Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 1
32 SÍÐUR Landhelgismálið mikið rætt hjá NATO: Luns og Rogers beita sér Ræða við Einar Ágústsson og Sir Alec Frá Mairgréti Bjamason, blaðamanni Mbl., AP og NTB. Kaupmannahöín, 13. júní. DK. JOSEF Luns, fram- hvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins, ræddi í hálfa klukkustund í kvöld við Ein- ar Ágústsson, utam-íkisráð- herra á Hótel Royal í Kaup- mannahöfn, þar sem ráðherr- ann dvelst meðan ráðherra- fundur NATO stendur. Ráðherrann vildi ekkert segja að svo stöddu hvað þeim fór á milli. Luns hafði látið að því liggja á blaðamannafundi í dag að hann kynni að ræða bæði við Einar Ágústsson og sir Alec Douglas-Home um fiskveiðideiluna, en í kvöld var sir Alec ókominn og fund ur hans og Luns gat því ekki farið fram í kvöld eftir því sem bezt var vitað. Ólíklegt var taliö aö Sir Alec kæmist í tæka tið og jafnvel hugsanlegt, að hann kæmist ekki til Katipmannahafnar fyrr en á morgun. Ljóst er að dr. Luns hefur mikinn áhuga á lausn fiskveiði- deálunjnar. í stuttu samtali við blaðamann Mbl. vildi dr. Luns það eitt segja um hlutverk sitt í þessu máli, að hann væri allur af vilja gerður til þess að leggja sitt af mörkurn til lausn- ar deilunni innan þess ramma, sem ríkisstjórn íslands óskaði af hálfn NATO og framkvæmda- stjóra bandalagsins. Dr. Luns bætti því við að það væri ekki æskilegt að hann léti neitt eftir sér hafa opinberlega um gang málsins, það kynnl að veikja þau áhrif seinr hann sem framkvæmdastjóri gæti haft i átt til lausnar. Á fundi með fréttamönnaim i dag, sem nánar er getið um á miðsiðu blaðsins, f jallaði dr. Luns meðai annairs um fislkveiði deiluna og varnarmáiin. Um þá ákvöirðun íslenzku rik- isstjórnariinnar að endurskoða varnarsamniniginn sagði dr. Luns að það væri fyrst og fremst mál íslands og Bandaaikjanna. Það væri ekki beint mál Nato þó að það snerti bandalagið að sjálf- sögðu mjög mikið óbeint. Aðspurður hvort hann teldi að málið yrði rætt á ráðherrafund- inum, kvaðst hann ekki sjá því neitt til fyrirstöðu að utanrikis- ráðtierrar Islands og Bandarikj- Dr. Josef Luns, framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalags- ins, á blaðamannafundinum sem hann hélt í Kaupmanna- höfn í gær. Til hægri er að- stoðarmaður hans, Vestur- bjóðverjinn Kastl. anna ræddiu það á bak við tjöld- in, en það væri ekki á dagskrá fundarins. Þá var Luns spurður hver yrðu áhirif þess á vamarstöðu Nato ef ísland færi úr bandalag- inu eða herstöðin i Keflavik yrði lögð niður og hanm svaraði að þau yrðu all alvarleg. Er hann var inntur nánar eftir hvað hann ætti við með því, færðist hann undan spumingunni með því að segja að þá yrði hamn að fara út í smáatriði varðandi stöðu Is- lands í Nato og þá um ieið út í Danskir sjómenn: Ekkert eitur á dönsk — stoðva skip er varpa átti úrgangsefnum á fengsæl- — ustu fiskimið þeirra „EITURFLUTNIN G ASKIPIÐ Grindal mun aldrei koniast úr Féll ekki Kaupmannahöfn 13. júní. NTB. ÖLL spenna hvarf úr umræð- unum í þ.jóöþinginu í dag um húsnæðismálafriimvarpið þar sem Róttæki vinstri flokkur- inn sat hjá við atkvæða- greiðslu um frumvarp stjúrn- arinnar. Frumvarpið var samþykkt með atkvæðum sósialdemó- krata og SF, en Ihaldsflokk- urinn og Vinstri flokkurmn greiddu atkvæði á móti. Mo9es Olsen, þingmaður Græniendiinga komst ekki til atkvæðagreiðslunnar sem fór fram effir fimm tíma umræð- ur. Esbjerghöfn með eiturfarm þann, sem það á að varj.a í sjó- inn á Doggerbanka,“ segja sjó- nienn á allri vesturströnd Jót- lands, en í gær vömuðu 150 danskir fiskibátar skipinu að kom ast úr höfn í Esbjerg með hátt í 200 tonn af úrgangsefnum, sem á að sleppa á Doggerbanka, sem er norðvestur af Jótlandi. Það var í fyrradag, að flutn- ingaskipið Grindal átti að fara út frá Esbjerg með um 200 iest- ir af úrgangsefnum, sem kasta átti í hafið á Doggerbanka, en það er einn fengsælasti fi'ski- banki Norðursjávarins. Þegar sjó menn i Esbjerg og í öðrum fiski- bæjum I Danmörku heyrðu þetta lýsitu þeir sig mótfallna þessu og sögðu að þeir myndu koma í veg fyrir, að skipið kæmist úr höfn í Esbjerg með þennan farm. Vís indamenn við Grindstedværket, en þaðan kemur eiturefnið, sögðu, að svo vel væri gengið frá eiturefninu, að engin hætta væri Flotaverndin gengur vel — segir utanríkisráðherra Breta aðstæður, sem hann vonaði ein- læglega að ekki kæmu til. Einn blaðamannanna kvaðst ekki fá skilið hvers vegna Lums segði að það væri mál íslend- inga og Bandarikjamanna einna hvernig færi með herstöðina, þar sem nú væri svo komið, vegna fiskveiðideilu Breta og Is- iendinga að lendingar brezkra flugvéla hefðu verið bannaðar í Keflavík og sú ráðstöfun ein hlyti að hafa einhver áhrif á varnarmátt NATO. Framhald á bls. 12. fiskimið á, að það gæti skaðað þesisi fiski- mið. Sjómenn svöruðu þvi til, að þeir tryðu ekki orði af þvi, sem vísindamenn segðu, og að þeir myndu standa við fyrri orð sin. Framhald á bls. 2. Landcxn, 13. júmá — AP BREZKA stjómdn sagðd í dag að húm væni reiiðuibúin að faJiiast á hjál'p Atil'anitishafsbandategsiins í þvd skyind að korna aftur af stað viðræðuim til þess að leysa fiisikveiðideiQiuina við Islendinga, en héllt þvd fnam, að brezki sjó- herimn yrðd kyrr imnam 50 milma markanna tdd að verja brezka togaTa. Siir Alec Douglas-Home, ufan- rikisráðherra sagðd d Neðri mál- stofunni: „Flótaverndin gengur vel. Við viljum alis ekkd hafa ftotann þarna stundimni lenigur en þörf krefur og erum reiðu- búnir að kalla hann burtu hven- ær sem er ef við getum verið vissir um að áreiíni verði hætt." James Johnson, þingmaður Verkamannaflokksins, innti eftir hlut Joseph Lums, framtkvæmda- stjóra NATO, í þvd að koma aí stað viðræðum miMi Breta og Isiendinga. „Er það rétt, að dr. Luns hafi beðið um að flotinn fari þang- að til samningar hefjast? Getum við fengið tryggingu fyrir þvd, að flotinn fari ekki af þessu svæði þar til Islendingar ábyrgj- ast að hætta áreitni sdnná?" spurði Johnson. Douglas-Home svaraði: „Dr. Luns hefur ekki knúið okkur til neinna aðgerða gegn vdQja okk- ar. Ég held að þvl aðeins að ís- lendingar hætti áreitni sinni get- Franihald á bls. 12. Samhljóða samþykkt þjóðþings Kanada; Strandríki eigi auð- lindir yfir landgrunni FULLTRÚADEILD Kanada- þings samþy'kkti nýlega álykt un, þar sem lýst er yfir þeirri skoðun, að Kanada og önmur strandríki eigi allar fiskiauðlindir í sjónum yfir iandgrunninu og landgrunns- hallanum, að strandríkin heri ein ábyrgð á þessum auðlindum og að önmur ríki miegi hagnýta sér þær eingöngu með leyfi strand- rikjanna. Einnig segir í áiytetuninni að til fram- kvæmdar á þessari stefnu eigi Kanada að gera ráðstafanir til fullniægjandi eftirlits, svo unnt sé að gera skjótar ráð- stafanir þegar hagsmunum Kanada sé ógnað eða brotið gegn þeim. Þetta kemur fram í frétta- tilkymningu, sem Morgun- blaðinu barst í gær frá utan- ríkisráðu neytinu. Er fregnin höfð eftir ræðdsmanni Is- lands í Otitawa, og segir í lok hennar, að tillagan hafi verið borim firam hinin 7. þ.m. af Robert Stanfield, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, og sam þýkfct einróma af þimgdeild- inni daginn eifltir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.