mannvinarins!
Svo víðfeðma var baksvið
hans, sem raun ber vitni. Þjóð-
in má sakna og saknar slíks son
ar er rödd hans heyrist ei meir,
en þyngstur harmur mun þó
kveðinn að ástvinum hans, sem
þekktu hann bezt og tmnu mest.
Litlu börnin sakna nú elskulegs,
ógleymanlegs afa en vonandi fá
þau að njóta ömmunnar lengi,
hennar, sem afinn lét svo um-
mælt í bók sinni „Myndir dag-
anna“ „Hjá þeirri konu grær
allt“. Meira verður ekki sagt,
svo vitað verði hversu mikið
hún var manni sínum á lífsleið-
inni, ekki sízt eftir að hann
gekk ekki lengur heill til skóg-
ar.
Einkabróðir hans, Þórarinn,
var maðurinn minn, sem nú er
látinn fyrir tiu árum.
Ég og drengimir mínir vissu
alltaf, að faðir þeirra átti góðan
bróður þar sem séra Sveinn var,
en til fulls rnátum við hann ekki,
þekktum ekki tál fullnustu vin-
inn fyrr en í raun reyndist.
Veraldarauður var ekki í
vorum gaæði, synimir ungir og
óreyndir á viðsjárverðum tímum
og þurftu þvi oft á skjöli að
halda, sem ætíð var að finna hjá
föðurbróðumum góða og marg-
vísa. Þar er þvi mikið skarð fyr
ir skildi!
Spakmælið á þar við: „Eng
inn veit hvað átt hefir fyrr en
misst hefir." En getur það ekki
verið hvað heilladrýgst, eða ef
til vill mest um vert, að hafa
mikils að sakna? Forréttindi telj
ast að hafa átt að ættingjum og
vinum mikilmenni sins tima. Get
ur nokkurt betra veganesti?
Innilegar samúðarkveðjur.
Ástríður G. Eggertsdóttir.
Kveðja frá nemendum í Bifröst
veturinn 1963—1964.
Haustið 1963 er nemendiur
Samvinnuskólans að Bifröst
mættu þar til náms, var þar
fcil stjórnunar í fjarveru séra
Guðmundar Sveinssionar maður-
irm er við kveðjuim í d'ag, séra
Sveinn Vikinigur.
Öll höfðum við heyrt taiað um
hann og mörg visisum við að
hann hafði stýrt skólanum í Bif
röst einn vetur áður. En ég
held að fá okkar hafi þekkt
hann persóraulega. Tveim mán
uðum seinina, þamn 1. desember,
krvöddium við séra Svein og eitt
er vist, að þá þekktum við hanh
og fundum að við vorum auð-
ugri en fyrr, við höfðum kynnzt
sérstæðum persónuleika sem
ekki gfleymist.
Séra Sveinn gerði hvern daig
frábrugðinn öðrum með hnyttn-
um aithugasemdum um menn og
málefni, nákvæmieiga á sama
hátt og hann var þekktur fyrir
í útvarpsenindum sinum. Þessa
hæfileika sina nýtti hann á
skemmtieligan háfct við að tengja
námiið viðlesinni þekkingu sinni
og fyrir kom, að svo til heil
kennslustund leið án þess að
viðkomandi námsbók væri at-
huguð, hugur kennara og nem-
enda hafði verið á öðrum slóð
um og ef til vffl hafa sumir
hrósað happi stöku sinnum ef
kunnáttan var takmörkuð. En þó
var það svo, að spyrði hann
nemanda, ætlaðist hann til
svars og honum sárnaði kæmi
það ekki rétt. Þess vegraa held
ég að nemendur hafi kappkost-
að að vita deili á námsefninu
hverju sinni, því enginn vildi
gera séra Sveind gramt í geði.
Og svona liðu þeir tveir mán-
uðir er við áttum með þessum
mæfca manni. Allir gerðu sitt til
að samvistin yrði gagnleg og
ánægj'uleg. Ef til vilíl höfum við
stundum þunft að hafa eitthvað
fyrir þvi, þar sem aldursiskeið-
ið var gáskafuldt, en skólastjór
inn þurfti greinilega ekkert á
sig að leggja til að þóknast
okkur, honum var viðmót sifct
svo innilega eðliilegt að þar
þurlti engrar viðbótar við. Ég
er sannfærður um, að í dag sam
einast hugir okkar allra við
þetta tímaskeið lífs okkar, tvo
haustmánuði á árirau 1963 og
þar ber hæst mynd af góðleg-
um eld-ri marani, manninium séra
Sveini Vikingii. Ég læt þessium
greinarstúf minum lokið og bið
minn góða vin afsökunar á þvi
Lofi sem hér hefiur komið fram,
en slíkt var lan-gt frá því að
vera að skapi hans, en það er
nú svo að útilokað er að kveðja
séra Svein Víking án þess að
fram komi hið sanna í fari
hans.
Hann var vanur að enda sLtt
mál á LítiIIi gátu og nú hefur
haran fengið svar við þeirri
stasrstu. Þó er víst að það var
honum sjálfum aldrei nein gáta
hvað við tekur eftir þetta LLf.
Frú Siguirveig. Nemendur
Samvinnusikólaras að Bifröst vet-
uninn 1963—1964, senda þér og
fjölskyldu ykkar innilegustu
samúðarkveðjur á þessari erf-
iðu s-tund. Ég persónulega minm
ist sérstaklega ánægjulegrar
kvöldstundar á heimiii ykkar
hjóna fyrir nokkru síðan, stund
ar óLíkri fflestum öðrum.
ÓIi H. Þörðarson.
— Framfaramál
Framhald af bls. 10.
ingu velmegunar á fslandi,
skuLi enginn verkfræðingur
vera búsettur sunnan Hafn-
arfjarðar. Það eitt væri nóg i
enn eina verkfræðiráðstefn-
una og kynni kannski, með
réttri niðurstöðu, að verða
þjóðinni til einhvers gagns.
Það svæði, sem hvað mesta
þörf hefur fyrir tækni til efl
ingar framleiðslunni, eru
Suðurnesin, og við er-
um sanraarlega þakklátir
þeim tæknifræðingum, sem
hér hafa starfað og búið og
fundið, að þeirra var full
þörf.
I skólamálum vil ég geta
þess, að ég tel það samstarf
sveitarfélaga, hér syðra, sem
þegar hefur gefizt vel í
reynd, vera rétta stefnu og
horfa til hagsbóta í þeim efn-
um á breiðum grundvelli.
Þörfin fyrir iðnskóla, fiskiðn
skóla og menntaskóla er orð
in brýn, þvi fólk gerir sér
almeinnt ekki grein fyrir því,
að íbúatala sunnan Hafnar-
fjarðar er orðin á annan tug
þúsunda og vex meir hér
hlutfallslega en annars stað-
ar í landinu og er það vel,
því hér eru ótakmarkaðár
möguleikar til viðtöku vinnu
bæiTa og viranufúsra handa.
FRAMTÍÐAKVERKEFNI
Tvö framtíðar stórverkefni
eru í undirbúningi; væntan-
leg sjóefnavinnsla á Reykja-
nesi og ný íslenzk flughöfn
á Keflavíkurflugvelli.
Forrannsóknum er nú lok-
ið á Reykjanesi og er það
fyrsta háhitasvæðið af tólf,
sem eru á áætlun Orkumála
stofnunarinnar, sem nú er
verið að ljúka. Niðurstöður
eru mjög jákvæðar, en bein-
um viransluprófunum er ekki
enn lokið. í sambandi við
vænt.anlega sjóefnaverk-
smiðju er miðað við 250.000
tonna framleiðsluafköst af
salti á ári, og ef af verður
má búast við margs konar
annarri efnavinnslu samhliða
því. Eirmig hefur verið rætt
um hitaveitu og raforku-
framleiðslu. Fram hafa kom-
ið hugmyndir í umræðum um
væntanlega sjóefnavinnslu,
að útflutningshöfnin yrði
Straumsvík, en menn hér
syðra eru einhuga um, að til
slíks megi ekki koma, enda
fráleitt að aka öðru eins
magni lengri leið en þörf
krefur.
Allþjóðaflugmálastjómin
hefur samþykkt tilboð um
gerð athuguraar á fjármagras-
og uppbyggingarþörf nýrrar
íslenzkrar flughafnar á Kefla
vikurflugvelli og má búast
við, að þær upplýsingar liggi
fyrir seinna i sumar, og að
þá verði strax hafizt handa
um hönnun þess manravirkis.
Fleira mætti upp telja í fyr-
irhuguðum framkvæmdum,
en í þessu spjalli læt ég þetta
duga.
EITT
LÖGS AGN ARUMDÆMI
Ég vil samt ekki ljúka
þessu máli án þess að minn-
ast í lokin á þann áhuga sem
er á þvi að gera Suðumes-
in að einu lögsagnarumdæmi,
þvi að þau líta á atg sem eina
heild. Það gefur auga leið
hve mikil hagræðing yrði að
slíku fyrirkomulagi og væri
vonandi, að nefnd sú, sem hef
ur með þau mál að gera, fairi
að spjara sig og koma því
máli í framkvæmd.
Einnig mættu íslenzk toll-
yfirvöld Ijá þvi eyra, að
veita tollembættinu í Kefla-
vik víðtækara umboð en ver-
ið hefur, því það er fráleitt
að þurfa að aka h&rt nær tvö
hundruð kílómetra, sem sé
tvær bæjarferðir til að ná
vörum út úr tolli.
Suðumesjamenn stefna
fast að þvi, að verða sem
sjálfstæðastir félagslega,
menningarlega og viðskipta-
lega, og þeim tekst það með
síaukinni samhentri sam-
vinnu og trú á einstaklmgn-
um.
— Selfoss
Framhald af bls. 14.
sem fyrst og fremst fer fram að
vetrinum, þá sést hvað verk-
efnið er mjög knýjandi. En nú
teljum við einsýrat að hægt sé
að leysa þessi mál sameiginlega
með því að húsnæðið yrði not-
að fyrir alla aðila. Og í leið-
inni væri verið að leggja betri
grundvöll, renna nýrri stoð,
eins og stórpóldtíkusamir
miyndu segja, undir þann þátt
í atvinnumálum á Selfossi, sem
er þar elztur allra, ferða-
mannaþjónustuna því fram
hjá bví verður ekki gemgið að
fyrstu handtökin, seim urarain
voru hér á þessum stað, vom
unnin í Tryggvaskála við öl'f-
usarárbrú nýbyggða. Af
því verkefnið er svona
brýnt, hefur Selfoss-
hreppur nýverið ráðið sérstak
an starfsmann ferðamálaráðs
Sel'fosshrepps * og verkefni
hans er að fá til samstarfs aðila
innan héraðs og utan, sem hags
muna hafa að gæta og áhuga
hafa á að nýta þá miklu mögu-
leika, sem staðurkm hefur upp
á að bjóða í ferðamálum al-
mjenmtt Selfoss er staðsett-
ur í blómlegasta héraði lands-
ins með góðri vegatengingu við
höfuðstaðinn við Faxaflóa. Héð
an er stutt til Þmgvalla, Gull-
foss, Geysis, Eyrairbakka,
Stokkseyrar og allrar fjörunn
ar á þeim stöðum, laxveiði er
skammt undan, hestamennska
og hálendið, sem ugglaust á eft
ir að verða æ fjölsóttara og er
þá aðeins fátt nefnt. Áformað
er að koma upp góðri aðstöðu
í þessum málum, eins fljótt og
auðið er.“ — á.j.
Mínar beztu þakkir færi ég
börnum mínum, tengdabörn-
um, frændfólki, samstarfs-
mönnum í stjórn fyrirtækja
og öðrum velunnurum, er
sýndu mér hlýhug og marg-
háttaðan vináttuvott á 75 ára
afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurgrímur Jónsson,
Holtl.
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóla ísiands i 6. flokki 1971
30159 kr. 500.000
17737 kr. 100.000
Þessí númer hlutu 10000 kr. vinning hvert'c
207 8382 12881 19278 31557 39557 45482 54865
1206 8426 13104 20419 32160 40246 48942 55797
1732 8816 14723 20510 34999 40288 50239 56179
2031 9501 17502 23405 35945 40490 52779 57288
2503 9683 18304 23431 36627 42117 53600 57372
3312 9719 18609 25621 87165 42298 53879 57375
3591 9900 19029 26447 37597 42732 54073 58305
3723 10840 19139 30444 38457 43709 54101 59314
3711
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert»
90 5460 9985 16574 22263 .'27596 32775 39939 46409 54958
695 6251 40829 16915 22395 27692 32857 40200 49266 55019
1002 6650 11130 17453 22784 28001 38025 40495 51431 55160
1101 6723 11194 18017 23230 28382 33882 ■41797 51449 55416
1838 7046 11278 18581 23321 28412 34327 .42251 51639 55442
2038 7117 11331 18585 23354 28716 35282 42821 51647 55690
2791 7130 11676 18858 29624 '28928 35642 44010 51869 55737
3157 7552 11758 18880 23806 28998 35708 44094 52426 55828
3861 .7558 11849 19001 24147 29915 35832 44106 52545 56048
4102 8587 13551 19426 25150 30446 36409 44474 53221 56338
:43Í3 8692 14104 20019 25713 30518 37187 45073 53938 56630
4861 9111 14282 20761 25997 30600 37327 45102 53481 56779
'4487 9342 14487 2Í205 26312 31245 37596 45440 53526 58433
4843 9420 15249 21419 26516 31830 38281 45913 54175 58575
6030 • 9525 15414 215Ö6 26528 ■32365 39240 46156 54414
5274 9898 15975 21901 26540 32372
26986
Aukavinningar:
30158 kr. 10.000 30160 kr. 10.000
Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert:
44 3807 8138 13611 18682 24302 28391 35314 39440 44547 50412 54969
153 3930 8196 13620 18699 24320 28516 35334 39458 44583 50421 54972
159 3951 • 8306 13663 18736 24343 28579 35380 39496 44661 50673 55034
333 3971 8307 13781 19002 24373 28590 35381 39647 44675 50683 55118
354 4133 8380 13822 19065 24428 28597 35461 39773 44846 50749 55122
361 4136 8412 13826 19113 24438 28676 35533 39840 44928 50765 55167
405 4164 8447 13856 19221 24500 28756 35535 39919 44932 50773 55445
416 4204 8539 13869 19228 24532 28807 35537 39970 44986 50792 55490
441 4224 8562 13879 19254 24604 28822 35548 40093 45030 51049 55513
511 4248 8618 13880 19301 24637 28983 35700 40110 45114 51081 55539
512 4285 8748 13940 19402 24729 29055 35815 40123 45207 51114 55614
548 4290 8832 14025 19571 24737 29066 35943 40134 45229 51177 55628
562 43^3 8839 14075 19631 24811 29085 35975 40171 45287 51185 55752
798 4378 8888 14160 19671 24920 29216 35980 40176 45300 51197 55906
818 4384 8892 14301 19750 24951 29255 36063 40252 45445 51199 56059
846 4474 8904 14313 19902 25007 29280 36093 40379 45452 * 51262 56123
873 4579 8984 14330 20071 25035 29426 36196 40394 45604 51324 56209
886- 4689 9064 14336 20181 25119 29581 36235 40521 45738 51390 56276
898 4698 9086 14415 20239 25207 29847 36266 40705 45870 51401 56358
1004 4700 9161 14537 20362 25216 2987Q 36289 40767 45894 51481 56365
1015 4714 9177 14633 20622 25231 29921 36459 40871 46006 51494 56424
1025 .4740 9270 14686 20674 25369 29942 36516 40872 46124 51515 56443
1133 4757 9371 14704 20710 25378 30104 36529 40967 46600 51545 56447
125? 4775 9413 14911 20831 25494 30247 36714 40974 46658 51560 56503
1375 4835 9570 14962 20953 25499 30315 36751 40989 46795 51723 56547
1443 4945 9628 14965 21011 25503 30388 36782 41144 46848 51882 56667
1468 4961 9668 15029 21033 25510 30616 36800 41185 46929 51892 56731
1510 4985 9784 15056 21146 25598 30630 36902 41219 46933 52205 56803
1532 5156 9833 15161 21147 25623 30753 36904 41322 47005 52225 56848
1563 5305 '9954 15184 21186 25656 30756 36967 41449 47029 52232 56994
1573 5349 9957 15280 21261 25720 30858 36994 41475 47042 52237 56996
1616 5352 10241 15405 21358 25758 30966 37011 41507 47105 52263 57173
1662 5577 10382 15679 21367 25800. 31129 37012 41588 47282 52275 57399
1668 5582 10539 15754 21427 25865 31347 37089 41646 47292 52436 57402
1727 5610 10603 15812 21613 25915 31605 37116 41715 47331 52444 57544
1790 5623 10672 15859 21634 26165 31894 37173 41744 47341 52451 57676
1867 5713. 10746 15886 21693 26175 31929 37179 41754 47377 52619 57736
193Í 5793 10757 15892 21765 26309 31955 37202 41923 47419 52622 57765
.1965 5806 10808 15908 21812 26313 32001 37319 41924 47421 52720 57873
1989 5828 11067 15924 21909 26340 32033 37373 41934 47430 52891 57895
2007 5854 11228 15967 22028 26465 32152 37499 42057 47533 52904 57957
2008 6051 11296 16018 22113 26524 32153 37548 42110 47554 52912 57961
2029 6064 11337 16164 22145 26561 32155 37619 42130 47646 52995 58097
2057 6082 11417 16214 22153 26592 32215 37680 42141 47735 53086 58190
2093 6129 11419 1626Ö 22247 26643 32291 37697 42158 47752 53132 58204
2104 6188 11421 16296 22305 26646 32396 37731 42171 47952 53244 58241
2135 6198 11556 16327 22318 26672 32420 37742 42241 47978 53350 58267
2139 6312 11581 16347 22358 26767 32421 37770 42249 48346 53363 58311
2303 6369 11597 16361 22359 26801 32545 37822 42402 48416 53466 58448
2439 6450 11640 16724 22364 26875 32814 37842 42469 48559 53501 58460
2450 6554 11657 16734 22392 26917 32815 37844 42651 48638 53530 58462
2528 6576 11663 16926 22475 26935 32909 37929 42691 48645 53563 58478
2628 6698 117ÍÖ 16941 22500 27093 32921 37951 42863 48682 53612 58616
2646 6727 11717 17010 22505 27094 32901 38290 43041 48710 53755 58696
2661 6755 11776 17180 22509 27178 33029 38297 43162 48734 53779 58749
2669 6814 11851 17276 22542 27271 33489 38312 43188 48784 53798 58880
2754 6860 11942 17407 22675 27278 33542 38365 43248 48844 53809 58932
2796 7109 12043 17469 22770 27423 33546 38367 43538 48915 53864 59002
2804 7112 12Ö78 17509 22894 27438 33626 38378 43556 49061 53971 59041
3032 7219 12084 17780 22951 27496 33627 38693 43695 49075 54096 59082
3061 7427 12113 17849 23014 27541 34223 38731 43728 49224 54168 59097
3068 7495 12182 17871 23077 27589 84242 38833 43823 49291 54202 59262
3080 7534 12514 17915 23203 27621 34256 38867 43876 49327 54446 59265
3119 7583 12756 17930 23314 27848 34331 38979 43936 .49440 54458 59312
3141 7630 12806 18032 23332 27927 34337 39020 43974 49459 54475 59430
3161 7689 12839 18033 23400 28029 34366 39023 44024 49509 54482 59603
3243 7765 13098 18083 23422 28034 34367 39031 44193 49704 54498 59783
3248 7786 13237 18088 23618 28119 34473 39080 44236 49707 54548 59839
3288 7812 13255 18337 23650 28138 34616 39103 44239 49901 54552 59854
3404 7831 13362 18492 23662 28238 34912 39139 44342 50039 54596 59891
3406 8018 13387 18572 23987 28250 34972 39180 44352 50160 54722 59901
3548 8063 13547 18597 24124 28286 35012 39422 44463 50321 54763 59955
3714 8126 13579 18673 24141 28323 35192 39435 44487 50345 54919