Morgunblaðið - 11.04.1972, Page 6

Morgunblaðið - 11.04.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRlL 1972 ÍBOÐ ÓSKAST Ung hjón með ©iitt barn óska eftit tveggja herbergja íbúð. Vinsiaimlegia'St htángið í Síma 20192 — 36315. TRILLA ÓSKAST 2—5 tonna trilte óskast. Uppi. í síma 19695. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungt regluisamt batnlaost par óskat ©ftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. maí eða 1. júmí. Tilb. sendiist aifgr. M'bl. f. 21. aptíl, metkt 1214. VÉLSLEÐI VM kaopa lítið notiaðan vé'l'- Sleða. Tilboð, er greiini nafn, verð og notkuin, semdist afgr. M'bl., merkt 1215. IBÚÐ ÓSKAST Tvær flugfteyjuir óska eftir tveggj a herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Fyriríratn- gteiðsla, ef ósikað ©r, Uppl. 5 símia 84801. DAF '67 er til sö'lu, með nýupptekirvni vél, útvatpi o. fl. Skipti koma tiil greima á Volikswageti. Upplýsiingat í síma 50280. BÓKHALD, BRÉFASKRIFTIR o, fl. Tek að mér bókhald, ©rlondiat bréfaskriftir, greiðslu áætlanit, útrerkninga á tol'l- s'kjölium o. fl. fytit fýrittæki. lUpplýsingat í síma 14792. ÓSKA EFTIR þriggja herbengja íbúð frá 14. maí. Ful'lorfitn hjóm með 12 ára telpu. Upplýsiinigiat í síma 34989 eftit kl. 7 á kvöldim. GET BÆTT VIÐ MIG bókhaldsvinmu fyrir mimni fyrirtæki. Upplýsimgar í síma 19436. unglingaskrifborð ódýr og vönduð. Framleidd úr eik og tefcki. G. Skúlason & Hlíðberg, Þóroddsstöðum, Reykjavíik, isími 19697. ALHVÍTUR KÖTTUR bneiðleitur með blátt hális- baind hefur tapazt. Þeir, sem geta gefið upplýsingat, vim- sam'legast hrimgi í 24654. VOLKSWAGEN vel með farimm, með sem mýrri vél, tiil sýmn's og söilu að Krosseyrarvegi 11 Haínar- firði ©ftir kL 7 á kvötldin. BÆNOUR 16 ára drengur óskar eftir viimnu í sveit — et vamur. Tiilboð og uppl. semdi'St Mbl. afgr. fyrit 1. mal, metfct Sumar 933. húsdýraAburður Ökum húsdýraóburði á lóðir. Ódýr og góð þjómusta. Uppl. í síma 40563. AUKAVINNA Ungur maður óskar eftir au'kavimmu kvötd og he'lgat — hefur bíl. Upplýsinigar i síma 16125 kl. 20—22 næstiu kvöld. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreíðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KLÆÐI OG GERI VJD bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin. Garða- stræti 16. — Agnar lvars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. INNRÉTTINGAR Vanti innréttingar í hýbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Cifoen G. S." leigður út en án bll stjóra. Ferðabílar hf., sími 81260. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fyritliggjandi plastbobbinga, 8", 12”, 16". Hagstætt verð. I. Pálmason hf., Vesturgötu 3, sími 22235. KAKTUSAR 1 MIKLU ÚRVALI nýko’mmit. Blómaglugginn Laugavegi 30 — síímí 16525. MANN VANTAR í netaafskurð í gömliu ver- búðuinum. Ákvæðisvinma. — Upplýsiingar í símia 86402. LJÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini afgreiddar sam- dægurs. Barna- og fjölskyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6, sími 12644. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tifheyrir veizlu'nöldum. Veizlustöð Kópavogs sími 41616. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttadögmaður skjateþýðandi — ensku Austurstræti 14 sknar 10332 og 35673 <vandervell) \^Véfolegin^s Bedford 4—6 strokka, dísill, '57, '64 Buick V, 6 strokka Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart '60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '65—'67 Ford 6—8 strokka '52—'68 Gaz '69 — G.M.C. Hillman Imp. 408, 64 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísihreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca ’57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 strokka '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 strokka '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson 8 Co. 17 — s 84515 og 84516. iiiHiHiiiitiiiiuiuiuHnittHiiiiniiiiiiimiimuiHiiiuHiitmiHmHiiiiniiiiimiiiiinmiiniiiiiiimiiittiHiiiiiiiniiuuiiiiuiiiimuiiiiimiiuiiimiiiimiiiiiuiiii DAGBOK (Jesús sagði) Uppskeran er mikil, en veB-kamemnirnir lí'áir, bið.j- ið því iierra uppskerrmnar að hann tsendi verkamenn til upp- skeru sinnar. (Lúk. 10.2) í <lagr cr þriðjudag-ur 11. apríl og er það 102. dagur ársins 1972. Eftir lifa 264 dagar. Leonisdagnr. Ardegisháflæði id. 4.21. (T?r íslandsalmanaikinu). Almennar rppiýsingar um lækna bjónustu i Beykjavík «ru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar ft laugardögiim, nema á Klappar- Næturiæknir í Keflavík 11.4. Guðjón Klemenzison. 12.4. Jón K. Jðhannsison. 13.4. Kjartan Ólafsson. 14., 15. og 16.4. Amibjöm ÓSaifss. 17.4. Guðjón Klemenzsom. stig 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvar' 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 1 -6. Sími 22411. BáðgjafarþjónuAta Geðverndarféla**- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis aö Veltusundi 3, slmi 12139. t>jónusta er ókeypis og öllum heimiL Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 w opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. IVáttúrugripasafnið Hverfisgótu ÍIQL Opið þriðjud., rimmtudN iaugard. ojr «unnud. kl. 13.30—16.00. Mimið frímerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. IljllUlllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllIllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllllllllllllllllljl GAMALT&GOTT HIiiiiiíiiiiihiiiiiiii!II!iiii!iiiui[iiiiiiii!iiiiíiih Svipur Þetta bar til um aldamótin seirat á haiusti á bænuim Reykjar firði í Suðurfjörðum. Það var eitt kvöld eftir athafnimar, að gömul kona, er EKn hót, var st'ödd í eldlhúsi, en fólik annað sat á palli, og las húsbóndinn sagur fyrir það. Alit í einu heyr Ist hátt vein frama.n úr bæn- uan inn i baðstofuna, og i satna bili er hrópað: „Guð hjólpi mér!“ Húsbóndirm fieyigði frá sér bókinni, hiljóp ofan sti'g- ana, sem lágu niður í miðjar bæj ardyrnar, og á eftir honum þaut maður, sem var næturigestur þar. Furachi þeir Elinu llggjandi á bæjardyraþröskuidiniuim, nær meðvitun-darlausa, báru hana upp í baðstofiu og lögðu hana u.pp í rúm. Þeigar á pallinn kom, haíði hún fallið alveg í óvit. Var nú stumrað af alúð yfir El- íirau um stund og gert allit, sem, hægt var til að vekja haina úr civiitinu. Hresstist hnln þá svo, að hún gat skýrt frá, hivað fyrir haraa hefði borið. „Ég var búin að fela eidinn," sagði hún, „oig fór þá fraim að loika bænum. Ein þegar ég ætlaði að láta bæjar- dyrahurðina afitur, sá ég, þótt Skuggsýnit væri, hvar mann bar að dyrunum. Ég þóttist þekkja, að þar væri kotmimm vimur mimm, Guðm'undur Egilssom- frá Feigs- dal i Dölum. Var hamn í ölium Kjósverjar halda átthagahátíð Horft yfir til Esju og Kjósar frá lamdlmi iindir .Akrafjalli. LTngmemnaféla,gið Tírengur í Kjús ætlar að leifna til mtikjUar árs- hátíðar í Félagsgarði ihinn 15. lapríl n.k. og iliefst hátiðin með iborð haldi kl. 8.30. Þama 'viarða eánhver skemmtiafcriði, ern aðallega e,r til þesaa fagnaðar stofnað til að Kjósvwjar bnrtfluttir geti hitt ÍKífmanM’jnn og xabbað isnimam um gamla daga. Áttliagafélag er starfandi hér í Iteykjavík, og hetfur það mikið sinnt útgáfu- starfsemi á merkmm ritum. Sjálfsiagt mimu Kjóswerjar liér fjöl- memna í Félagsgarð á llaugardag. — Fr.S. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiniiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiimiimuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii sXnæst beztl .. Á málverkasýningu: — Þetta er hræðiiegt málverk. — Ég málaði það, sagði maður, sem var viðstaddur. — Afsakið, ég meinti annað, málverkið sjálft er gott, en fyrir- myndin er hræðileg. — Fyrirmyndin er konan min! sjókiæðum, og þófcti mér undar- leigt, að haran sikýkii koma gang andi í þeim. „Ert þú kominn hér, Guímu.ndur ?“ segi ég. Þá bandar hanrn hendinrai tii min, en réttir hana eklki fram til kveðju, og flennir upp á mófci mér brostín aug'un, svo að ég varð örvita af hræðslu, og hijóð aði upp, en um leið hvarf maður inn.“ — Nokkru síðar fréttist að Reykjarfirði tim mannstkaðann mifela, sem orðið haifði í Dölium við Amarfjörð. Siysið bar til þann dag, sem gesturinn kom til Elinar. Voriu mennimir 18, er drukknuðu, oig var Guðmundur Egilsson einn þeirra. (Að mestu eftir sögn' Guðrún- ar húsfreyjiu Finnbogadóttur frá Litlu-Hiíð á Barðaströnd). (ísl. þjóðsöigur Einars Guð- mundssonar). Kvenfélagið Aídan Fundiur verður að Ðáruigötu 11 miSvikudaiginn 12. apríl kl. 8.30. Skemmtiatriði.- Hafnarf jarðarkirkja Altarisganga kl. 8.30 í kvöCd. Séra Garðar Þorsteinsson. |«iiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiuiiiiiimniniHiiiiiiiniiuiBiiiiniíniuiiiniiiiiiiuiniiiii!iiiiimiui| | VÍSUKORN liuaaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiimiiiiiiiiiiNiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiimiinimiiumiiiimiiiiil Þó ei léðir þú mér hest, það tii góðis ég virti. Þú mér reyndist bragna bezt, bara ef einskis þyrfti. Brynjólfur Björnsson, Litla-Nesi. Frá ferðum Gaimards FJliöiavatn. [|!lllll!lll!llllllllllllllllll!lllllllllllllllll!llllllllllllllilll!lllllllllllllllllillllliillillllllil!llllllliill 8 SMÁVARNINGUR iliijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiifiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiutuitiiiiiiiiiiuiiMii Þegar uragflingum á Vestiur- löndum býðst a hvLnna, spyrja þeir alltaf: — Hvað er kaupið? Þanniig spyrja ekki uragiingar af Gyðirag-aætitum. Þeir spyrja: — Hverjar eru fraírnt’íðarhrraf- urnar? ||||llllllllliunilllllllllllimillllllll1l.llllMIIMIllj!l[lillllll[lll!llllll[lllll[lll[l!l[|||||!|[|||l|j| BLÖÐ OG TÍMARIT lillillllllllllllllllllllllNllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllNll.IINNIINIIIINNNNI11 Faxi, tímarit samnefnds mál- fundafélags í Keflavík hefur verið sent biaðinu, og er þetta 2. hefti 1972. Á forsíðu er grein og mynd um Framnessystur, sem nýlega voru sæmdar Fálkaorð- unni. Þá er sagt frá fjöltefli við Georghiu skákmeistara og gerðu tveir jafntefli við hann i Keflavík. Þá birtist 16. greinin um bindindishreyfinguna á Suð- urnesjum. Sagt er frá leik Sin- fóníuhljómsveitar Islands í Stapa. Þá eru afmælisgreinar og minningargreinar. Birt er ræða flutt af Kjartani Ólafssyni hér- aðslækni í Stapa og nefnist: Eit urlyf hafa sinn dauðaskammt. Mjmdarleg iþróttasíða er í blað- inu. Rætt er við Einar Júlíus- son söngvara. Greinin Hvað er fram undan? Úr flæðarmál- inu. Skýrt er frá þremur nýj- um Faxafélögum. Sömdu mót- mælaskjal gegn vegafram- kvæmdum, kafli úr sögu Kefla- víkur eftir Skúla Magnússon. Afli Sandgerðisbáta. Þrjú hundr uð börn stunda skákæfingar í barnaskólunum. Timaritið Faxi er mjög myndskreytt og prent-, að á góðan pappír. Ritstjóri er nú Magnús Gislason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.