Morgunblaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1973 15 Lífeyrissjóður SÓKNAR Stjórn sjóð-sins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðn- um. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðsins, Skólavörðustíg 16, 4. hæð fyrir 10. apríl n. k. íbúð óshost til leigu 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. apríl til TIL SÖLU 500 FM. HÆÐ í húsnæöi á bezta staö í borginni. Hentugt fyrir skrifstofur, fé- lagsstarf, læknastofur og fleira. 1. des. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20160. 1 1 1 1 0 ] Electrolux| 320. Reyksugan, sem gerir meira fyrir yöur. Vönduð - Sjúlfvirh - Glæsileg Þér stillið stillihnappinn eftir því hve gróft ryk þér ryk- sugið og síðan lætur ryk- sugan yður vita þegar pok- inn er fullur þvi þá opnast hún og hættir að vinna. Þér þurfið ekki að skipta um haus þegar þér ryksugið af teppi út á flísar, þvi sami ftaus hentar á báða fleti og breytir sér sjálfkrafa. Þér getið skipt um pokann með einu handtaki og án þess að fá á yður svo mikið sem eitt rykirorn því pokinn er sjálflokaður. Þér þurfið ekki að bogra við að vinda snúruna upp að lokinni ryksugun. Þér stigið aðeins á takka og snúran dregst sjálf- krafa inn í ryksuguna. Nokkur atriöi að auki. 1. 700 w mótor tryggir mikinn sogkraft. 2. Stór afturhjól og lipurt framhjól tryggja að ryksugan er létt í meðförum. 3. 6 metra löng snúra bætir virviuaðstöðuna. 4. Filt fyrir útblástursopi tryggir að ekkert ryk berst þar út. 5. Fjölbreyttir fylgihlutir auka fjölhæfnina. ÚTSÖLUST AÐIR: Reykjavík: Gunnar Ásgeirsson h.f. Hafnarfjörður: Raftækjaverzl. Strandgötu 39. Keflavík: Stapafell. Akranes: Verzl. örin. Borgames: Verzl. Stjarnan. safjörður: Verzl. Straumur. Siglufjörður: Gestur H. Fanndal. Akureyri: K.E.A. VörumarkaDurinn hf. ARMLILA 1A, SÍMI 06112, REVKUAVÍK. Óskir um frekari upplýsingar sendist til Morgunblaösins, merktar: ,,Steypa - 172“. Bótog betnin Eitt helzta vandamál okkar varöandi viöhald og viðgerðir Volvo bifreiöa er nú leyst. Volvo verksmiöjurnar hafa veitt tveim bifreiöaverk- stæðum rétt til viðgerðarþjónustu við eigendur bæði fólks- og vörubifreiða frá Volvo. Eru þá viöurkennd Volvo verkstæði á stór-Reykjavíkursvæðinu orðin þrjú; - verkstæði Veltis h.f. að Suðurlandsbraut 16, DÍESELVERK H.F., HYRJAHÖFÐA 4, REYKJAVÍK, SÍMI: 86250 og BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ KAMBUR, HAFNARBRAUT 10, KÓPAVOGI, SÍMÍ: 43922. Það ervon okkar að-þessi ráðstöfun stuðli að aukinni þjónustu, styttri biðtíma og meiri hagræðingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.