Morgunblaðið - 04.08.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.08.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1972 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um W • ^EINVIGI ALDARINNA^ |j Tvísýn biðstaða Hvitt: Robert Fischer Svart.: Boris Spassky. Spánskur leikur Breyer-afbrigðið. Eltir 7 móinútna bið kemur Fischer o>g lieikur 1. e4 senn er eftirlætisbyrjtnnarleik- ur hans. Fischer hefur þó eklki ieikið e4 i fyrsta leik siðan í 4. einvíigissikákinni, en þá lenti hann í vandlie gia undirbúmu byxjunanafbrigði Spasskys í Sikileyj arvöm 1. — e5 þenman isik vaildi Spasisky eift ir notkkra umihuigsuin. Sú byrj •un, seim nú kemiur upp er inefnd Spánskur ieilkur og er í miklu dálæti hjá báðum kepp eridunu, 2. R.f3 Ri6 3. Rb5 a6 4. Ba4 hér hefur Fischeir einnig Iieik- ið BxR, og unnið frætga sigra, t.d. gieign Portisch og Gligoric í Oiympiumótinu á Kúbu 1966. 4. — Rf6 5. 00 Be7 hér keimur einnig til greina að leika 5. — Rxe, 6. d4 b5, 7. Bb3 d5, sem nefnist oprna af- brig'ðið af Spæniskum ieik. 1. Hel b5 7. Bto3 «316 í skák Fischen’s og Spasskys, í Santa Monioa 1966, iék Spaisisky 7. — 0-0, 8. c3 d5 og fórnar peði. Þessi byrjun er mefnd Mairs.halláirás. Skákinnd lauk með jaflntefBi. 8. c3 00 9. h3 Keinur i veg fyrir Bg4, áður en d-peðiniu er leikið fram. «.* 'tnm m iiu m ■ i . fl®x J.ÉÍ H *m m 9. — Rb8 leikur Breyers. Algengasti leikurinn í þessari stöðu er 9. Ra5. Sama staða kom upp í skák Fischers og Spasiskys ár- ið 1966 í Olympdumótinu á Kúbu, em þá lék Spassky 9. h6. Þeirri skák iyktaði með jafntefli. 10. «14 — hér er einniig oít leikið 10. d3. 10. — " K«lb< 20. RxR 21. c4 DxR I. Rbd-2 — einnig kiemur hér tdd gi’eir.a að leilka 11. c4 eða 11. Bg5. II. — Bb7 12. Bc2 He8 13. b4 — byrjanálbækurnar giefa 13. Rfl eða 13. b3, en Guðmunidur Sig urjónsson hefur leikdð þess- uan ileik áður. 13. — BÍ8 14. at Rb6 15. a5 — enn kýs hvítur að hajida taíl- inu lokuöu. 15. — RM7 i 15 Ileikjum hefur svaritiur ledk ið niddaranuim 5 sinnum, en hvítiur heíUir aftur á móti leik ið bilskupnum á c2 4 sinnum. 16. Bb2 — undirbýr að opna biskupnum ldnu með c4. 16. — l)b8 vaiidar e5 og undirbýr c5 17. Hbl — valdar biskupinn og einnig ó- beint peðið á b4 og undirbýr enn frekar c4 17. — c5 nú hefjast átök á miðborði. Svartur opnar stöðuna, en fram að þessu höfðu engin uppskipti farið fram. 18. bxc dxc 19. dlxe Rxe5 i Ji w- m.. i m i m 'íl wa WÍM*Ur “... staðan hefur opnazt og bisk- upar hvits stefna ógnvekj- andi á svörtu kóngsstöðuna. 21. — DI4 22. BxR DxB 23. cxb Hedl8 hótar Dc3. 24. Dcl Dc3 25. Rí3 Dxa hér kemur tiQ gneina að leika 25. axb fraanihaldið gœti t.d. orðið 26 Hxh Ba6 og a-peðið MJÍ'uir. Þessi leið kæmi i veg fyniir ihinin stierka leik hvits Bb3. 26. Bb3 — ógnar kótnigisvænig svBmt®. 26. — vxb 27. Df4 — hótar að drepa á f7. 27. — H«17 eí svartur leikur 27. c4, leikur ihvítur 28. Bxc hxB 29. HxB 16 og hvítur sitendur vei. 28. Re5 Dc7 Ileppair riddairamin. 29. Hbdll He7 eií HxH 30. Bxff Kh8 31. Rg6t hxR 32. Dn4 mát. Skemimtileg ur möguleiki var hér Had8. Nú vinnur hvitur sQtíptiamuin. 30. Bxft HxB 31. DxH-i DxD 32. RxD Bxe etf 32. KxR 33. Hd7t og vinnur biskajpiinn. Eítir Bh6t íær svartur tvípeð á hOínunmi en Fischer kýs ammað. 33. HxR KxR 34. Hd2t Kf6 35. Hb7 Half 36. Kh2 B«il6t 37. g3 b4 38. Kg2 h5 39. Hb6 Hdll 40. KfS KI7 Biðstaða vinningsmöguleikámit virðast vera Fischers megin ef nokkr ir eru. * m, i m m ’b n* Ht I u i m . rM,: m ém -* -mœ',. ... — Eínvíglð Hamhald af bls. 32. Um kl. 21.30 í gærkvöidi kall- aði Fiseher í dómarana og kvart aði. Sagðist hann heyra í kvik- myndavélum. „Þær eru þarna kvikmyndavéiartiar," sagði hann, „ég heyri i þeim," en engar kvik myndavéiar voru i gangi. Hins vegar var nokkurt skvaidur i sain um um þær mundir. Skömmu eítir að Fischer hafði kvartað kom Sæmundur Páls- son lögregluþjónn með vatns- gias til Bobbys, en Sæmundur er sá maður sem virðist hafa áunn- ið mest traust Fischers, enda hefur Sæmundur aðstoðað hann og gætt hans eins og sjáaidiurs auga sins. Spassky var að því spurður íyrir nokkrum dögum hvort hann ætti von á konu sinni til iandsins. Hann svaraði þvi til að hann hefði átt von á henni um 26. júlí, en sagðist ekki vita af hverju hún væri ekki komin. Brezka síörblaðiið Tiimes saigði uim siðustu helgi að Fischer hefði beðið rúsisneska skákmeist- arann Nei og júgóslavneska stór- meistarann Gligoric að spila við siig itennis. Morgunblaðið spurði Nei um þetta atriði í gærkvöidi, en hann svaraði brosandi að hon um hefði aldrei boðizt að leika tennis við Fiscbieir og heíði ekki einu sinni taiað við hann. . Morgiumb’laðið ræddi við nokkna skákmeistara í gærkvöldi um biðstöðuna og fer áúbút þeirxa hér á eftir: Bent A JLarsen stórmeistari frá Danmörku sagði a@ staðan væri algjörtega vonlaus fyrir Spassky, nema Fischer léki ai- gjönain affeik. Ingi R. Hí-lgason, allþjóðiegur sfeákmeistari saigðist telja i fljótu braigði að mögufleikarnir hlytu að vetrá Fischers, ef þeáir væru einhverjir, en þó fannst honum staðan jafnteflisteg. Borislav Kazic framkvæmdla.- stjóri júgóslavneska skáksam- bandsins sagðást telja að staðan væri betri fyrir Fischer, en erf t33 vilí yrði skákin jafntefli. JFens Enevoldsen danskur al- þjdðlegur meistari, saigði að stað- an væri algjörliega vonlaus fyrár Spassky. Janosevic stórmeistari frá Júgésiaviu tialdi betri möigiuilleika fyrir hvítan. [

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.