Morgunblaðið - 14.06.1973, Síða 3
MORGTINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973
3
Helga Bogadóttir og Ólafur Friðgeir Leifsson.
Hópurinn með borgarstjóra.
Ljósm. Mbl. Kr. Ben.
í heimsókn hjá borgarstjóra
Börn úr
Gnúpverja-
hreppi og af
Skeiðum í eins
dags heimsókn
til borgarinnar
BÖRN úr Gnúj»verja.hreppi
og af Skeiðum komu nýlega
í eims da.gs ferðalag til Reykja
víkur á vegum Æskulýðsráðs
Reykjavíkur og Sambands
sunnlenzkra ' kvenna. Með
ferð þessari er endurgold-
in þriggja daga dvöl reyk-
vískra barna, sem fóru í kynn
isferð í hreppa þessa og dvöld
ust á sveitaheimilum til þess
að kynnast sveitalifinu.
Sumar'ð 1972 hóíst sam-
vinna Æskulýðsráðs oig Sam-
bands sunnlenzkra kvenna um
ur sagði, að aJIri efldri deild-
inni í Braaitarhol'tssikóla á
Skeiðuim hefði verið boðið í
kynnisferðina til Reykjavikur.
— í>að er mjög gaman i
Reytkjavilk og ég hef eikiki
ikomið ofit áður hinigað.
Römunuim var boðið í há-
degismat á heimili í Reykja-
vík oig Óiafur lenti á heitnili
á Hólavaliaigötu. Hann var
mjög ánægð'ur með matimn
og slkemmti sé,r komunglega
yfir öllu samam. Þegar blaða-
Framh. á bls. 10
skiptiferðir af þessu tagi, og
fer næsti hópur Reykjavikur-
barna í kymmisf'erð í Viflliniga-
holtshrepp.
Bömin af Skeiðuim oig úr
Gnúpverjahreppi, 33 að töiu,
fengu að kynnast fjöibreyttri
starfsemii Reykjavíkurbargar
og tók borgarstjóri, Birigir Is-
leifur Gunnarsson, m.a. á móT
hópnum í fundarsal b-orgar-
stjórnar að Skúlatúni 2.
Borgarstjóri bauö bömim
hjartaniega velkomin til
Reykjavíkur og kynmti
bann þeim starf bongarstjóm-
ar. Hamn sagði, hvað væri líkt
með starfi borgarstjómair og
hreppsnefndar, og mefndi sið-
an nokkur atriði, sem heyra
undir starfssvið borgarstjóm-
ar, s.s. uppbygiging hverfa og
skófla.
1-á sagði hann þeim, hvem-
ig ákveðið hefði verið að
stofna Æskulýðsráð Reykja-
víkur og hvemiig það skápaði
iðju fyrir ungt fólk í borgimmi.
Og bömin virtust mjög áhuga
söm og hlustuðu með gaum-
gæfni á hvert orð borgar-
stjóra.
Hópurinn ferðaðist með
rútu um bæinn og heimsótti
m.a. sjónvarpið, þar sem
þeiin var kynnt starfsemi
þess. I>á skoðaði hópurinn Ár-
bæjarsafn og þáði veitimgar
í Dillonsihúsi. Einnig fóru þau
upp í Hal'ligrímskirkjuturm oig
skioðuðu útsýnið yfir borgina.
Þá var farlð út fyrir borgina
og í Sædýrasafnið í Hafnar-
fiatði. Loks var þeim boðið i
leikhúsið til þess að sjá Ffló á
skinni.
VIUA F.KKI BtiA
I REYKJAVlK
Ólafur Friðgeir Leifsson
er 10 ára og á beima á
Hiemmiskeiði á Skeiðum.
Hann var eimn þeirra, sem
var svo heppimm að íkomast í
kynnisferðina til Reykjavikur.
Ólafur sagðist alls eikiki vilja
búa í Reyikjavílk. Honum þvk-
ir mjöig gaman að búa í sveit.
— Ég er oftaist í fjárfhúsun-
uim og í f jóisinu að ’hiuigsa um
beljiurnar, sagði Ólafur. Ólaí-
© KARNABÆ
Lækjargötu 2
18600
Laugavegi 20
12330
Laugavegi 66
13630
Fyrir 17. júní
ÞESSAB NÝJU VÖBUR
KOMA í BÚÐIRNAR í DAG
□ Föt með og án vestis í miklu úrvali -
Gott verð.
□ Stakir jakkar og buxur
einlitir - köflóttir - Góö efni.
□ Köflóttar skyrtur - einlitar skyrtur -
munstraðar skyrtur.
□ Stutterma og langerma Jersey-
skyrtur á dömur og herra.
□ Blússur - Mikið og fjölbreytt úrval.
□ Herrapeysur - dömupeysur.
□ Bolir og aftur bolir í úrvali.
□ Slaufur - bindi - belti.
□ Baggy-buxur úr Denim - flaueli
og Terylene og ull.
□ Sportjakkar - síðir - stuttir.
□ Leðurjakkar herra.