Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 Yfirvegaður leikur Víkinga færði þeim óvæntan sigur Sigruðu Fram 18-13 EKKI þurfti aó bíða eftir óvænt- um úrslitum í fyrstu deild ís- landsmótsins í handknattleik. Fyrst sigruðu KR-ingar Haiika í íþróttahúsinu í Hafnarfirði og á sunniidagskvöldið sigruðu Vik- ingarnir svo Fram með livorki meira né minna en fimm marka mun, eftir að Frani hafði halt góða forystu fram undir miðjan síðari hálfleik. Far með hafa t\ö strik verið sett í reikninginn, og mm Sigurður Einarsson er þarna kominn í færi, og dregur ekki af sér, er hann skorar. (Ejósm. Mbl. Sv. Þorm). íslandsmðtið 2. deild Fylkir - ÍBK 18-16 Á SUNNUDAGINN fór fram einn leikur i II. deild Islands- mótsins í handknattleik, og léku þá ÍBK og Fylkir í Iþróttahús- inu í Hafnarfirði. Er þetta í Frjáls- iþrótta- keppni Áformað er að Englendingar, Frakkar og Rússar heyi lands- keppni í frjálsum iþróttum næsta sumar; sennilega eftir Ol- ympíuleikana í Múnchen í ágúst. Samið var um keppni þessa á fundi Evrópusambands friálsíþróttaleiðtoga, sem fór fram í Osió um síðustu heigi. Komast Japanir til Munchen? ÍSRAEL, Suður-Kórea og Japan eiga að leika um sæti í loka- keppni Olyimpíuleikanina í hand- knattlei'k. Leiikið verður heima og heiman. Búizt er við að Jap- anir munti sigra auðveldlega í þessari keppni, en sem kunimugt eir urðu þeir í tíumida sæti í síðustu heimemeistairakeppni, og sigruðu þá m. a. íslendinga. Fyirsti leikur þetasarar keppnd hefur nú fairið fram og þá sigr- aði Japan Israel með 15 mörkum gegn 4, eftiir að staðan hafði ver.ð 8:1 í hálfleik. fyrsta skiptið sem Fylkir tek- ur þátt í II. deildinni, en hins vegar hafa Keflvíkingar verið þar með af og til. Leikur liðanna var fremur jafn og bæði sýndu þau ágæt tilþrif á köflum. 1 hálfleik hafði Fylkir eitt mark yfir, 9:8, og i síðari hálfleik munaði oftast einu marki þeim í vil. Þegar skammt var til leiksloka tókst svo ÍBK að jafna, en Fylkis- menn léku rólega sdðustu mínút- urnar og tókst að ná yfirhönd- inni aftur og sigra 18:16. Eru þetta vissulega ánægjuleg úrslit fyrir nýliðana í deildinni. Leik- menn Fylkis eru flestir hverjir kornungir og eiga því framtíð- ina fyrir sér. Þjálfari liðsins er Axel Axelsson, en Keflviking- anna Júlíus Hafstein, báðir eru þeir kunnir handknattleiksmenn. stjl. Heims- meistara- keppni Lokakeppni í heimsmeistara- keppni kvenna í handknattleik fer fram í hollenzku borgunum Rotterdam, Utrecht og Groening en dagana 11. til 19. desembar n.k. Þar keppa nía lönd um titil inn og eru þau eftirtalin: A-rið- iil: Vestur-Þýzkaland, Danmörk og Japan. B-riðiil: Júgóslavia, Rúmenía og Noregur. C-riði)l: Ungverjaland, Ausiur-Þý;ika- Land pg Holland. hætt er við að þau verði íleiri, áður en yfir lýkur. Erfiitit var að átta sig á því, hvað það var sem öðru fremur varð Fram að falili d leiknum á sunnudagskvöldið. Senndlegt er þó, að liðið haifi talið sig vera nokkuð sig'urvisst og æílað sér um of. Eftir að Vikingarnir fiáðu að jafna gekk allt á afturfótun- urn hjá Fram, og vörnin sem le; t svo vel út í fyrstu tveim.ur lei.kj- um liðsins í mótinu, var eins og sáld, samfara því að skotmenn- imir voru einum um of ákafir í aðgerðum simnm. Víkingamir létu hins vegar darraðardans Framara ekkert á sig fá og héld'u sínu striki. Lögðu þeir megm- áherzlu á að leika af öiyggi og leita að glompum i vöm Fram- ara. Ðkki var þó hægt að segja að Vikingarinir tefðu leikinn, og var t. d. aliliur cinnar bragur yfir spi'li þeirra en KR-iniga, þótt báðar leikaðferðimar miðuðu að þvi sama. Annars er það einkennandi við leik Ví'kinga, bæði í þessum leik og í ledknum á móti ÍR á dögun- um, að liðið er í miklu betra jafnvægi en það hefur oftast verið. Sennilega hafa leikmenn þess ekki búizt við miklu af sjálifum sér, og talið sig haifa al'l't að vi'nna, sem þeir og hö'fðu. Með betra jafnvægi kemur svo öruiggara og rólegra spil. ÞeSs ber einnig að geta, að nokkrír af leikmönnum liðsins hafa sýnt mikla fram*för að undaníörnu, og ber fyrsit að nefna vinsitri handar sikyttuna, Magnú'S Sig- urðsson, sem er að verða geysi- lega öfiugur leikimaður, sérstak- lega i sóknarileilknum. í vöminni er svo Bjöm Bjamason aðalmað- urinn, duglegur og ákveðinn. Þá má heldur ekki gleyma mark- Vörzlunni, seim löngum hefur verið vedkur hlekkur hjá Vík- ing, en hefur stórum batnað eftir að Rósmundur Jón.sson tók það hlutverk að sér. Varði hann m. a. tvö vdtaköst í röð í ieifcn- um á þýðingarmiklu augnabljki. Virðist Rósmundur vera sér- fræðingur i að verja vííaköst. Framuruin gekk illa að ráða við Pál Björgvinsson í leiknmn og skoraði hann 10 mörk. Þarna er hann kominn í færi, á síðustu mínútum leiksins. Framliðið lék hratt og skemmtMega fyrri hluta ledksins, og hafði þá tök á leiknum og jafnan nokkur mörk yfir. Um miðbiik síðari háliflleiks var svo sem atlur botn dytti úr spili liðsins, og má það notokuð ein- kennilegt teljasit, þar sem flestir leikmanna þess hafa mi'kla reynslu að baki. En sdítot getur vitandega alltaf komið fyrir, og er erfirtt að ímynda sér það, að sdií'kt hendi Framiiðið oft í vetur, jafngott og það er annars. f STUTTU MÁLI: LaU'gardalshöllin 14. nóvemtoer íslandsmót 1. deiidar: tlrslit: Frann — Víkingur 13.18 (6:5) Brottvísnn af velli: Björn Bjamason, Víking í 2 minútur. Lið Fram: Guðjón Erlendsson, Gylifi Jótoannesson, Sigurður Einarsson, Björgvin Björgvins- son, Ámi Sverrisson, Stefán Þórðarson, Sigurbergur Sig- siteineson, Amar Guðlaugsson, Ingólfur Ósikarsson, Axei Axels- son, Andrés Bridde, Jón Siig- urðsson. Lið Víkings: Rósmundur Jóns- son, Guðjón Magnússon, Bjöm Bjamason, Ólafur Friðriksson, Skarphéðinn Óskarsson, Sigfús Guðrnundsson, Páll Björgvins- son, Ásmundur Kristinsson. Við- ar Jónsison, Georig Gunnarsson, Sturia Guðmundsson. Beztu menn Fram: Sl'g'urður Einarsson A ★ Ingólifur Óskarsison A Björgvin Björgvimsson A Be/.tu menn Víkings: Páll Björgvinsson ★ ★ ★ Magnús Sigurðsson ★ ★ Sigfús Guðmumdsson ★ Dómarar: Reynir Ólaísson og Valur Benedifctsson. Mfn. Fram Yíkingur 2. IiiKÓIfnr 1:0 6. 1:1 PÁll 7. Árni 2:1 10. 2:2 Páll 12. Arnar (v) 3:2 14. Björgvin 4:2 15. Arni 5:2 17. 5:3 Magnús 22. 5:4 Magnim 29. Björffvin 6:4 30. 6:5 Páll (v) Hálflf-ikur 34. Andrús (v) 7:5 37. 7:6 Páll (v) 37. Axd (v) 8:6 39. Axel 9:6 41. 9:7 Páll (v) 42. 9:8 Oufijón 45. 9:9 Mugnúg 45. Sigurður 10:9 46. 10:10 Páll ( V 40. Axel 11:10 47. 11:11 Ouójón 49. 11:12 Magnús 52. 11:13 SÍRfÚS 54. Axel 12:13 56. 12:14 Páll 56. Arnar 13:14 57. 13:15 Páll 59. 13:16 Higfús 60. 13:17 Páll 60. 13:18 Páll Miirk Fram: Axel Axelsson 4, Árni Sverrisson 2, Arnar Guölaugsson 2, Björgvin Björgvinsson 2, Amlrés Bridde 1, Ingólfur Óskarsson 1, Sig uröur Einarsson 1. Mörlt VikinKs: Páli Björgvínsson 10, Magnús Sigurösson 4, Guöjón Magnús son 2, Sigfús Guðmundsson 2. — stjl. Óvæntur sigur Víkings í leiknum gladdi forystumenn og á- hangendur mikið. Hér eru þeir félagar Sigurður Jónsson og Sigurður Bjarnason að fagna 16. marki Víkings, en þá mátti segja að sigurinn væri kominn í höfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.