Morgunblaðið - 24.12.1971, Side 2

Morgunblaðið - 24.12.1971, Side 2
2 MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1971 I> j óöleikhúsiö: Nýáísnóttin frumsýnd á á 2. dag jóla. Gengið í björg með álf urn í í»jóðleikhúsinu Álfar kallaðir saman. „Fyrir mióðiur þinni fór eims á nýjársnótt, þegar hún var á sama aldri.“ örmmu máma dreyrrmr huldu- manninn fyrir 50 árum; og þá er hann fuMiorðinn. ÆMi hann sé eldtó dauðter? „Af þvá ég er skyggm, hef ég getað kynmzt góðiri huldiuikoam, sem heitir Áistemig. Hún vállll vermdia þttg og vaikta. Nú er komílð að þér. Huldumaðiurmn, sem mér er sagf, að sé átfa- kómgiurinn sjéillflur, miun œtia að fkma þiig um náMimáuLahMið á gamflárS'kvöSid. Þá kemiur sama voðanóttin fynir þiig, sem kom fyrir ömmu þttma oig móður.“ Sama voðamóttím. Hanm kem- ur! Þá lifir hanm enn,! „Áslauig leggur þér þe.ssi ráð: Þú sikalt vaka yfir mér hérna úti í þinighúsinu á nýjársmótt. Bkíbi er það til neins fyrir þig að hafa aðira hjá þér. Þá mundi grípa þiig ósigTamdá iiöngun til. að koma út undir bert loft, og þá gentgur þú í gneipar huid'u- manninum. Takitu s'.iundaglas- ið oikkar ti'l að vi'ta, hvað tím- anum líður, og hengdu Maríu- myndina okkar upp á vegginn. Möngum ál'fum stendur ótti af myndinni, þótt heiðmir séu, og sumir þeirra fœttlast lik. Með- an hringt er tttl eða frá aftan- söng, getur enginn gerft þér meim, ef hringttngin heyrist. Mundiu, að þú átt að vera al- ein.“ Alein! „Hertu upp hugann og trúðu því ekki, að huldiumaðurttmn eða lió hans getá teki'ð £rá þér ráð og rænu. Aldrei máttu fara út úr þinghúsinu fyrr en dagur er á lofti, nema Maríiumynddn detti sjáMkrafa ofan af veggm- um. Það er menkið um, að As- laug getí hjálpað þér. Þá skaltu. fara út, og miuntu þá sjá hvit- kfliædda konu fyrir utan. Það er álfkoman. Með henni staalltu fara heim ti'l hennar ag vera hjá henrni þangað til dagar, eða hún fyflglir þér hieim aftur. Ef þú sleppur næstu nýj'ársnótt __tl Núna í nótt er það! — Aleih! — og engam frest! „ — Þá of.ssekir huiidumað- urin.n þig aiidrei framar. Síðar verður hionum ekki leyflt það. — En vera miá, að álfkonam verði ofurldði borin í vttðiureign- inmi við óvttnd þina — og þá er úti uma Pg.“ (Hún reikar á fótunum og berst við ómegin um stumd): Þá er úti um mdig! (Herðir sig upp og segir fast og með ste-rk- um vilja): Vitlaius skal é.g aldrei verða, hvað sem á dynur!" (Tjaidið felmr). Örlagaspilið sem um getur í fraimanskráðu er vtíKamgsefni Nýársmætur Indriða Einarsson- ar, sem sýnd vair í fyrsta sinn í des. 1871. Gerðu það skóla- piltar úr Latínuskólanum og fór höfundurinn sjálfur með aðalhhrtverkið, Guðriimu. Leik- ið va.r á Langa lofti. Nú esr 21 ár síðan N ý&rs- nóttin vair leikin, em verkið var fyrsta vlðfangsefni Þjóðleik- hússins. Við fylgdumst með á æfingu á Nýáirsnóttinni fyrir skömmu, an verkið er nú fiutt í þeirri útgáfu aem Indriði end- ursamdi árið 1907 og margainn- is ihefur verið flutt á íslandl af Leikfélagi Reykjavikur og öðrum leikfélögum. Jafnan hef- ur Nýársnóttin verið sýnd við miltlar vinsældir og verður for- vitnilegt að sjá hvort svo verð- ur ewi á þeim tímum, sem er- lendiun hugmyndiun i mót- mælaformi og öðru er dengt yfir þjóðina og hluti íslenzkra menntamanna sér ekkert verð- ugra að skipta sér af og sýna hug sinn tíl, en útienzk fyrir- bæri. Hjá slíkri kynslóð eru þjóðleg verðmæti aðeins gest- ir, len vonandi er enn fyrir hendi áhuginn fyrir íslenzku ævintýriuium. Indriði Einarssoin er fyrst og fremist rómanttskiur höfundur, svo sem JBiest yrkisefni hans Frá vinstri: Jón Ásgeirsson,tónskáld, Sigríður Valgeirsdóttir og Klemenz Jónsson leikstjðri. Sigga vinnukona og Gvendur snemmbærf fejaia samsut. ■m Heiðbláin huidumær reynir að iieilla hinn mennska svein. „Guðrún (kemur inn og opn- ar hréf): Bréflð, sem ég hef verið að spyrjast fyrir um og hef leitað að, er kormið í hend- urnar á fóstru minni dauðri, meðan ég geng fraan fyrir dyrn ar inni hjá okkur. Emgkm gat gengið um dymar án þess ég vissi af því. Þetta er ekki ein- leikið, bréfið var þar ekki áð- ur en ég flór ÚL Höndiin hennar er á þvi. (Les). „Ellsiku bernið miitt! Ég hef aidrei getað sagt þér þetta, því að ég vildd ektoi þurfa að horfa upp á þig hryigga og hugsjúka, þú sem ert svo glað- vær.“ Ég verð svo óttalega hrædd! „AHtaf hef ég voraað, að ég gæti vakað hjá þér næstu nýj- ársnótt, en finn nú að likamiinn mun sofa svo fasit þá, að þú verðir að vaka yfir mér. End- irinn færist óðum nær. Þegar miklar og góðar manneskjur deyja, iifa bjartar endiurminn- ingar efltir þeer, eins og kvöid- roði eftir diaigttnn, þegar sóMn er runnttn til viðar. Þó að ég hafi verið Mtil manneskja, þá var ég ekkí vond, og vona að g>eta sent l'jós,gleetiu yflir veg þinn, þar sem hann er hættu- legastur." Þvi hræðir bún miig svona skelffi'ieiga ? „Þegar amma þín var ungl- ingur, kom buidumaður til hennar i draiumi og grátbændi hana um að kiama með sér og hjáJipa konu sdnni í barnsnauð. Hverju sem hann hét henni, þá var hún ófáanleg vegna hræðslu. Hann fór frá henni hryigigiur og reiður og hét þvtt, að hún og niðjar bemnar skyldu £á að kenna á sér. Amima þtn varð brjáilluð á nýjársnótt, þeg- ar hún var tvitug." Amima mín lifca brjáilluð, það vi'ssi ég ekfci. í LEIK MEÐ HULDUM VÆTTUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.