Morgunblaðið - 11.04.1972, Page 3

Morgunblaðið - 11.04.1972, Page 3
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞPJÐJUDAGUR ÍÍV'ÁPftlL 1972 Frá iindirrituii samningainna. Sérsamningarnir: 4% kauphækkun eftir 2ja ára starfsaldur hjá sama vinnuveitanda UM HELGINA Miru undirritað- ir sArsamningar veirkalýðsfélag- a,nna við Vinnuveitendasainband Isilands og Vinnumálasaimiiand SÍS, <vn þeim var fres-tað svio.sem kunnugt er í desembermánuði síðastiiðnum. Undirritun fór fram í húsi Vinnuveiteindasam- toandsins. Samningairnir fela á sér ýmsar flokka,tiIfærslur. 1 fyrsta lagi er átavæði í samn- inigunum u,m að eftir 2ja ára starfsaMur hjá sama vimmuvei.t- amda, hsekki kaup um 4%. Und- anteknáng er þar uim verkafólk í fiskvinnu, byigigingavinnu og (hafnarvinnu, sem fær þessi 4% eftir 2ja ára starf í starfs.grein sinni, ám tillitis til þess hver vimnuveitamdinm er. I>á er í þess- um sammin.gum n.ýt't álkvæði um fó.ik, sem situndar fis'kivimnu, 2ja ára samfelldur starfstlími jafn- igiidir samfelldu starfi á heilu atlhafnatímabili, vertóð, í eigi minna en 4 þúsund kíluikkustund- ir á all't að 5 ára bili. Þá er i saminjnigumum álkvæði ■um það, að verði verkafóllk fyrir tjóni af völdum vinn.uslysa á fatnaði og munum, úr eða gler- augu eyðileggjast, sikal það ttjóm bsertt að fuli'U. Sama gildir um fatnað fóliks, sem skemmist af vö’dum kemiskra efna. I>á sikal sk’pta niður greiðslum fyrir dag vinnu og eftirvinmu á launamið- trni, svo og í fleiri liði og sikal iaunamiðinn sýna eðli greiðsl- oinmari Þetta ákvæði skal kioima Dr. Stefán Einarsson. til framkvæmda eiigi síðar en 1. ágúst. Samningsaðiiar eru sammála um að handiangarar hjá múrur- um verði aðilar að ákvæðisvinnu fagimanma og hafa áikveðið að setja á stofn neifnd, sem vinni að því máli. Ennfremur á nefnd- in að skil.greina starfsheitið sér- þjálí aður byggimigaverkamaður. Komið verði upp sérstökium fræðsium'ámsikeiðum í sambamdi við starf þeirra. Vinn'uveitemdur skulu .greiða iæknisvotitiorð launþega, að því tiilskildu, að veiikindi séu til- kynnt honum þegar á fyrsta veik indadegi. I>á er nýtt ákvæði samninig- anna um stjórnendur vimnuvéla. Skulu þeir sækja námskeið, þar sem kennd eru undirstöðuatriði tæknilegs eðdits í meðferð þeirra. Skipa samning.saðilar sérstaka nefnd og sé ráðuneytisstjóri iðn- aðarráðuneytisims formaður nefmdarimnar að tiisikipan iðnað- arráðberra. Veriketfni nefndarinn- ar er m.a. að sjá urn námsfkeiðin og að gerð verði námskrá, er tryggi að a.m.k. 4 námsikeið verði haldin þegar á næsta vetri. Þeir, sem tókið hafa námskeiðinu skulu síðan hafa 10% hærri laun. 1 samningaviðræðun’um var yf- irleitt rætt um 80 klúkikustunda námskeið og er talið að þau muni auka mjög hæfni starfs- mannanna. Uim kauptaxta er það ákvæði að aðstoðarmenm í fagvinnu skuli hæikka um einn taxta. 9kil- greint er í sambandi við bif- reiðastjóm, hve há laun þeir Skuli hafa eftir heildarþumga bíisins, sem þeir vinma með. Heildarþungimn er skiligreindur á þann hátt að hanm sé eigin þynigd bílsins að viðbættiu hilassi samkvæmt skoðunarvottorði. Aiki menn bilum mimni em 10 smá iestir skulu þeir taka laun sam- kvæmt 3ja taxta. Þeir sem aka bíl sem er að þyngd frá 10 smá- lestir til 16, taka laun sam- tavæmt 5. taxta og á bii, sem er 16 lestir til 23 lesitir taika menn laun sam'tavæmt 7. taxta. 1 sammingumum frá i desem- ber var sarnið um iaun fyrir verkafóJk í fiskvinnu og hafnar- vinnu. Áður fyrr voru í gildi Dr. Stefán Einars- son látinn DR. STEFÁN Einarsson, fyrrv. prófessor við .Tohn Hopkins há- skóla í Handaríkjunmii, lézt nð Hrafnistn á smnniidag, 74 ára. Stefán fæddist að Höskulds- stiöðum í Breiðdail, S-Múl., 9. júní 1897 sonur hjómanna Einars Gumnlaiugssonar otg Margrétar Jónsdóttur. Hamm varð stúdent tfrá M.R. 1917 og lauk meistara- prótfi í íslenzitaum fræöum frá Háskóla Islands 1923—24. Dokt- orspróí þreytti hann við OisOó- arlháskóla 1927. Stefán Einarsson var prófess or við John Hopkins-hiáskóla i Baltimore, Marylamd í Bandarikj unum 1928—02, að hann fluttist til íslands aftur. Eftir dr. Stefán Eimarsson liigigja mörg fræðirit og hlaiut hann ýmsan heiður fyrir freeði- mennsku sína; varð m.a. heiðurs- dtoktor við Hásikóla Islands 1961. Bftirlifandi kona Stefáns er Imigiibjörg Árnadóttir. Verður Úthaf ’eyst upp? „EF svona heldur áfrain með neitanir alls staðar, verðnm við líklega að leysa félagið upp á næsta aðalfiindi," sagði Ingólfur Stefánsson, stjómarmaðnr i fJt- hafi hf., en félagið hetfur undan- farið verið að leita eftir fyrir- greiðslu vegna kaupa á skipi. 1 gœr banst sivo neitiun bong- amáðs við mállalieifan Ottiafs hf. um sams konar stuðming og veitt ur er til sikuttogarakaupa og taldi Ingólifúr þá neitu’i fylla mæliinn. Aðailfumdur Úthaifs verð ur haldinn í maí n. k. Imigólfiur saigði, að áihuigi fé- lagsmamma hefði eintoum beinzt taxtar, sem voru noik'kru hærri fyrir ákveðna starfshöpa og helzt sá mismunur áfram. Ai- mennt voru starfsiheiti endur- skoðuð og samræmd þvi sem ttðkast í dag. Samið var sérstaklega fyrir bilstjóia og verkamenn bjá oiíu- félöigunum iog fyrir pakkhúss- menn og bílstjóra hjá heildsöi- um. Verkamenn og paikkhúiss- menn hækka um einn taxtaiflokk, úr 2. í 3. oig síðami fá þeir auka- lega 4% kauþhækkum eftir 2 ár, 8% eftir 4 ár og 12% eftir 6 ár. Bilstjórarmir fá sömu hækkan- ir, en eina að auki, 16% eftir 9 ár. Þá er ákvæði um bíJstjöra sem aka svdkölluðum „trailers1' eða ,,semitraiilers“, þeir fá 10% á- la.g ofan á þessa taxlta. Þórir Danielsson,, framkvæmda stjóri VerkamannasambandLSÍns tjáði Mbl. í gær að kaup bilstjór- anna hjá þessum aðilum væri mjög svipað niðurstöóum, sem kjaradómur verziunarfólks felldi nýlega. Dagsbrúm. samd'i og sér- staikilega fyrir bensínaf'greiðislu menn, sem hæ'kkuðu úr 2. í 3. taxta, en höfðu aðeins ein.a starfs aldurshækkun. Siðan er í samningunum yf inlýsing urn það að þeir, sem starfi við sérsta'klega erfið og óþrifaleg störf, skuii fá laum sem eru 10% hærri en efsti tíma kaupstaxtinm. Þá lýstu samnings aðilar ytfir því að þeir myndu gera með sér sérstakan vakta skiptasamnimg og ennfremur að þeir myndu setja sérstakar regl- ur um heimiQd vinnuveitenda til þess að greiða kaup inn á bamka eða með ávísun. Ekki vannst timi til þess að ijúka því sam- komulagi. Aðalfundur S j álf stæðisf élags V-Húnvetninga AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Vestur-Húnvetninga verður haldinn á Hvammstanga n.k fimmtudagskvöid kl. 20.30. Á dag skrá eru venjuleg aðalfundar- störf, en að þeim loknum verða almiennar umræður um stjórn- mál. Þingmenn Sjálfstæðisfloktas ins í kjördæminu mæta á fund inn, og munu þeir taka þátt i umræðunum og svara fyrirspurn um. * Happdrætti H.I. MÁNUDAGINN 10. apríl var dregið í 4. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 4.100 vinningar að fjárhæð 26.520.000 krónur. Hæsti vinning- nrinn, fjórir milljón króna vinn- ingar, komu á númer 56071. Voru allir fjórir miðarnir af þessu númeri seldir í umhoði VaJdimars Long í Hafnarflrði. Allir þessir miðar eru í eigu sömu fjölskyldunnar í Hafnar- firði, sem á einnig röð af miðum, svo hún fær á fimmt-u milljón króna í þessum drætti. 200.000 krónur komu á núrner 11768. Miðarnir skiptast á fjögur umboð þaninig: Einn í Aðalum- boðinu, Tjarnargötu 4, annar hjá Þóreyju Bjarnadöttur í Kjör- garði, sá þriðji hjá Frimanni Frímannsisyni í Hafnarhúsinu og sá fjórði á Siglufirði. 10.000 krónur: 857 1139 2377 2776 4083 4737 6606 7840 8735 9499 9515 9662 9697 11093 11596 13946 18764 20056 20365 22242 23663 23815 26236 26736 28520 31574 32364 34293 34946 34982 37446 40030 40414 41101 42061 42582 45259 45848 46765 46787 50486 54305 54657 55413 57437. (Birt án ábyrgðar). að huigsanlegum kaupuin á frysti Skiipi, 2500—3000 tonna, en nýtt sagði Imgölfur að slffikt sikip kost- aði um 300 miii'ljónir króna. Ottó B. Arnar Ottó B. Arnar stórkaupmaður látinn OTTÓ B. Arnar, stórkaupmaður, lézt í Landspítalanum á snnnu- dagsmorgun, 77 ára. Ottó B. Arnar var fæddur 10. desember 1894 á ísafirði, sonur hjónanna Björns Pálissonar, ljó®- myndara, og Kristínar Snorra- dóttur. Hann starfaði hjá Lamd- simanum 1908— 1918 og 1920— ’24; var m.a. simiritari, bæjar- símstjóri og símaverkfræðingur, jafnframt því sem hann var stundakenniari við Loftskeyta- skólann. Hann var einn af stofn- endum hf. Útva.rps 1925 og sá um rekstur fyrstu útvarpsstöðv- arinnar hér á landi 1926—’27. Síðan rak hann um árabil við- tækjavinnustofu í Reykjavik og svo umboðs- og heildverzlum með eigin nafni til dauðadags. Eftirlifandi kona Ottós er Kar* en Arnar. Uri Segal, hljómsveitarstjóri. Rudolf Firkusny, píanóleikari. Segal og Firkusny — á sinfóníutónleikum FIMMTÁNDU reglulegu tónleik- ar Sinfóníuhljómsveitarinnar verða fimmtudaginn 13. apríl kl. 21. Einleikari verður Rudolf Firknsny og stjórnandi Uri Segal. Á efnisskránni em Passacaglia eftir Pál ísólfsson, píanókonsert nr. 1 eftir Brahms og fjórða sin- fónía Tjaikovskys. Fulltrúaráðsfundur Heimdallar - í Valhöll í kvöld í KVÖLD boðar stjórn HeimdaM- ar fulltrúaráð félagsins til fund- ar í félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu. Efm.i fundarins verð- ur: „Staða Sjálfstæðisfiokksins í stjórnarandstöðu”. Framsögu hefur formaður Sjálfstæðis- flokksins, Jóhann Hafstein. Þingflokki Sjáifstæðisflokks- ins hefur verið boðið til þessa fundar, og munu þimigmenn þar svara fyrirspurnum, sem fram kunna að koma. Fundurinm hefst kl. 20 30 stundvíslega. Stjórnandinin, Uri Segal, hefur tvívegis áður stjónnað Sinfóniu- hljómsveitinni, á Listahátið 1970 og á áskriftartónleikum hljóm- sveitarimnar sernna það ár. Hamin er fæddur í ísrael 1944 og stund- aði nám í tánilistarakademíu í Jerúsalem og í Guildhall-tónilist- arskólanum í London. Hanm heí- ur hlotið alþjóðleg verðlaum fyrir hljámsveitarstjórn og hefur stjórnað öllum helztu hljámisveit- um Bretlands og víða í Evrópu og anmars staðar. Eimleikarinin, Rudolf Fir'kusmy, er meðal þekktustu píanósmill- inga heims í dag. Hanrn fæddist og ólst upp í Tétakóslóvaikíu og sýndi snemma afburðahæfileilka í píanóleik og var orðinn frægur um alla Evrópu 18 ára gamall. Hann hefur frá upphafi síðari heimisstyTjaldarinmaT búið í Bandaríkjunum og eT orðimm bandariskur ríkisborgari. L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.