Morgunblaðið - 19.09.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 19.09.1971, Síða 13
13 ! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Atvinna Óskum að ráða nokkra menn til verksmiðju- starfa, og pilt til afgreiðslustarfa á lager. Uppl. hjá verkstjóranum á mánudag. HARPA HF., Skúlagötu 42. snyrtisérfræðingur verður til viðtals og leiðbeiningar um val á snyrtivörum í Rakarastofu Árbæjar þriðju- dag og miðvikudag kl. 1—6 e.h. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu PLASTEINANGRUN GLERULL B^|ggV|RUR KÓPAVOGI Sími: 40990 FAUNA »r AfPOINTMÍ NT TO M.M.THÍ KING Of DFNMARK AND TO M.M.TNE KINS Of SWEDEN MEST SELDU SMÁVINDLAR Á ÍSLANDI VAMttOOL Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Frá SiglufirÖi til Monte Carlo Ný langferðabifreið vekur jafnan athygli, en hin nýja langferðahifreið Siglufjarðarleiðar, frá Van Hool í Belgíu, byggð á Volvo B 57 grind, hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. 1 samkeppni langferðabifreiða í Monte Carlo fékk Van Hool/Volvo flest stig af 105 þátttakendum fyrir þægindi, öryggi og útlit, og hreppti gullverðlaunin að Iaunum. Upplýsingar uin Van Hool yfirbyggingar eru ávallt til reiðu hjá okkur. að LJOMA gerirallan mat góðan og góðan mat betri LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKI E smjörlíki hf. Verkamenn Vantar nokkra góða verkamenn í byggingar- vinnu nú þegar. Uppl. á kvöldin í síma 35478. TAUNUS Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög glæsi- leg bifreið, Taunus 20 M. T. S., árgerð 1966, ekinn erlendis. Upplýsingar í síma 34749. Nýkomin skozk úrvals skipaeik i SKIPASMÍÐASTÖÐ Daníels Þorsteinssonar & Co. lif., Bakkastíg 9, sími 12879.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.