Morgunblaðið - 07.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1972, Blaðsíða 2
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1972 ~r Siglfirðingar: Fluttir með báti Mikil ófærð um allt norðan- og austanvert land NOKKRIR stórir bílar fórn frá Blönduósi í gær og suðiir til Reykjavíkur, ogr eins komst einn bíl! frá Hólmavfk til Rvrkur. Að öðru leyti má segja að vegir á Vestfjarðakjálka, Norður- iandi og Austurlandi séu meira og mlnna ófærir vegna snjóa. Á Vestfjörðum var í gær fært út frá ísafirði til Bokingarvíkur og Súðavík, e<n að öðru lieyti roátiti allt þar um slóðir héita ófært. Þó var eitthvað greiðara á vegum út frá Patreksfirði, en Giíisfjörður var ðfær. Á leiðinni frá Blönid'uósi og til Atoureyrair er mitoill snjór og allt ófært. Fréttaritari Mbl. að Bæ í Höfðaströnd sagði, að þar hefði verið iátlaus snjókoma undanfarið og stórfienni mikið, enda mikil ófærð þar adlt í kring. Þannig var í gær ófært til Siglu- fjarðar en á Hofsósi hafði hóþúr fólks og varningur beðið allt frá þvi á föstudag eftir því að kom- ast til Siglufjarðar. 1 gær vir sivo póstbáturinin Drangur feng- inn til að flytja fólk og vörur sjóleiðina. Aðstoðað var yfir Öxnadals- heiði í íyrradag, en hún lokaðist strax aftur og var algjörlega ófær í gærkvöldi. Hins vegar var fært út frá Akureyri að Árskógs sfcrönd og inin að Bægisá í Öxna- dal. Eins var í gær rutt nokkuð fyrir mjólkurflutning innan úr firði, svo og liðkað fyrir stóra bíla á Svaltoarðsströnd vegna útskipunar frá Grenivík. „Börðu mig nokkrum sinnum og spörkuðu“ Islenzkur skákmaður lendir í tékkneskri lögreglu „ÉG VARÐ fyrir nokkrum högg- um og spörkum og hlaut af á- verka, sem ég hef læknisvottorð upp á. Ætli ég hafi ekki setið inni í eina 3—4 tima og beiðnum mínum um að samband yrði haft við félaga mina var alltaf neit- að. Þetta var auðvitað eins og hvert annað óián, en framkoma Iögregiunnar var önnur og harkalegri en maðnr gæti búizt við,“ sagði Þórir Ólafsson, skák- maður, í viðtali við Mbl. í gær, en Þórir var í ferð Taflfélags Reykjavíkur til Prag á dögunum. Atburður þessi varð fyrsta kvþldið í Prag, á laugardags- Isvöld, og sagði Þórir Mbl. svo frá: „Við vorum þama á skemmtistað flestallir fslendinig- arnir og nokkrir Tékkanna; gest- gjaifar okkar. Þarna fær hver sjnn miða og skrifar á hann fengnar veitingar og síðan fram vísar maður miðanum við út- göngu og borgar. Þegar ég svo £ór út, gleymdi ég miðanum og hélt beina Ieið heim á hótel einn míns liðs. Þá komu til mín lög- regiluþjónar og þar sem ég var- aði mig alls ekki á þeirri alvöru, sem á þessum miða er, misskildi ég þá í fyrstu og fóru þeir þá með mig á lögreglustöðina. Þar lagði ég fram mín skilríki og þegar mér skildist loks, hvað það var, sem þeir voru að tala um, sagði ég strax, að félagar mínir hefðu verið þarna með mér og væri vafalaust hægt aið nálgast miðann hjá þeim og þannig gamga frá málinu. Þetta vildu lögregluþjónarnir ekki heldur settu mig inn og síðan börðu þeir mig mokkrum sinnum og spörkuðu í mig Strax morguninn eftir kom miðinn í leitimar og greiddi ég þá strax mína skuld og var sleppt lausum." Þórir tók þátit í fyrri umferð skákkeppninnar, sem tefld var á Framh. á bls. 31 Happdrætti Sjálfstæðisflokksins: Dregið á laugardag DREGIÐ verður í Happdrætti Sj álfstæðisflokkisirts n. k. laiugardag, 9. des. og verður drætti ekki frestað. Mikiil sffcraiumur fólks hefur verið á sterifstofu haippdræfctisins að Laufásvegi 47, undanfama daga eiins og mymdin ber með sér, en húm var tekim þar í gær. Vinmingurimm í happ- drættinu er glæsilegur fólks- bíll, Voivo 142 grand luxe, ár- gerð 1973. Nú er hver síðast- ur að gera skil og verða sér úti um miða. Amdvirði miða er sófct heim ef óskað er og sírninn er 17100. Dr. Gunnar G. Schram. Akureyri: Rafall bilaði Getur leitt til rafmagns- skömmtunar á Laxárvirkj- unarsvæðinu Atoureyri, 6. desember, í GÆRKVÖLDI bilaði 3500 kw. rafall í stærstu vélasamstæð- unni í dísilrafstöðinni á Oddeyri með þeim afleiðingum að orku- veitusvæði Laxárvirkjunar ramb ar á barmi rafmagnsskömmtun- ar. Skömmtun hefur þó ekki ver ið ákveðin enn, og fer eftir veð- urfari og ýmsum öðrum aðstæð- um hvort grípa þarf til hennar. Rafveifca Akureyrar hefur gert ýmsar ráðstafanir í dag til að draga úr rafmagnsnotkun, t.d. imeð tilimæium ti'l almenmings, saimningum við stærstu raforku- kaiúpenduma og með því að loka fyrir rafmagn til hitunar á nokkrum stöðum. Með þessu móti er noktour vop til að komizt verði hjá skömmt un meðan viðgerð fér fram en ef vel gengur á henni að verða lo’kið uim næstu helgi. Biiunin reyndist ekki vera alvarlegri en svo, að viðgerð á að takast áai útvegunar nýrra varahlufca. Sv. P. Tilveruréttur íslenzku þjóðarinnar er í húfi sagði dr. Gunnar Schram í ræðu á fundi stjórnmála- nefndar Allsherjarþingsins — ÞETTA minnir á fyrri tíma, er herskip voru látin gína yfir smáríkjunum, sagði dr. Gunnar Schram í ræðu, sem hann flutti á fundi stjórnmálanefndar Allsherj- arþings Sameimiðu þjóðanna á þriðjudag, en þar sakaði hann Bretland og Vestur- Þýzkaland um að halda áfram ólöglegum fiskveiðum við strendur íslands. Tók dr. Gunnar það fram, að fslend- ingar hörmuðu, að tiiraunir til þess að ná samkomulagi í laudhelgisdeilunni hefðu far- ið út um þúfur, en útfærsla landhelginnar í september hefði verið gerð „í sjálfs- vöm“ og hefði ekki verið beint gegn neinni þjóð sér- staklega. Dr. Guninar Schram skor- aði á Breta og V-Þjóðverja að byrja viðræður við ísiiendinga til þess að leysa deihma með samm'nguim í stað þess að beita valdi. — Islendingar munu aldrei hopa eða gefast upp, saigði dr. Gunrnar, — því að það er ti Iveru gruudvölkir þeirra, sem er í húfi. Kvaðst hann vona, að samkomiulags- vilji yrði senn ríikjandi af hálfu Brefa og V-Þjóðverja. 1 ræðu sinni benti dr. Gunn ar Sdhram enrafremur á, að lan'dhelgisd'ei'lan heifði sýrat fram á, hve aðkalilandi það væri að kalla saman eins fljótt oig unnt væri hafréttar- ráðstefniu og lét harara í Ijós von um, að slí'k haifréttarráð- stefna mjmdi sfaðfiesta rétt- indi straradríkja tii þess að vermda strendiur s'ínar. FuMtrúi Bréta, Sir Robert Jacklmg svaraði ræðu Schraims á þaran veg, að það væru einungis falienidingar, sem hafðu beitt failbyssubát- uim og „einskær heppni hefði orðið til þess að bjarga lífum brezkra sjómamma“, þegar skotið hefði verið að þeim atf íslenzkum skipuim. Brezkir togarar væru að veiðum við ísland í saimræmi við bráða- birgðaúrskurð Alþjóðadóm- stólsins, unz fiskveiðideilan milli Bretlands og V-Þýzka- lands annars vegar og ís- lamds hins vegar væri leyst. — Við munum fara nákvæm- tega eftir fyrirmælnm Alþjóða dómstólsims, sagði Sir Robert Jackling. Dr. Gunnar Schram svaraði ræðu brezka full'trúiams á þann veg, að Alþj'óðadómstólilinn hefði enga iögsögu í þessu máli og að Isiemdimgar hetfðu skýrt dómstólnium frá þeirri aístöðu sinni 1971 og 1972. ís- lemdingar hefðu ekki farið eftir bráðabirgðaiúrskurði dómstólsiras, sem kveðinn var upp í haiust og hefðu ekki í hygigj'U að gera það. Þá benti dr. Guranar á, að IstLendingar hefðu ekki tekið einin einasta brezkan togara, þrátt fyrir það að brezk skip hetfðu hvað eftir annað reynt að sigla á minni íslenzk skip, sem vel hefði getað leifct til mann- tjóns. ísafjörður: Fyrsti skuttogarinn Von á 5 öðrum togurum ísafirðd, 6. desember. FYRSTI skuttogarinn af sex, sem von er á til Vestfjarða næstu mánuðina, kom til ísa- fjarffar í gærkvöldi. Hefur hann hlotiff nafnið Júlíus Geirmunds- Mikil ös var á skrifstofu hapixlrættisins í gær. — son ÍS-270. Togarinn er 407 brúttólestir, smiðaður í Flekke- fjord, og er hinn fyrsti af fimm togurum, sem þar eru smíffaffir fyrir Vestfirffinga, sem afhentiir er. Þrír þessara togara fara til fsafjarffar, einn til Súðavíkur og einn til Þingeyrar. Eigandi nýja skuttogairainis er Gumnvör hf., em framlkvæmda- stjóri þess eir Birgir Valdimars- som, Skipstjóri á Júlíusi Geir- muindssyni er Hermanra Skúla- sora, en hanm var áður með gaimla Júlíus Geirmuraidsisiom', — 15—16 miammia áhöfn vemðuir á togararaium. Hamm er búimin ölium nýjustu siglingair- og fiskileitar- tækjum. Togairiinm reyndist vei í heimisiigliniguinini, gekk 13 mílur. Vom er á næsta skuttogaram- uim til Ísaíjarðar um mánaða- mótim febrúar-miairz, em hanm er eiranig stmíðaður í Flekkefjord. Fer harnrn til hraðfrystiihúsis Norð urtamigams. Átba memm af áhöfln síkuttogarains Páls Pálsaonar, sem niú er verið að smíða fyrir Hmiífsdæliniga í Japam, er niú lögð af stað til að saekja togar- anm. Hainm á að afhondast seiinmi- hiutiamm í desemiber, em gert er ráð fyrir að heimsiglmgin taki uan 2 mámuði, þaranig að togár- imm ætti að vera komiram heim í febrúamlok eða í byrjun miarz. Kositnaður við að sigla skipiniu til Islands mium vera u/m fjórar milljónir króna, — Ólatfur. 3 slasast alvarlega ÞRÍR menn slösuðust alvarlega í hörðum árekstri á Fífuhvamms vegi í Kópavogi í gær, og liggja mennirnlr nú allir í Borgar- sjnkrahúsimi. Meiðsli þeirra voru þó ekki talin iífshættnleg. Slysið varð með þejm hætti, að vörirbíl var ekið austur Fíifu- hvaimmsveg en lítill fólksibiill var á leið vestur veglnm. Fóltobíll- inn fór yfir á öfuigum vegar- helmingi, og skall þar framan á vörutoílmum, en ökumaður hans hatfði séð hvað verða viidi og stóðvað hann, Engu að síður vairð þama geysiharður árekst- ur, og eims og áður segir hlutó allir sem i fólksbUimm voi'ú. töluvenð me-iðsli. M i-telar skcmmál ir.ui’ðu á blluniucn., ewnkmm "fóilics bí'taum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.