Morgunblaðið - 11.04.1972, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1972
■■ I ! , I fTT— . : ' . .-■ .1 ; l ! j' . T-I-'V/ , :|-tTtv ' i( 'M'
Fólksbifreiðir - F ólksbifreiðir
Höfum verið beðnir að útwega fólksbifreið, helzt Ford
eða Chevrolet árgerð 1970 eða 1971, sjálfsk. með vökva-
stýri.
Bifreiðin verður að vera í góðu lagi.
Staðgreiðsla.
BÍLASALA MATTHfASAR HÖFÐATtJNI 2.
Símar: 24540 og 24540.
Fró bréfaskóla SÍS og ASÍ
Skólinn hefur flutt afgreiðslu sína úr Sam-
bandshúsinu við Sölvhólsgötu að Ármúla 3,
Reykjavík. Er hún á 2. hæð hússins.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ.
Sjávarióðir til sölu
Til sölu eru 2 einbýlishúsalóðir og 2 parhúsalóðir á sunn-
anverðu Seltjarnarnesi. Lóðirnar eru eignarlóðir og a.m.k.
3 af þeim eru sjávarlóðir (strandlóðir). Seljast ein og
ein eða fleiri saman. Uppdráttur, sem sýnir legu lóð-
anna er til sýnis hér á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
®ÚTBOЮ
Tilboð óskast í sölú á eftirfarandi 132 kv rafbúnaði fyr-
ir Rafmagnsveitu Reykjavikur:
1. Spennir
2. Rofabúnaður
3. Jarð- og sasstrengur.
Útboðsigögn eru afhent í skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Á GÓLFIN
PARKET: á stofur og svefnherbergi. ijÉiijf
§j§ j ú'í T ARKETT-tlísar:
■ ■ Ha á eldhús, forstofur og böð. ☆
LAKK — LISTAR — LÍM og CORCOLEUM.
BYGGIR hf.
/&■ 1 Sími 52379.
KLAPPARSTÍG 26,
SÍMI 19800, RVK. OG
BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SÍMI 21630
Utva .
í einu tælii
Gengur bæði fyrir
rafmagni
og rafhlöðum
Góður gripur,
góð gjöf
á aðeins
kr. 12.980
velkomna?
ATVINNUREKANDI
VERKTAKI
Vertu reiðubúinn að mæta
ófyrirsjáanlegum óhöppum með
vel tryggðu hjá Almennum.
Hikið ekki — Hringið strax
ALMENNAR
TRYGGINGARS
Pósthússtræti 9, sími 17700
V