Morgunblaðið - 15.03.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.1972, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1972 Miðvikudagur 15. marz 7,00 Morgunfitvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 o* 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunntund barnanna . 0,15: — Geir Christensen heldur Afram lestri sögunnar „Gosa*4 eftir Charl- es Collodi (3). Tilkynningar kl. 9,30. f>ingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liOa. Merkir draumar kl. 10,25: I>órunn Magnea Magnúsdóttir endar lestur úr bók eftir William Oliver Stev- ens í þýðingu séra Svelns Víkings (12). Fréttir kl. 11,00. Föstuhugleiðing: Séra Gunnar Áma son flytur. Kirkjutónli.Ht: Sigurveig HJaltested og Guðmundur Jónsson syngja Passíusálmalög við undirleik dr. Páls ísólfssonar. Heinz Wunderlich leikur á orgel Indroduction og Passacagliu 1 f- moll eftir Max Reger og Chaconnu í a-moll eftir Johann Nepomuk David. — (Frá alþjóðlegu orgelvik unni í Núrnberg sl. sumar). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 LjáÖu mér eyra Séra Lárus Halldórsson flytur þátt um fjölskyldumál og svarar bréf- um frá hlustendum. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síódegissagan: „Draumurínn um ástina** eftir Hugrúnu Höfundur les (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Isleuxk tónlist a. „Litbrigði“ fyrir kammérhljóm- sveit eftir Herbert H. Ágústsson. Félagar í Sinfónluhljómsveit Is- lands leika; þöf. stjórnar. b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Lögreglukór Reykjavíkur syngur; Páll Kr. ÍPálsson stjórnar. c. „Sex vikivakar'* eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Forleikur og tvöföld fúga um nafnið BACH eftir Þórarin Jóns- son. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. e. Lög eftir íslenzka höfunda. Karlakór Reykjavíkur syngur; Sigurður Þórðarson stjórnar. 16,15 Veðurfreguir. Audrarímur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveður aðra rímu rimnaflokks eftir Hann es Bjarnason og Gísla Konráðsson. 16,35 Lög leikin á lútu. 17,00 Fréttir. 17,10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17,40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tím ann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Forkeppni Olympíuleikauna í handknattlelk Islendingrar og Finnar keppa. Jón Ásgeirsson lýsir siöari hálf- leik frá Bilhao. 20..I0 „Virkisvetur" eftir líjörn Th. Björnsson. Annar hluti endurfluttur. Steindór Hjörleifsson les og stjórn ar ieikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 21,10 Kórsöngur: fiáchinger-kérinn syngur lög eftir Brahms. Stjórnandi: Helmut Rilling. 21,25 l.ögréttusaml»ykktin 1253 Annaö erindi Jóns Gislasonar póstfulltrúa. Gunnar Stefánsson flytur. Í2.00 Fréttlr. 22,15 VeOurfregnir Xestur Fassíusálma (28). ar“ eftir Sverrl Krlstjánssöu. Jóna Sigurjönsdóttir les (10). 22,45 Nútimatónlist Halldór Haraldsson kynnir tón- verkiö „Vesalil Icones“ eftir Peter Maxwell Davis. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárink. Fimmtudagur 16. mart 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 *(og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Geir Christensen heldur áfram lestri sögunnar „Gosa“ eftir Charl- es Collodi (4). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10,25 (endurt. þáttur D. K.). Fréttir kl. 1L00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.). 12,00 Dagnkráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. Artur Rubinstefn og félagar I Pag antní-kvartettinum leíka Píanó- kvartett 1 c-moll op. 15 eftir Gabri el Fauré. 16,15 Veðurfregnfr. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Tónlistartími barnanna Elínborg Loftsdóttir sér um tím- ann. 18,00 Reykjavíkurpistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18,20 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 22,15 Veðurfregnlr læstur PasMfusálnia (39). 22,25 Á skjánum Stefán Baldursson fil. kand. stjórn ar þætti um leikhús og kvikmynd ir. 22,50 Létt músik á sfðkvöldi. Flytjendur: Bing. Crosby, Rose- mary Clooney, Leslie Caron, Maur ice Chevalier, Louis Jordan, Nat King Cole, Mills-bræður, Mexicali Singers, Edith Piaf og hljómsveit, sem Guy Luypaerts stjórnar. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Óvísindalegt spjall um annað land örnólfur Árnason flytur fimmta pistil sinn frá Spáni. 19,45 Samleikur á klarínettu og píanó í útvarpssal Gunnar Egilsson og Þorkell Sigur- björnsson leika a. Sónatinu eftir Bohuslav Mart- inu, b. Fjögur lög op. 5 eftir Alban Berg, c. „1 minningu Ravels** eftir Arthur Benjamin. 13,00 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 „Sál mín að veði**, sjálfsævisaga Bernadettu Devlin Þórunn Sigurðardóttir les kafla úr bókinni, sem I>orsteinn Thoraren- sen Islenzkaði (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Kammertónlist Jascha Heifetz, Artur Rubinstein og Emanuel Feuermann leika Píanótríó í H-dúr op. 8 eftir Brahms. 20,15 Leikrit: „Natan og Tabiliít** eftir Barry Bermange Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson Persónur og leikendur: Natan ..........Rúrik Harablsson Tabilet kona hans .... Guðrún t>. Stephensen Bernie, barnabarn þeirra _______ ..... Hákon Waage Miðvikudagur 15. marz 18.00 Siggi Garðurinn Þýðandi Kristrún Þóröardðttlr. Þulitt' Anna Kristín ArngrimsdótUr. 18.10 Telknimynd 18.15 Ævintýri f norðurskógum 24. þáttur. Nálaraugað Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim Johu Enskukennsla í sjónvarpí. 16. þáttur endurtekinn. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og atiglýsingar 20.30 Heimur hafsins Italskur fræðslumyndaflokkur. 9. þáttur. Sjötta heimsálfan Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.20 Lassie og læknirinn Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Fred M. Wilcox. Aðalhlutverk Edmund Gwenn* Donald Crisp, Tom Drake og Lassie. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin greinir frá skozkum bónda, sem er óánægður með fjár- hundinn sinn og vill fyrir hvern mun losna við hann. Nú vill svo til, að sonur bónda veikist hastar- lega. En þótt hundinum sé ekkl sýnt um fjárgeymslu, sýnir hann nú undravert vit, og á stóran þátt 1 að bjarga lífi piltsins. 22.50 Dagskrárlok. 21,15 Einsöngur: Finnski bassasöngv arinn Kim Borg syngur rússneskar óperuaríur. 21,40 Óljóð Þorsteinn Hannesson les úr þessari kvæðabók Jóhannesar úr Kötlum. 22.00 Fréttir. Veiðileyfi í Eldvatni verða seld í skrifstofu Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar, Hverfisgötu 25, fyrst um sinn, alla virka daga nema laugardaga frá kl. 6—7 síðdegis. — Veiði hefst 1. apríl næstkomandi. Sími 52976. S. V. H. NÝKOMIÐ SKINNAKJÓLAR GALLABUXUR einnig RÖNDÓTT VESTI. c^CjíitbrÁ SAMTALIÐ ER UM Raðhús til sölu Húseignin Álfheimar 22 er til sölu. I húsinu eru tvær mjög fallegar og vandaðar íbúðir. Minni ibúðin er í kjallara með útsýni ylir Laugardalinn. sólarlags útsýni. Hún er stofa, svefn- herbergi, eldhús með harðviðarinnréttingu, hol, geymsla og snyrtiherbergi með sturtubaði. Allar innréttingar eru mjög vand- aðar. Ibúðin er um það bil 55 fermetrar. Stærri íbúðin er á tveim efri hæðunum auk herbergis og þvottahúss í kjallara. A efri hæðinni eru fjögur svefnherbergi. baðherbergi og geymsla. Svalir eru bæði á fyrstu og annarri hæð. A neðri hæðinrti er rúmgott hol, stofa (borðstofa og setustofa), eldhús, forstofa og snyrting. Teppi eru á öllum gólfum. Lóðin er ræktuð og á baklóð er matjurtagarður. Bilskúrsréttur og stórt bílastæði fylgir húsinu. Rúmmál hússins er 553 rúmmetrar. Flatarmál hæðanna þriggja er samtals 208 fermetrar. Húsið er ekki til sölu hjá fasteignasölum. Semja ber við eiganda. ÓSKAR GUÐMUNOSSON. síma 36898. mokarinn mikli f rá BM VOLVO Stór hjó!; drif á tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621 22,25 Kvöldnaffan „Ástmögur löunn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.