Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 2
o MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 ALLS 1 X 2 3 4 5 11 1 0 1 6 5 10 2 0 8 4 0 3 4 5 4 4 4 3 7 2 0 3 9 12 O 0 0 7 5 2 6 4 GETRAUNATAFLA NR. 24 BIRMINGHAM CHELSEA - LEICESTER LIVERPOOL MAN. UTD. REWCASTLE - MAN. CIT\' WEST HAM ■ EVERTON ■ WOLVES ■ COVENTRY ■ ARSENAL NORWICH - SHEFFIELD UTD. SOUTHAMPTON - IPSWICH STOKE - LEEDS TOTTENHAM - CRYSTAL PAL. W.B.A. - DERBY CARDIFF - ASTON VILLA ffl h-t ffl «d « co m A S5 z -3 ffl D. «! O U1 m P w K O w w w U1 w o « fc±i w w w H4 o w w >—( W H w s >* o >* Þ-t < < < < u o m w w g g w g g C/J m m m 1 1 1 1 1 x X 1 2 1 X X 1 1 X 1 1 X 2 2 X X 2 1 2 X X 2 1 2 X 1 2 2 1 1 X X 2 X 1 2 1 X 1 1 X 2 1 X 2 X X 1 X X X 2 X 2 1 1 X 2 1 2 1 X 1 w ffl o x x Enska knattspyrnan: Arsenal og Everton jöfn ÍÞRÓTTAÞULUR B.B.C. lék inargra grátt sl. lsiiigardng, þeg- ar hann skýrði frá úrslitum í ensku knattspyrnunni. Fram til kvölds stóð hann fast á því, að Q.P.R. hefði unnið Middles- broug'h, en síðar kom í ljós, að liðin höfðu skilið jöfn. Þessi úr- slit gerðu stórt strik í marga getraunaseðla, því að þessi ieik- ur var síðasti leikurinn á ís- lenzka getraunaseðlinum. V'inur okkar, Paddy Feeny, sem annast iþróttafréttir B.B.C., er nú önn- um kafinn á Olympíiileikunum í Múnehen, en staðgenglar hans heima .fyrir brugðust okkur þarna illilega. Arsenal heldur enn forystu í 1. deild, en með Everton við hlið sér. Arsenal tókst aðeins að ná jafntefli á heimavelli gegn Chel- sea. Charlie Cooke skoraði fyrir Chelsea á 28. mín og Arsenal tókst ekki að jafna fyrr en 11 mín. fyrir leikslok, þegar David Webb skallaði knöttinn í eigið mark, en Webb átti þá í návigi við Charlie George. Everton lét sér nœgja eitt mark gegn W.B.A. á Goodison Park og var Joe Royle þar að verki. Þetta eina mark flutti Ev- erton í efsta sæti til Arsenal og West Bromwich á botninn. Liverpool lagði mikið kapp á sigur í Derby, því að liðið ætl- aði að færa Bill Shankly bæði stigin i afmælisgjöf, en hann varð 57 ára á laugardaginn. John Toshack háði forystu fyr- ir Liverpool í fyrri hálfleik, en i siðari hálfleik glopraði liðið af- mælisgjöfinni niður og Alan Hinton og John O'Hare tryggðu Derby sigur. Dýrasti leikmaður Englands, David Nish, átti góð- an leik fyrir Derby og átti mest- an þátt í sigurmarkinu. Þess má geta, að Ray Clemence, mark- vörður Liverpool, lék ekki með liðinu, en í hans stað stóð Frank Lane í markinu. Fimm leikmenn voru bókaðir í leik Ipswich og Tottenham, þ.á m. Martin Peters og Martin Chivers. Colin Viljoen náð: for- ystu íyrir Ipswich á 53. mín, en Martin Peters jafnaði fyrir Tott- erham úr vítaspyrnu 11 mín. síð- ar. - Manch. Utd. náði dýrmætu stigi á Upton Park og átti George Best stóran þátt í því. Áhorfend- ur púuðu á Best í hvert sinn, sem hann kom nálægt knettin- um, en hann svaraði þeim með þvi að skora fyrsta mark leiks- ins á 19. mín., en West Ham jafn aði nokkrum mín. síðar. Ian Moore náði forystu á ný fyrir Manch. Utd. 15 mín. fyrir leiks- lok, en Bryan Robson jafnaði tveimur mín. síðar fyrir West Ham. Francis Lee var settur út úr liði Manch. City, en City vann samt Leicester. Rodney Marsh skorað' eina mark leiksins á 30. min. Leeds sigraði Norwich örugg- lega, þó að gestimir hafi bar- izt vel, einkum í síðari hálfleik. Bæði mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik og voru þeir Joe Jordan og hinn siungi Jackie Charlton þar að verki. Coventry vann sinn fyrsta sig- ur á keppnistímabilinu gegn Stoke. Willie Carr skoraði bæði mörk Coventry, hið síðara eftir Staian I ensku knattspyrnunni er nú þessi: 1. deild Arsenal 7 4 3 0 11:4 11 Everton 7 4 3 0 8:3 11 Tottenhaon 7 4 2 1 9:5 10 Leeds 7 4 2 1 10:7 10 Chelsea 7 3 3 1 11:6 9 Liverpool 7 4 1 2 13:9 9 Ipsvich 7 3 3 1 11:8 9 Wolves 7 4 1 2 14:12 9 Sheffield Otd. 7 3 2 2 10:8 8 Crystal Palace 7 2 4 1 6:6 8 Norvich 7 3 2 2 6:7 8 West Ham 7 2 2 3 10:11 6 Derby 7 2 2 3 5:6 6 Southampton 7 1 4 2 5:7 6 Nevcastle 7 2 1 4 9:11 5 Coventry 7 1 3 3 5:7 5 Leicester 7 1 3 3 7:11 5 Mam. City 7 2 0 5 5:7 4 Birmingham 7 1 2 4 9:14 4 Stoke 7 1 2 4' 6:10 4 Man. Utd. 7 0 4 3 4:9 4 West Bromvich 7 0 3 4 3:9 3 2. deild Burnley 5 3 2 0 11:4 8 Nott. Forest 5 3 2 0 5:2 8 Sheffield Wed. 6 4 0 2 13:9 8 Oxford 5 3 1 1 9:4 7 Blackpool 5 3 1 1 10:5 7 Aston Villa 5 3 1 1 6:5 7 Luton 5 3 0 2 7:4 6 Sunderland 5 2 2 1 ' 7 :J> 6 Q.P.R. 4 1 3 0 9:7 5 Portsmouth 5 2 1 2 6:5 5 Hull 5 2 1 2 6:6 5 Svindon 5 2 1 3 8:11 5 Huddersfield 3 2 1 2 5:8 5 Carlisle 5 1 2 2 7:6 4 Cardiff 5 2 0 3 6:8 4 Millvall 5 1 1 3 5:7 3 Preston 5 1 1 3 4:6 3 Orient 5 1 1 3 3:5 3 Brighton 5 0 3 2 6:11 3 Fulhara 4 1 1 2 4:8 3 Middlesbrough 5 1 1 3 5:11 3 Bristol City 5 0 2 3 5:9 2 Undan- keppni í kúluvarpi UNDANKEPPNI í kúluvarpi kvenna fór fram á mánudagiran, og á að keppa til úrslita í þeírri grein í dag. í undankeppmiinmi mistök Gordon Banks, en Mike Pejic skoraði fyrir Stoke. Dómarinn í leik Crystal Palace og Newcastle lét sér ekki nægja að bóka tvo leikmenn, heldur skrifaði hann einnig upp þjálf- ara Newcastle, sem ekki hélt sér á mottunni. Palace vann leikinn og skoruðu Bob Kellard og Willie Wallace mörk liðsins, en John Tudor svaraði fyrir Newcastie. Úlfarnir höfðu þrjú mörk yfir Birmingham í leikhléi, en þeir máttu þakka fyrir að halda báð- um stigunum undir lokin. Urslít leikjanna á laugardag- inn urðu annars þessi: 1. deild Arsenal - Chelsea 1:1 Coventry - Stoke 2:1 Crystal Pal . - Nevcastle 2:1 Derby - Liverpool 2:1 Everton - West Bromvich 1:0 Ipsvich - Tottenham 1:1 Leeds - Norvich 2:0 Man. City - Leicester 1 :0 Sheffield Utd. - Southampton 3:1 West Ham - Man. Utd. 2:2 Wolves - Birmingham 3:2 2. deild Aston Villa - Brighton 1 :1 Blackpool - Millvall 2:1 Bristol City - Sheffield Wed. 1:2 Carlisle - • Nott. Forest 1:2 Fulham - Preston 1:3 Hull - Orient 2:0 Luton - Huddersfield 4:1 Oxford - Cardiff 2:1 Port3mouth - Burnley 0:2 Q.P.R. - Middlesbrough 2:2 Sunderland - Svindon 3:2 Skotland Aberdeen - Hibernian 1 :0 Ayr Utd. - Rangers 2:1 Celtic - Kilmarnock 6:2 Dundee Utd. - Airdrie 3:1 East Fife - Morton 4:3 Falkirlc - Arbroath 3:1 Hearts - St. Johnstone 1 :0 Mothervell - Dundee 2:2 Partick Thistte - Dumbarton 4:1 náði Ivanka Khristova frá Búlgaríu beztuim árangri, en hún kastaði 19,20 metra. Flestar þekktustu stú'ikumar í þessari íþróttagrein komust áfram í aðalkeppnina, en lágmarkið fyrir þátttöku í henni var 16,20 metrar. Meðal þeirra sem náðu því lágmarki næsta auðveldlega var heimamethafÍMn í greininni Nadezhda Chizhova frá Rúss- landi, se<m kastaði 18,54 metra. Alls köstuðu II stúlkur yfir 17 m-etra í undankeppninni. Reykjavík VFGNA fyrirhugaðrar keppni „Reykjavík —■ l-andið“ 16. og 17. sept. nk. er hér birt skrá yfir bezta árangur utarabæjarmanna á þessu ári, samkvæmt skýrslum sem borizt hafa til FRÍ. Þess ber að gæta að aMmikið hefur verið haldið af mótum úti á laradi nú síðustu daga og er nauðsyn’legt að úrslit þessara móta berist sem fyrst, vegna vals á liði utanbæj- armanna. KARLAR 100 m lilaup Sigurðnr Jónsson HSK 11,0 sek Hanraes Reyniss. UMSE 11,6 — Jón Benónýsson HSÞ 11,7 — Róbert Óskarsson HSH 11,7 — Meðvindur Sigurður Jónsson HSK 10,7 sek Jón Benónýsson HSÞ 11,2 — Hannes Reyniss. UMSE 11,3 — 200 rn hlaup Sigurður Jónsson HSK 22,4 sek Trausti Sveinbjörnsson UMSK 23,8 — j Hannes Reyniss. UMSE 23,9 — Böðvar Sigurjónsson UMSK 24,2 — | 400 m lilaup l Lárus Guðmundsson USAH 51,5 sek Sigurður Jónsson HSK 51,8 — Böðvar Sigurjónsson UMSK 52,6 — JúHus Hjörleifsson UMSB 53,4 — 800 m hlaup Böðvar Sigurjónsson UMSK 1:58,5 mín JúMus Hjörleifsson UMSB 1:59,5 — Einar Óskarsson UMSK 2:00,8 — Bjarki Bjarnason UMSK 2:05,3 — 1500 m lilaup Einar Óskarsison UMSK 4:11,4 mín Þórólfur Jóhannsson ÍBA 4:16,6 — Ragnar Sigur.jónsson UMSK 4:17,0 — j Júlíus Hjöiieifsson UMSB 4:17,8 — j 3000 m hlatip ! Jón H. Sigurðsson HSK 9:10,0 mín I Einar Óskarsson UMSK 9:15,7 — Ragnar Sigurjónsson UMSK 9:18,4 — Þórólfur Jóhannsson IBA 9:18,4 — j 5000 m hlaup jJón H. Sigurðsson HSK 15:47,2 mín j Halldór Matthíasson ÍBA 16:06,8 — Einar Óskarsson UMSK 16:17,0 — Steinþór Jóhannsson UMSK 17:47,2 — i 110 ni grindahlaup j Hafsteinn Jóhannesson UMSK 16,4 sek 400 m grindalilaiip Hafsteiran Jóhannesson UMSK 57,9 sek Hástökk Karl W. Fredreks. UMSK 1,95 m Hafst. Jóhann'ess, UMSK 1,90 m Þröstur Guðm.son HSK 1,80 m Páll Dagbjartsson HSÞ 1,77 m Langstökk Guðmundur Jónss. HSK 6,99 m Karl Stefánsson TJMSK 6,53 m j Valmundur Gís'las. HSK 6.51 m j Kristinn Magnúss. UMSK 6,35 m Meðvindnr | Karl S'tefánsson UMSK 6,75 m Þrístökk ; Kart Stefánsson UMSK 14,29 m Helgi Hauksson UMSK 13,82 m Pétu.r Pétunssom HSÞ 13,05 m Karl W. Fredreks. UMSK 12,97 m Meðvindur Helgi Hauksson UMSK 14,09 m Jason ívarsson HSK 13,56 m Stangarstökk Kari Lúðvíksson USAH 3,20 m Stefán Þórðarson HSH 3,30 m Jóhann Hjörleifsson HSH 3,15 m Karl W.Fredreks. UMSK 3,10 m Kúluvarp Hreinn Hal'ldórsson HSS 17,39 m Páll Dag'bjartsson HSÞ 14,97 m Sigurþór Hjörteifs. HSH 14,27 m Erling Jóhanness. HSH 13,96 m Kringlukast Hreiran Halldórsson HSS 49,28 m — landið Páll DagbjártsBon HSÞ 47,20 m Þonst. Alfneðss. UMSK 42,24 m Sigurþór Hjörleifss. HSH 41,00 m Spjótkast Ásbjörn Sveinsis. UMSK 58,84 m Sigm. Hermannss. UMSB 57,28 m Guðm. Teifcsson UMSB 51,20 m Adoif Steinsson HSH 46,64 m Sleggjukast Bjöm Jóhannesson iBK 41,64 m Hafst. Jóhamness. UMSK 31,94 m KONUR 100 m hlaup Edda Lúðvíksdóttir UMSS 12,9 sek Sigriður Jónsdófctir HSK 13,1 — Kristín Jónsdóttir UMSK 13,2 — Bergþ. Benónýsd. HSÞ 13,3 — Meðvindur Bergþ. Benönýsd. HSÞ 12,9 sék Hafd'ís iMgimansdóttir UMSK 13,1 — 200 m iilaup Kristín Bjömsdóttir UMSK 26,6 sek Hafdís Ingimarsdóttir UMSK 27,4 — Edda Lúðvíksdóttir UMSS 27,9 — Björg Kristjánsdóttir UMSK 28,1 — Meðvindur Þórdís Rúnarsd. HSK 27,8 sek 400 m hlaup Unnur Stefánsd. HSK 61,0 sek Ragrahildur Pálsdófctir UMSK 62,1 — Kristín Björnsdóttir UMSK 62,1 — Þórdís Rúnarsd. HSK 64,0 — 800 m hlaup Unnur Stefámsdóttir HSK 2:20,4 mín. Ragnihiidur Pálsdóttir UMSK 2:22,0 — Björg Kristjámisdóttir UMSK 2:32,2 — Hrönn Edvirasdóttir ÍBV 2:39,1 — 100 m grindahlaup Kristín Björnsdóttir UMSK 16,1 sek. Sigríður Stefánsdóttir IBA 19,3 — Elísabet Magnúsdóttir IBA 19,5 — Hugrún Stefánsdóttir IBA 20,9 — Meðvindur Kristín Björnsdóttir UMSK 15,1 sek. Langstökk Hafdís Ingimarsd. UMSK 5,37 m Kristín Björnsd. UMSK 5,16 — Kristín Jónisd. UMSK 4,85 — Björg Kri'stjánsd. UMSK 4,77 — Meðvindnr Valdís Leifsdóttir HSK 4,86 m Hástökk Kristín Björnsd. UMSK 1,59 m Guðrún Ágústsd. HSK 1,45 — Jóhanma Ásmundsd. HSÞ 1,43 — Þóra Vilheltmsd. UMSK 1,40 — María Guðnad. HSH 1,40 m Kúluvarp Guðrún Imgólfsd USÚ 11,48 m Gunmþ. Geirsd. UMSK 10,85 — Sólveig Þráinisd. HSH 9,94 — Björg Jómisdóttir HSÞ 9,69 — Kringlukast, Guðrún Ingólfsd. USÚ 31,34 m Björg Jómsdóttir HSÞ 29,64 — Arndís Björnsd. UMSK 29,58 — Arnbrúður Karlsd. HSÞ 28,88 — Spjótkast Arndís Björnsd. UMSK 39,60 m Þóra Þóroddsd. IBA 35,80 — Sif Haraldsdóttir HSH 35,64 — Sólveig Þráimsd. HSÞ 29,38 — Héraðsmót UMSK HÉRAÐSMÓT UMSK verður baldið n.k. fimmtudag og föstudag á Ármammsveillifraum og hefst kl. 18.00 báða dagana. Fyrri daginn verða keppmiia- greinar karla: 100 metra hlaup, 1500 metra hlaup, langstölkik, hástökk, kúluvarp, spjótkast og keppnisigreimar kvenraa verða krimglukast, spjótfkast, hástökk og 100 metra hlaup. Síð-ari daginn verður keppt í 400 metra hlaupi, 5000 mefcra hlaupi, þrístöklki, stangarstökki og krimglukasiti karlá og kúlu- varpi, laragstökki, 400 metra hlaupi og 800 metra hlaupí kvenina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.