Morgunblaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 32
' HhwguttMafrÍ*
RUGLVSinCnR
^jt*-*22480
ptoripirtMa&tö1
FÖSTUDAGUB 23. JÚLÍ 1971
DnGIECII
Skagaströnd:
Gróska í skipasmíðum
- tveir fyrstu bátarnir sjósettir
FYRSTI báturinm frá Skipa-
smíðastöð Guðmundar Lárusson-
a.r, Skagaströnd, var sjósettur í
fyrrakvöld. Er það 22 toruna eik-
arbátur, seim smiðaður er fyrir
Elvar Valdimarsison og fleiri á
Skagaströnd. Báturinm var akírð
ur Ásdís HU 10 og fer báturimm
á veiðar næstu daga. í dag eða á
morgun á að sjósetja anman bát
af svipaðri stserð, saníðaðam fyrir
Einar Guðmundsson á Skaga-
sfrötnd.
Þá liggur fjrrir hjá skipasmáða
stöðimni að smíða þrjá 12 til 22ja
tonma báta, svo næg verkefni eru
framundam í bráð.
Bætt póstdreifing í
Suðurlandssýslum
ALLT frá því að mjólkurbíliar
hættu daglegum ferðum á
hvem bæ í ÁrnessýSlu og Ramg
árvallasýslu fyrir um það bil
ári síðan, hefur ríkt mikil
óánægja með dreiflngu pósts
á þessu svæði. Úr rættist um
miðjan síðasta mánuð að til-
hlutan Ingólfs JónBsonar fyrr-
veramdi landbúnaðar- og sam-
göngumálaráðherra, en í sam-
ráði við póst- og sdmamála-
stjónn var ákveðið að framveg-
is skyldi pósti dreift á bæina
5 og 6 daga vikunnar til skipt-
is í Árnessýslu, Rangárvalla-
sýslu og Vestur-Skaftafellssýslu.
Þar sem mjólkurbílar fara
ekki um hefur verið samið við
tvo aðila austan fjalls að fara
með póst á viðkorrtamdi bæi.
Eldborgarskipstjórinn:
Keypti aflann á 100 þús.
— seldi hann á eina milljón
Fjölmenni
á skátamóti
í Viðey
MIKIÐ fjölmenni streymdi út
i Viðey í gærkvöldi, en þar er
nú skátamót í dag og á morg
un. Um 9 leytið I gærkvöldi
biðu hundruð manna á bryggj
unni í Sundahöfn þar sem Við
eyjarhraðbátarnir leggjast að.
Myndarleg tjaldborg var að
rísa upp i Viðey í gærkvöldi
og skátar voru teknir til við
leiki sína og íþróttir.
ELDBORG GK 13, sem staðin
var að meintum ólöglegum veið-
um við Skotland um síðustu
helgi seldi í gærmorgun í Hirts-
hals 63 lestir af ísaðri síld. Mest-
an hluta þessarar síldar hafði
skipstjórinn á Eldborgu, Birgir
Erlendsson keypt af brezkum
yfirvöldum fyrir um 100 þúsund
krónur, en í Danmörku seldi
hann aflann fyrir rúma eina
milljón króna.
Þessar upplýsingar fékk Mbl. í
viðtali við Birgi Erlendsson í
gær. Birgir var þá á siglingu út
frá Hirtshals, þar sem hanm hafði
selt aflann, em nokkrum dögum
áður hafði hanm gegn játningu
bjargað 4ra til 5 milljón króna
síldanniót frá upptöku. „Úr því að
við lemtum í þessum málaferlum,
er eklki arunað hægt að segja, en
við förum skaplega út úr þessu
fjárhagslega," sagði Birgir. „Við
seldum aflann fyrir 92 þústind
danskar krónur, sem við höfðum
keypt fyrir 500 sterlingspund. Að
vísu bættum við noktorum lestum
ÞAR sem AlþjóðaheiQlbrigðis-
stofnunin hefur í gær staðfest,
að kólerusjúkdómur hafi verið
greimdur hjá sjúklingum suður
á Spáni, er ísiendingum, sem
Eitt tilboð í
hraðbrautarhluta
N or ðurlandsv egar
SÍÐASTLIÐINN fimmtudag
voru opnuð á Vegamálaskrifstotf
unni tilboð í jarðvinnu viö hrað-
braut Norðurlandsvegar frá
Höfnersbryggju að flugvallar-
vegi (2070 m).
Eitt tilboð barst frá Norður-
verk h.f., Akureyri, oig nam ti'l-
boðsupphæðin kr. 20.489.675,—
miðað við skilafrest verksims 30.
nóv. 1971, eims og áskilið var í
útboði. Bjóðandi gerði um 15,5
millj. kr. tilboð í verkið, ef fram
lengja mætti skilafrest þess til
1. júlí 1972.
Áætlum Vegagerðar ríkisins
um kostmað við verkið var kr.
12.475.000,00.
við á leiðimmi til Dammerkur."
Sjá fréttaviðtal við Birgi Er-
lemdssom, skipstjóra, á þlaðsíðu 2
í Marguniþlaðinu í dag.
Bryggjuker til
Stöðvarfjarðar
BreiðdaTsvík 23. júlí.
1 DAG toi. rúmlega 16 var sjó-
sett kerið, sem hér er bygigt fyr
ir Stöðvarfjarðarhöfn. Það er
10x10 metrar og 8 metrar á hæð,
sem að háfl'fu leyti er búið að
steypa, en sí'ðari 4 mietrarnir
verða steyptir hér við bryggj-
una. Síðan verður kerið dregið
Framhald á bls. 25.
hy&gjast fara á næstunmi til
Spánar, ráðið til þess að láta
bólusetja sig gegn kóleru. í
Reykj avík fer bólusetmingin
fram hjá borgarlækni 1 Heilsu-
vemdarstöðimi. Hjá héraðslækm-
um má einnig leita bólusetnimg-
arinmar, en þá með nokkrum
fyrirvara vegna útvegunar þólu
efnis.
Þá hefur landlæknir í sam-
ráði við heilbrigðis- og trygg-
inga m ála r á ðuney ti ð óskað eftir
því við dómamálaráðuneytið,
að útlendingaeftirlitinu verði
falið í samráði við landlækni
að sikrá allt farðafólk, sem kem
ur frá Spáni.
NÝLEGA var skipað út fyrstu
reyfctu sildinni í sumar írá Norð
urstjörnunmi. Var þar um að
ræða 375 þús. dósir sem skipað
var út í Brúarfoss á Bandaríkja
markað og nú er verið að skipa
Vantar
vætublæ
og rekju
ilundabyggð
ÞEGAR við höfðum samband
við lundakalla í Álsey við
Vestmannaeyjar í gærkvöldi
voru allir við ból og nýbún-
ir að innbyrða steik og
sveskjugraut með rjóma.
Bjartur á Einlandi var að
ljúka við uppvaskið og búinn
að setja kaffivatnið yfir.
Sagði hann, að vænar geisur
hefðu komið í heimsókn
kvöldið áður og við nánara
orðaskak spurði hann hvort
einhverjum dytti í hug að
þeir væru ísklumpar. Sigur-
geir í Skuld sat enn í sólbaði
úti við rétt. Kom hann þó inn
og áréttaði að 11 manns
hefðu komið í heimsókn
kvöldið áður og var meiri-
hlutinn kvenfólk. Ræddi hann
svo um hitt og þetta.
1 þessu fór að sjóða undir
pottinum og Bjartur á Ein-
landi hljóp eins og skot fram
í eldhús til þess að gera kaff-
ið klárt.
Dágóð veiði hafði verið um
daginn, 11—12 kippur (1100—
1200 lundar), en í fyrradag
minna, enda var blær við
brún.
„Það kulaði við austur í
dag,“ sagði Sigurgeir, „og
fuglinn kom upp. Við vorum
þá við ból, en lölluðum upp
aftur og hann kom í smá
gusum ungi fuglinn. Bezta
veiðin var í Logninu, Kval-
Framhald á bls. 25.
út 225 þús. dósum í Selfoss,
einnig á Bandaríkjamarkað. Hér
er um að ræða niðursoðin reykt
síldarflök sem seld eru undir
vörumerkinu King Oscar Kipp-
ers.
Um þessar mundir er unnið við dýpkun hafnarinnar í Gerðum
við bryggjuna þar. Bryggjan er iim 200 metra löng, en dýpk-
unin verður framkvæmd á 100 metra vegalengd. Björn Finn-
bogason, oddviti í Gerðum, sagði að áformað væri að vinna
fyrir á fjórðu milljón króna við höfnina í sumar, en á með-
fylgjandi mynd sjást tveir kafarar með hor, sem notaður er
til að undirbúa sprengingar við hryggjuna. Átta menn vinna
við framkvæmdirnar. (Ljósmynd: Hermann Stefánsson).
Ráða Spánarförum bólu
setningu gegn kóleru
Norður s t j ar nan:
Reykt síld til USA