Morgunblaðið - 11.04.1972, Qupperneq 32
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 1972
Alþjóðafundur settur í Rvik:
30 þjóðir gera drög
að samningi um
losun í hafið
1 GÆBMORGVN hófst i r&S-
Ktejnusal Hótel Loltleiða alþjóð-
leg- j-áðstffna imi ]««un lírgaiiRS
«fiaa í hafið úr skiptim. Vttra
mættir um 90 fulltrúar frá 30
þjóðnm og áh<\\ rnarf11 !ltnía.r frá
aiþjóðastofniinum. Verkefni þess
aorar ráðsteifmi, semi stemðtir í
etna \iku, eir að ná samkomit-
lagi ttm tiilögu, sem leggja á
fyrir umhverfisráðstefntina í
Stokkhólmi i sumar, um bann
og eftirlit með flutningi meng-
andi úrgangsefna á skipum og
losun í hafið.
Porseti ráðtetefnurwiar var
kjörinin Hjáiinar Bórðarson, sigl-
ingamnálastjóri, en fundir miunu
«>tanda W. 10—12.30 og 2.30 —
5.30 daig hvern fram á föstudag.
Einar Ágústsson, utanrílkisróð-
herra sefcti ráðstefnuna kl. 10 í
geermorgun. Síðar fiutti fuiitrúi
Sameinuðu þjóðanna reeðu, sem
hi'if er annars staðar, en þar ber
Ihann mikið lof á frumkveeði Is-
iendinga í þessum máium. Ein-
ar Ágústsson sagði m.a. í setn-
inigarræðu sinni:
„Á marzfundi undirbúnings-
nefndar Stokkhóimsráðstefnunn-
ar var áherzla lögð á nauðsyn
þess að hindra mengun heims-
hafanna. Var það i fuilu sam-
rætmi við niðurstöður hinnar al-
þjóðlegu hafsmengunarnefndar,
sem hélit sáðasta fund sinn. i Ott-
awa í nóvemtoer 1971. Þar var það
samhljóða samþykikit . að ríkis-
Framhald á bls. 12.
Frá setningu toinnar nJlþjóðlegu ráðstefnu mm losun efna úr skipum
Mættir voiru uin 90 fuMtrúar frá 30 þjóðum.
hafið
Beykjavík í gær.
Ljiósm. Kr. Ben.
Vestmannaeyjar:
Trolldræsur stöðvuðu
vélina í brimrótinu
— 90 tonna bátur ónýtur
— skall hvaö eftir annað
á hafnargaröinn
NETABRÆSUR ór togaTa-
trolli tivðii þess vaMaiuti í fyrri-
nótt að 90 tonna bátur, I.undi VE
110, varð stjórnlaus í brimgarð-
inum í Vestmannaeyjahöfn þeg-
ar stór trolldræsa ffór í
skrúfu sktpsins, en þá var liið
versta veður, 10 vinstig á aust-
an. Bátinn rak upp í hafnargarð-
inn og er talin mikil mildi að eng
mum
læssi niynd var tekin 5 gærmorg un þegar Léttir, ímnar liiafnsögubáturinn í Eyjum, var nð leita að
netadræsum í innsiglingrunni, en sjó hafði þá lægt mikið frá því um nóttina, þegar Lunda rak
upp í hafnargarðinn. Lunda rak upp á garðinn næst til bægri og gengu sjóarnir þá stöðugt
yfir garðinn, síðan barst báturinn í foriminu að vitamim yzt á haf nargarðintim og þaðan hálffullur
af sjó inn fyrir hafnargarðinn.
inn af áhöfnini fórst, en einn mað
nr sem féll ffyrir borð, náðíst
afftur. Talið er mögulegt að
áhöln brezks togara, sem sigldi
frá Eyjum i fyrrakvöid, hafi
hent ti-olldræsnm í sjóinn
þarna. Lundi er taiinn ónýtur.
Skipstjóri á Lunda er Sigur-
geir Ótafsson og var 8 manna
áhöfn á hátnum.
Um kl. 3.30 í fyrrinótt var
Lundi að sigla út úr höfninni
í Vestmamnaeyjum í róður, en
vinduir var þá 10 vindstig af
austri og aJlmikill sjór. Si'gling-
in út úr höfninn.i í Eyjum er
beint í austur. Skipti engum tog-
um þegar báturinn var kominn
skammt út fyrir hafnargarðinn
að vél skipsins stöðvaðist, þegar
togaratroildræsurnar fóru í
skrúfu skipsáns. Raik bátinn þá
stjórnlaust upp i suðurhafnar-
garðinn, sem er fjær Heimakietti.
Þrisva.r sinnum skellti brimið
Lunda upp á garðinn miðj-
Framhald á bls. 12.
Unnu 4,4
millj. kr.
ÞEGAR ilregið var í happ-
drætti Háskóla Islands á
mánudag, fór svo, að 4,4 millj-
ónir króna komu í hlut fjöl-
skyldu einnar í Hafnarfirði.
Að sögn Páls Pálssonar fram-
kvæmdastjóra happdrættisins,
er hér um að ræða stærsta
vinning, sem einni fjölskyldu
hefur hlotnazt til þessa. Hjá
iimboðsmanni happdrættisins
í Hafnarfirði fékk Mbl. þær
upplýsingar, að fólkið vildi
ekki láta nafna sinna getið.
Hæsti vinningurinn kom á
miða númer 56071 og eru aJlir
miðarnir fjórir í eigu fjöl-
skyldunnar, sem og á röð af
miðum, þannig að til viðbótar
hreppti hún 400 þús. kr. í sinn
hhit.
Leit hætt
SKIPULAGÐRI leit að Sverri
Kristinssyini, 22 ára, er nú hœtt.
Sverris hetfur verið saknað siiðán
aðfaranótt páJmasunnii’dags og
mjög ítarleg leit hefur engan
árangur borið.
4ra ára dreng-
ur beið bana
FJÖGURRA ára drengur, sonur
hjónanna Margrétar Þorsteins-
dóttur og Hafsteins Daníelssonar,
Réttarholtsoegi 53, lézt í gær eft-
ir umferðarslys á Réttarholtsvegi.
Slysið varð rétt við heimiii hans
Stjórnarfrumvarp til framleiösluráöslaga:
Sexmannanefndin sé skipuð
fulltrúum ríkisvalds og bænda
Heimild til að leggja á 25% fóöurbætisgjald eða taka upp
kvótakerfi til að takmarka framleiðsluna
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til laga
um Framleiðsliiráð landbúnaðar-
íns og fleira. Helztu breytingar
frá gildandi lögum eru þessar:
Á Sexmannanefndin skal skip-
uð þremur fulltrúum bændasam-
takanna og þremur fulltrúum
skipuðiim af ríkisstjórninni. Áð-
nr tilnefndu tiltekin launþegasam
tök þá fulltrúa, sem ríkisstjórn-
inni er ætlað að skipa mú.
Á Ef búvöruframleiðslan verð-
ur meiri en viðunandi telst að
dómi Framleiðsluráðs og land-
búnaðarráðherra, er heimiid til
að leggja á sérstakt kjarnfóður-
gjald, allt að 25%, enda hafi það
ekki áhríf á útsöluverð búvöru.
Jafnframt er í sama síkyni sett
inn heimild til að ákveða mismun-
andi hátt verð á búvöru tíl
bænda (kvótakerfi). Þessum að-
gerðum skal þó ekki beitt sam-
timis.
★ Þá er heimilað að leggja
allt að 5% gjaid á erlent kjarn-
fóður til aðstoðar við nýbygging-
ar á vinnslustöðvum landbúnað-
arins.
í greinargerð með frumvarp-
inu segir, að nefnd sú, er samdi
frumvarpið, geri ráð fyrir, að
landbúnaðurinn njóti áfram
þeirra útflutningsbótaréttinda,
sem hann hefur notið frá 1959,
en að innan þeirra marka sé
æskilegt að íialda landbúnaðar-
framleiðslunni. Við það séu mið-
aðar áætlanir um þróun landbún-
aðarins til lengri tima.
Frffainhald á bls. 10.
um kiukkan 12.45. Drengurinn
var fluttur í slysadeild Borgar-
spítalans, en var Iátinn, er þang-
að kom.
Tildrög slyssiins voiru þau, að
drenigurinin var á leið vestur yfir
götuna. Vörubill var nýlagður ai
stað frá stæði við götuna og fór
hamm yfir drerogkm. Bifreiðar-
stjórinn varð drengsins ek'kvar.
Rannsóknarlögreglan biður
sjónarvotta um að gefa sig fram.
Slysið varð á Rréttarhoits-
vegi milli Hæðargarðs og Hóian-
garðs.