Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 1
„Ættu að nota kvöldið til að skamm- ast sín“ DANSKA handknattleiksliðið Aarhns KFUM, sem Bjarni Jóns- sön leikur með, lék sinn fyrsta leik í dönsku 1. deildarkeppninni s.i. fimmtudag og tapaði þá öll- um á óvart fyrir Bolbro með 18 mörkum gegn 21. Dönsku blöðin höfðu áður en mótið hófst, skrifað mikið um Aarhus KFT3M i og talið, að liðið yrði örugglega j í fremstii röð í dönskum hand-1 knattleik í ár. Ekki geta blöðin um frarrumi- stöðu Bjarna Jónssonar í lefkn- uan, en segja að í heild hafi Aarhus liðið verið á'kaflega slappt, og ekki séð við hímim ágætu línuspilurum Boldbro. : Þjálfari Aaarhus KFUM, Gunin- ar Blac Petersen, gaf leikimörun- uim liðsinis frí á næstu æfingu eftir leikinn og kvaðst vonast til þess að þeir notuðu tínmann til þese að skammast sín, — Það er ekki einungis þörf á þvi að ba-eyta hugsunarhætti leikmanna, heldur verður leikaðferð liðsints eiin»>i.g að bréytast, segðd Peter- sén. Geir Hallsteinsson kominn inn fyrir þrjá franska varnarleikmenn og skorar fallegt mark. FH fer með sex marka forskot til Frakklands — Evrópubikarleikurinn heldur tilþrifalítill — Geir Hallsteinsson skoraði 7 af mörkum FH-inga íslenzku meistararnir FH sigr uðu frönsku meistarana US Ivry með 18 mörkiim gegn 12 í fyrri leik liðanna í Evrópubikarkeppn inni í handknattleik, en leikur- inn fór fram í Laugardalshöll- inni á laugardaginn. Síðari leik urinn fer svo fram 28. október á heimavelli þeirra Ivry-manna. Segja má að 6 marka munur sé nokkuð gott vegranesti fyrir FH, og að líkurnar til þess að þeir komist a.m.k. i aðra umferð Evr ópubikarkeppninnar að þessu sínni, séu töluverðar. Reyndar verður að athugast að US Ivry eir sýnd veiði en ekld gefin, á heimaveili sínum, og í fyrra sigr aði liðið Fram þar einmitt með sex marka mun. En það er ekk- ert vafamál að FH-liðið er nmn betra heldur en Fram var á svip uðnm tíma i fyrra, og einnig virð ist svo sem að franska liðið sé sízt sterkara en ]>að var í fyrra, þótt leikaðferð þess sé nú tölu- vert frábrugðin, og geri saman- burðinn erfiðan. Ek'ki var hægt að segja að neinn meistarabragur væri yfir leikmim á laugardaginn, einkum var fyrri háifleikur daufur og tilþrifalítiM. Frakkarnir reymdu að halda uppi mikium hraða í sóknarleik sinuan, en höfðu tæp- ast fuHt vaid á honum og sumar leikfléttur þeirra virtust meira til þess fallnar að ganga í aug- un á áihorfendum, en að bera ár- angur. Fh-ingar voru hins veg- ar þungir í fyrri hálfleik, og spil þeirra með afbrigðum ráð- leysislegt. Það var oft einna lík ast því að leikmemnirnir hefðu valið sér einn ákveðinn stað tíl þess að standa á, og þaðan yrði þeim eklki þokað. í þessum hálf- leik mátti segja að það væri af sem áður var, en oftast hefur hraðinn verið beittasta vopn F’H-inga. Fyrri hálfleikur var einnig fremur leiðinlegur á að horfa, fyrir áhorfendur. Mikið bar á óþörfum pústrrwn og hrindingum og íétu dómaramir dönsku sMkt að mestu afskiptalaust. Átti þetta eftír að ganga í gegnum all an leikinn. í síðari hálfleik var eins og annað FH-lið kæmi inn á völl- inn. Fumið, þyngslin og óstyrk- leikinn sem var yfir liðinu i fyrri hálfleik var horfinn, og i r Margfalt meiri tekjur félaganna - af Islandsmótinu nú en í fyrra — Keflvíkingar fengu um 917 þús. kr. út úr mótinu 4 SÍÐUR 19. OKTOBER 1971 Á SÍÐASTA ársþingi KSI voru samþykktar nýjar regl- ur um tekjuskiptingu félaga, sem taka þátt í Islandsmótinu í knattspyrnu. Eru reglurnar nú þannig að liðin fá óskiptar tekjur af heimaleikjum sín- nm, og hafa þan einnig um- sjón með þeim, þ.e. sjá um aiiglý.singar og fl. Áður voru reglurnar þannig, að tekjur aí íslandsmóti voru ekki gerðar upp fyrr en í mótslok, og þeim þá skipt jafnt á milli félaga, nema hvað utanbæjarfélögin fengu ferðakostnað endur- greiddan eftir ákveðnum regl um. Ekkert vafamál er að hin nýja tekjuskipting hefur reynzt mikil lyftistöng fyrir félögin, og komið þeim til góða á margan hátt. Þannig hafa félögin t.d. femgið strax til umráða þær fjárhæðir sem komið hafa inn fyrir leiki, og hefur slikt meira en litið að segja, þar sem kostnaður við þátttöku í mótunum er ævin- lega mikill, svo og þjálfunar- kostnaður vegna yngri og eidri flokka. Þeesar nýju regl- ur hafa einnig gert félögin áhugasamari um að reyna að ná sem allra flestum áhorfend um á heimaleiki sína. Uppgjöri vegna 1. deildar fslandsmótsins í knattspyrnu er nú að mestu lokið, og kem- ur í ljós, að tekjur félaganna af mótinu hafa margfaldazt, og sum félaganna hafa haft ótrúlega miklar tekjur af mót inu. Eru það Keflvíkingar og Vestmannaeyingar — tvö efstu félögin i deildinni, sem mest hafa borið úr býtum, enda léku þau einum leik fleira en hin félögin, og sá aukaleikur, sem var úrslita- leikurinn í íslandsmótiinu, gaf af sér 581.512.00 kr., sem gerir 290.756.00 kr. á lið. Annars voru tekjur félag- anna af 1. deildarkeppninni eftirfarandi. í sviga eru upp- hæðirnar, sem félögin fengu í fyrra, og er þá tekið með í reikninginn, það sem utan- borgarfélögin fengu í endur greiddan ferðakostnað: Kefiavik kr. 916.948,00. (kr. 239.400.00). stað þess setti það nú hraðann uppi nærri því eins miklumhraða koma Frökkunum úr jafnvægi, þar sem þeir gátu ekki hatdið uppi nærri því eins miklum hraða í varnarleik sínum og i sókninni. í siðarf hálfíeik gerðust mðrg skemmtileg atvik hjá FH-kigum,, og maður fór að kannast við að liðið lék eins og það átti að sér. Það náði öruggri forystu sem það hélt til leikslöka, og sem fyrr segir skildu 6 mörk að að leikslokum. Reyndar skoruöu Frakkarnir sitt 13 mark eftir að leiktíminn var úti, og varð mikið f jaðrafok út af því marki. Tildrögin voru þau, að á síð- ustu stundu braut FH-ingur á Vestmannaeyjar kr. 759.580.00 (kr. 321.000.00). Valur kr. 592.000,00 (kr. 225.000.00) Fram kr. 565.900.00 (kr. 225.000.00) KR kr. 513.500,00. . (kr. 225.000.00) Akranes kr. 408.800.00 (kr. 260.600.00) Akureyri kr. 407.700.00 (kr. 387.700.00) Breiðablik kr. 352.800.00 (var í II. deild). Svo sem af þessum tölum má sjá er um mjög mikla; aukningu að ræða hjá öllum félögunum. Langmest þó hjá Keflvíkingum, og má geta þess að þeir munu hafa fengiÖ drjúga upphæð fyrir leik sirm við Tottenham Hotspur, þann ig að þetta hefur verið sérlega gott fjárhagsár hjá bandalag- inu. Vert er að geta þess að hefði ekki komið til úrslita- leiks milli ÍBK og ÍBV, hefðu tekjur þessara félaga ekki ver ið til muna meiri en hinna fé laganna, og tekjur Vestmanna eyinga raunar lægri en Reykjavíkurfélaganna. Ef úr slitaleikurinn er frátalinn hefðu Keflvíkingar fengið kr, 626.192,00 og Vestmannaeying ar kr. 468.824.00. Af þessum tölum má Ijóst vera, að nú er það orðið mjög mikið fjárhagslegt atriði fyrir félög að vera í 1. deild, þar eem tekjur í öðrum deildum eru tíl mikilla muna lægri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.