Morgunblaðið - 21.11.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 21.11.1972, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÚR 21. NÖVEMBER 1972 Ragnheiður Guð- mundsdóttir, Hey dalsá — Minning Fædd 24. ágúst 1894. Dáin 24. október 1972. Haustsins napran þey ei þolrii, þ&ði Kf og ynnti gjöld. Eins og grösin faEa að foidu, feigðin kaliar vinar f jöld. Það hefur dregizt, að minnast hennar Ragnheiðar, og sannast þar, að hinir fyrstu eru oft síð- astir. Hún var ekki löng sam- búðin okkar, en hún skilur eft- ir ógleymaniegar minningar. Svo mun hafa verið, hvar sem hún för. Glðð i anda, vildi hvers manns vanda leysa og gerði gott þeim, sem hún til náði. Við vorum báðar vistkon- ur hér á Hrafnistu, og vorum síðasta ár i nánu sambýli. Mér var hún að góðu kunn áður. Við vorum systkinabörn, maðurinn htennar og ég. Ragnheiður Guð- mundsdóttir er faedd í Ófeigs- firði á Ströndum. Hún var dótt- ir Guðmundar Péturssonar og seinni konu hans, Sigrúnar. Hún var gift Guðbrandi Björnssyni, frá Smáhönrrum. Þau hjón hefja búskap að Hvalsá, en fiytja það an að Heydalsá í Tungusveit, þar sem þau búa, þar til hann lézt 1£M6, og hún ásamt somtm sínum iengur. Heydalsá eT fal- legt býli, og voru þau hjónm sanrdient í, að gera garðinn fræg an, enda var Guðbrandur bú- fraeðmgur. Þeim hjónum búnað- ist vel, og var heimiKð rómað fyrir gestrisni og gneiða- semi. Fýrsti skugginn er féli á þeirra heimili, var af völdum berkla, er voru viðloðandi skól- anum, sem þar var, og margt ungmennið bar þeirra merki ævitangt. Ragnheiður veikt- ist líka sjálf. Hún var þrekkona mikil. Þó hún yrði að yfirgefa bú og börn, hefur mér verið tjáð af þeim, sem voru henni samtiða á Vifilsstöðum, að hún hafi verið sú, sem gat miðŒað uppörvun og gleði, í veikindabaráttu þeirra. Það reyndi margt á hennar mikla þrek. Mann sinn missir hún 1946, eftir mikla veikmdubar- áttu. Þó hún væri sjálf sjúklinig ur, var hún yfir honum, þar tiJ yfir lauk. Eftir það er hún við búskapinn með börnum sínum. Stærsta sorgarsárið mun hún hafa hlotið, er hún missti tvo elztu syni sína í sjóinm, 1950. Ragnheiður og Guðbrandur eign uðust 11 börn, mikiismetið dugn- aðarfóUt. AUtaf voru þau hjón öðrum veitandi. Ragnheiður var aidrei glaðari, en þegar hún veitti öðrum. Hún var bundin sterkuim böndum við Heydalisá og byggð- ina, þar sem hún lengsit dvaldí, enda búa tveir synir henn- ar enn á Heydalsá. Hann var orðinn Iangur, henn ar veikindaferill. Hún fliutti hér að Hrafnistu fyrir tveim árusm. Hér likaði henni vel. En heils- unnd hnignaði stöðugt. Þð hafði hún fótavist þar til 10 dögum fyrir andlátið. Vertu kvödd mirmi hinztu kveðju. Með hjartans þökk fyrir samveruna. Ölliuim afkomendum þínum bið ég btessunar Guðs. Þú lifir landi ljóss og friðar. Þar sameinast sáíir sem unnast. Far þú i friði, friður Guðs þig blessi. Ritað á Hrafndstu 16.11. Þnríður Giiínmndsdéttii, frá Bæ. Guðmundur Guð- mundsson fasteigna- sali — Minning Þegar vimir falla fná í blóma lífsins verður okkur gjarnan hugsað tit þeirra handa, sem haida í lifstauma vora og stjóma málum okkar á yfirskil- vittegan máta. Við skuium ekki ætla okur þá dul að l'eysa Idfs- gátuna, ern vegir Drottins eru órarmsakaiTleg ir og ald't hefur sion tilgang. Við gerum að visai ráð fyTir að deyja einhvern tíma, en það eru aidtaf ósjáMráð viðbrögð, þegar sviplegt andlát góðs manins ber að höordum, að spyrja: Hvers vegna hann og af hverju nún.a? Það er óklkur t Eignkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GlSLlNA VAIDIMARSDÓTTIR, Hlaðhömrum, verður jarðsungrn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 22. nóv- ember kl 1.30 e. b. Sigurður Snæland Grímsson, böm tengdaböm og bamabörn. t Hjartkær eiginmaður minn og stjúpfaðir, Ingvar Jónsson, Stigahlíð 10, andaðist 19. þ. m. í Borgar- spítalanum. F. h. aðstaindenda. Lilja Eiriksdóttir og börn. huggurt harmd gegn að vita að Drottinn vakir yfir okkur ödiuna og í forsjóm hans er aliit okkar láfshlaup, hvort sem það ©r iamgt eða stutt, og hanm laeknair þau sár, sem við fáuim í lífiniu og hjÁ honium eigum við góða heimvon, þegar kal'lið keraur. Guðmiutijdiur Quftmu rwjsson var fæddur 19. júli 1924 að Gurðrún- arstöðum í Vatnisdai. Var hann somur hjónanma Guðrúnar Jóas- dóttur og Guðmundar Magnús- sonar, er þar bjuggu. Þau eign- uðust, auk Guðmrundar, þrjár dætar: Sigurlauigu Margréti,. f. 1921, SHefanáu Jónínu, f. 1919 og Sigþrúði, f. 1926. Eru þær aíl'ar giftar og búa í Reykjaví'k. Árið 1937 andaðist faðir Guðnrunidar og fór hann þá til Vesitmanna- eyja og siðan til Reykjavikur, þar sem hamn bjó til ævi'Ioka. Guðmundur kværntist eftirlif- andi konu sirrni Guðbjörgu Guð- muinidsdóttur 1948 og eigniuðusit tvo syni, Pál, bifreiðastjóra, sem kvæntur er Guðleirfu Gurð- laugsdóttur, og Guðmund seim er nemamdi í Skógasikólia. Guðmund'ur stundaði alla al- t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eigrnmanns mrns, föður, tengdaföður og afa, SIGURJÓNS SVEINSSONAR, byggingarfulltrúa. Óföf Steingrímsdóttir, Steingrímur Sigurjónsson, Kristirm Sigurjónsson. Sveinn Geir Sigurjónsson, Salóme Friðgeirsdóttir, Sigurjón og Páll. ' ............................................ —............ t Þðkkum ínnilega auðsýndan vinarhug við andlát og útfftr JÓNASAR MAGNÚSSONAR. Sérstaklega þökkum við starfsfólki í sjúkradetld Hrafmstu fyr- Ir góða umönnun á meðan hann dvaldí þar. Guð blessi ykkur ML Oddný Eiríksdóttir, bðm og tengdabörn. genga vinnu eftir að hann fór að vinma fyrir sér og vatnn hjá Reykjavikurborg mörg ár áður ein hann réðst til Loftleiða. Þar varan hann í um 6 ár unz hann hóf störf við fasiteignasöliu hjá Einari Sigurðssyni, lögfræðjingi, frænda símum, en þair haifði hann verið um það bil 12 ár, er hann féll frá. Allir þeir, sem kynntust Guðmumdi í starfi, ljúka upp ein , um rómi um það, að allt, sem hanin sagði, stóð hann við og fasteiignasalan hefur unnið sér traust og virðingu fyrir áreiðan- lei'k, bæði kaupenda og s&ljienda. Guðmiundur var graTnnur mað- ur, rauðlhæröur, frekar lítiH vexti, soöggwr í hreyfingum og glaðvæar. Hann vair hrókur alls fagnaðar i vmaíiðpi og mik- ill höfðingi heirn að sækja á hið faliega heimili þeirra Guðbjarg- ar að Safamýri 67. Þrátt fyrir langvarandi veikindi þeirra beggja var engin uppgjöf í Efs- viðhorfum og fáir ókuoinra vissu, að Guðmundur vair með sykursýki á háu stigi. Þrír jöklar hlupu fram í sumar MIKIL hreyfmg hefur verið á jöklum iamdsimis í somar og við- ar orðið framhlaup í jöklum en frá hefuar verið sagt í btöðum. Þetta kemur fram í viðtali við Helga Bjömsson, jöklafræðing, í blaðkiu í «iag. Auk Eyjabakkajökuls norðari í VaftoajökM, sem htjióp fram um niokkra kílómetra og sagt var frá, er Helga kuranugt vn fram- hliaup í tveiimur jöklum. Múla- jökuiH suranan i Hofsjökli hef ur hlaupið fraim um nálægt 300 m, samlkv. mælmiguim JölklaféLags- manma og mikið upprót var þar að sjá. Eimnig var fraimih'laup í Hagafeltsjökli sunnar í Hofsjö'kli og bárust fregnir af raski þar. Fréttabréf úr Holtum: Rafvæðingu lokið Mykjunesi, 12. nóv.: Síðan um veturnætirr hefur verið firemur kalt í veðri og najög úrkomusamt eiras og áður. Ur- koma hefur öðru hvoru verið snjór þó hanm hafi rignt af öðru hvoru. Mjög hörkul’egan byl gerði hér 27. ofct. sl. og dró þá snjóimn í stóra skafla og er óttiazt að eltthvað af fé hafi þá fennt en þó hvergi í stóruim stil. Vitað er þo að hross hrakti í skurði t.d. á einum bæ hér dráp ust f jögur hross af þeiim sökum, var það I Árbæjarhjáleiigu. Ekki er það venja hér að svoraa snög'g áhliaup geri á þessum árstíma. Mátti segjia að bæði memn og skepraur væru þvi óviðbúin ag Eg átti því Iáni að faigna að kynraast Guðm'UJrdi fyrir uim það bil 15 árum síðain og þröaðist sð kuraningsskaputr upp í mifeta viraátitu okkar á miiííi. Ég á hon- um miarga áraægjustuind að þafeka og mairgam viraéttuvotit, og gegn um hamn kynratist ég mörgu ágætistfáBki, s>e<m ölltr var mjög hlýtt til hams og korau hans. Mmningim uim GuðnruTfd Guðmiundsson mun geymast i huga mér svo lemgi sem ég lifi, mmmingin um góðam drerag, létt- stigam og hnairreistan, alltaf með spaiugsyrði á vör, og atonkusam- am að öilu þvi sem hann tök sér fyrir heradur. Á kveðjustuncf verður mér bugsað til eigimkowu hams og sona, sem horaum þófcti svo vænt urai, tfi aldraðar móður hans og systra og bið Guð um að vetta þeim styrk og huggun. Guð blessi minmínguna um þemnam látraa vin. Guðjón Sigurðsson. Elnholti 4 Stmar UOT og 14154 var fé dreift um allar jarðir og víða voru geldir naufcgripir úti, en ekki veit ég til að það haii neims staðar komið að söfc. Erost hefur ekki verið fceíjandi fyrr en nú lítilsiháttar síðustu dagana. Viðast hvar er búið að tafca lömto og einraig er farið að gefa fulfliorðnu fé. Sauðfjárslátrun iauk rétt fyr- ír mánaðamótm siðustu. Mum út karraa hafa orðið Iakari en s.L ár og munar þar viða mjög miklu. Talið er að þar valdi miklu að jörð Iét mjög smemma á sjá í sum'ar, en greri fljófct í í vor. T.d. má raefna að túm, sem borið var á affcur í byrj'um áigúst tóku ekkert við sér, eins og það er kaHiað, naumast að kom á þau grænn Htur, hvað þá að nokkuð sprytti. Haustbeitin var þvi víðast mjög léleg. Svo þeg- ar slátrura dregst svo lenigi frarn eftir hausti er von að úfckoman verði eims og raum ber vitni. Mifeið magn er tii af heyjum, en sjálfsagt misj-afnt að gasðum eft- ‘ ir hið erfiða sumar og sums stað ar hröktust hey verabega. AIl- mikið er sett á af lörtibum og margír ala orðið upp nautífeálfa 1 tiT sl'átrumar. Tæplega gefur það þó nógu góða úfikomu, því upp- eldiskostnaður slíkra gripa er afflfnikiB. Þurfa þau mál vafa- laust endurskoðunar við. Nú, þegar kominn er vetur og smjór, hefur færzt líf i vegagerð ina. Hér er nú verið að hæfcka veginn í svonefndu Holitsmúla- sundi og var vissulega þörf á því, en ekki hefur ver- ið borið ofan í slitna og holótta vegi hér. T.d. hefur ekki verið borið neitt ofan í Hagabraut, sem hefur orðið fyrir gífurlegxi þungaumferð í sumar. Þá hefur vegagerðin séð um að bera í sýsluvegi hér, en hefur því mið ur einhverra hluta vegma eikki komið því í verk ennþá. Gefur auga DeiO að það fjármagm, sem tö Þess er ætlað, drýgist ekki við að framkvæma verkið, þegar komið er fram á vefcur. Verið er að leggja rafimaigm í tvo bæí hér í sveit og eru það síðustu bæirnir, sem rafmagn fá, m.ö.o. rafvæðingu er lokið hér. — M.G. Stórgjafir til styrktar vangefnum STYRKTARU; UAGI vangefinna hafa borizt tvær stói-.ir gjaflr, 60.000,00 kmnur, frá öldruðum hjónnm á Selfossl og 50.000,00 krónur frá börnum og tengda- bömum Andreu K. Giiðmnnds- dóttur og Halldórs Högnasonar I minningu 100 ára afmælis Andreu. Aðrar gjafhr og áheiit, sem s tyrtot airféíagirau haifa borizt ný- lega, eru firá N. N. 1.000,00 tor., Bjanraa 200,00, BrynihiMi Kjiart- amsd. 1.500,00, EýfirOingi 300,00, N. N. 2.000,00, N.N. 5.000,00, Þóru Þorkelsd. 1.000,00, Helgu Sig'urjórasd. 1.000,00, N. N. 500,00, N. N. 1.000,00, Norðtemdin'gi 100,-. Styrfetarféiag varagefimna fær- ir öftem geferadum sánar beztu þakkir. (Frá Styrfetarféfengl varagefinma).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.