Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci ti1 kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KÓPAVOGSBÚAR FuHoröm roskin kona óskar eftiir að fá leigða 2ja—3ja herb. ibúð, belzt í Austurbaen um nú eða fyrir haustið. — Uppl. i síma 15788. BARNLAUS eldri hjón frá Vesfmanmaieyj- um ósika eftir 2ja—3ja herb. í'búð. Tílb. sendist Mbl. merkt 9473 sem fyrst. VANAN STÝRIMANN vamtar á m.b. ísleif VE 63 til síldveiða í Norðuirsijó. Uppl. uim borð í bátmjm, sem lligg- ur við Grandagarð. BÍLL ÓSKAST Lítí'Hi 4ra manma biH óskast, árg. ’70, ’71, ’72, vel með farunn. Staðgreiðsila fyrir góð- an bH t. d. Fiat 600. — Sími 40265. BUÐIN AUGLÝSIR Gliu'ggatjaldaefni 1 sumarli t- um. Fyllir®ar í púða. Búðin, Strandgöfcu 1, Hafnarfirði, stmi 53269. EINBÝLISHÚS óskast tiil ka-ups f Austuirbæn um í Kópav. mfSS HKðarveg- ar og Áfhótevegair. Má vera eldra höst. Útb. 1400 þús. Tilb. sendist M'M. merkt 750. TIL SÖLU af sérstökum ástæðum ný Yama-ha sterið-saimsitæða, magnari og Tuner hátalara- sefct, kasetfcusegulbamdstæki. Siml' 93-2094 á kvöldim. BÍLL TIL SÖLU Opel Record, árg. 1968. Mjög faitegur bíll. Uppl. í s»mna 34041. MERCEDES BENZ vörubí.l, árgerð 1964 — 1113 — 6V2 tonn, nýviiðgerður til söhi. Uppl. í Haga í Homa- firði. SAUMASTOFA óskar eftir verkefinii. Upp>!. i síma 38201. SÖLUMAÐUR ÓSKAST á bWasötuma, Höfða.túmi 10, símr 11397. HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGR. Hakkað kjöt, verð frá kr. 250 kg. Ódýrir niðursoðnir ávext- ir. Lokað á l-aiugardögium. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. (BÚÐ TIL LEIGU Lítitl 2ja—3ja herb. íbúð til leigu með góðri þvotta- og geymsluaðstöðu frá og með 1. okt. Árs fyrirframgreiðs'a. TiDb. óskast send Mbl. merkt íbúð 7888. BlLAVARAHLUTIR Notaðir varahliutir I flesta eldri bí'a, Austin, Morris 1100, Opel, Commer Cup, Gipsy, V.W., Moskwich. Bilapartastalan, Höfðatúrni 10, sími 11397. brotamAlmur Kaupi aHam brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. KEFLAVlK — SUÐURNES Snyrtísérfræðimgur frá Max Factor verður ti4 aðtoðar um val og notkun á Max Factor snyrtiv. I dag frá kl. 1. Verzlunln Evt, sími 1235. (BÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. í Relkjavlk eða Kópavogi. Ekki seimrna en 1. sept. Uppl. í síma 42186 þessa viku. KEFLAVlK — SUÐURNES Ný sendiing af glæsilegum sumer- og heifsárs kjólum, stærðir 36—44. Verzlunin EVA, simi 1235. ÓSKA EFTIR að kaupa notaðan peninga- skáp. Þa>rf ekki að vera stór. Tilib. sendist afgr. MM. merkt 9477. TIL SÖLU Scania L.S 76 S, ’66, 10 hjóla, 240 ha vél. Veftisturt- ur, eirvnig tvöföld bukkatiás- img. Sími 23264 kl. 12—1 og eftir ki. 7. TVENN HJÓN við nóm i H. I. með sitt hvort barnið óska eftir 4ra— 5 herb. íbúð. Tilb. merkt 756 sendíst MtH. sem fyrst. (BÚÐ 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu fram tif 1. október n. k. Uppl. í síma 24882 eftir kl. 5. TIL SÖLU Austin A 40, árg. 1962. Sími 42928. SUMARBÚSTAÐUR óskast á leigu uim tíma í sumar í nágrenmi Reykjavík- ursvæðisins. Aíltt kemur tif greina. Uppi. í síma 50399. KEFLAVlK — SUÐURNES Sfálfvirk þvottavél tiS söliu. Uppl. í síma 1964. ÓSKA EFTIR húsnæði, hentugu fynr hár- greiðstustofu. Titooð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt 758. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Reyktar og sailtaðar rúliu- pyisur 195 kr. sitk. Dil'kalæri og hryggir 190 kr. kg. Lokað á laugardögum. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. UNGUR ASTRALlUMAÐUR óskar eftir að komast í bréfa- samband við íslenzka konu um 27 ára, sem befur áhuga á að heimsækja Ástralíu. Til boð til Mbl. á ensku sem fyrst, merkt Astralía 96. STÚLKA með dákít'a enskukunmáttu ósikast á gott bandariskt heimili. Gott kaop. Viinsam- lega skrifið tid: Mrs. F. Cartin, 304 Fenimone Road, Mamar- oneck, New York 10543. — U.S.A. I DAGBÓK... I dag er fbnmtudagtirinn 14. júm. 165. díigur ársins 1973. Gftir lifa 200 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kL 05.28. Ég er volaður og þjáður. Hjálp þin ó Guð mun bjarga mér. (Sálm. 69.30). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júni, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga W. 13.30—16. Lækningastofux eru lokaðar á laugardögum, ruema á Laugavegi 42. Sími 25641. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar í s;m- svara 18888. [fréttir ] Aðalfundur Ljósmæðrafélags Reykjavikur er í Tjamarbúð í dag kl. 1.30. Hið vinsæla Hallveigarstaða kafíi verður 17. júná n.k. Fjár- öflunamefndin báður konur í Bandalagi kvenna vinsamlegast að gefa kökur og koma þeim að Hallveigarstöðum fyrir hádegi 17. júni. Miðvikudagiim 30. maí opin- bemðu trúiofun sSna ungfrú Anna F. Jónsson og Óttar Jó- bansson, flugvirki, bæði búsett í Luxemburg. Þann 21. april s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akranes- kirkju af séra Jóni M. Guðjóins- syni ungfrú Helga Oliversdótt- ir og Pálmi Pálmason. Heimili þeirra er að Skólabraut 25 Akra nesi. Þann 28.4. vora gefiin saman í hjónaband í Skálhoitsktirkj u af séra Guðmundi Óla Ólafssyni frk. Sigriður Ása Emarsdóttir og Kjartan Jónsson. Heimili þeirra verður að Bjargi, Sel- fossi. Laugardaginn 9. júní vom gef dn saman í hjónaband í Breiða- bólstaðarkirkju i Fljótsihlið af séra Sváfni Sveinbjamar- syni, ungfrú Jenný Magnúsdótt ir. Nökkvavogi 16 og Ragnar Böðvarsson, Viðinesi. Hedmili þeirra verður að Nöltíkvavogi 16. PENNAVINIR Tveir spænskir stúdentar, stúlkur, óska eftir að skrifast á við islenzika piilita á aldrin- um 18—20 ára. Þær hafa mik- imn áhuga á að kynnast íslandi betur. Þær skrifa á ensku, frönsku og spænsku. Luz Maria og Mercedes Thalia Alvarez c/Sánshcz Paoheco 49 Madrid — 2 Espana. 10 ára færeyska stúlku lang- ar tii að eigrmst pennaviinkonu úr Reykjavik. Borgny Nielsen 3890 Vág Suðuroy Föroyai.■ FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Fataefni afmælt í föt, seljum við næstu daga mjög ódýrt. Þjer sparið að minnsta kosti 25 krón ur á hverjum fötum, er þjer kaupið, með því að kaupa efnið í þau hjá okkur. Þar sem þetta eru síðustu „restimar” frá saumastofu okkar, verður þetta selt sjerlega ódýrt. Vöruhúsið. Mbl. 14. júní 1923. illIliilHlllliliIlllllllllllllIllillllB illlllllllllllllllt SXNÆSTBEZTl. lllllllllllttllllllillllilll IIIUIIIIIIIII Rétt áður en prestur einn skyldi hefja messu komu ung hjóna- efinii til hans og báðu hann um að gefa sig saman. Prestur kvaðst ekki geta gert það fyrir messu, en hann skylcli gera það strax að henni lokinni. Þau féilust á það. Þegar messunni var lokið og fólkið var að standa upp, kallaðl presturinn fram i salimn: — Þau, sem vilja láta gifta sig, eru vinsamiega beðin um að koma hingað. Sagan um ljótu gallabuxurnar Það voru einu sinni gallabux- ur, sem Hildur keypfci árið 1958. Gallabuxumar voru þá í há- tízku, með þröngum skálm- iun og gulum saumUm, og þá vtur nú aldeilis garnan að Iifa. Vorið 1965 erfði syistir Hiidar, hún Dóra buxumar, sem þá voru að vísu orðnar mikið snjáð ar. Dóru fannst gaiiabuxumar ekki nógu íallegar, svo að hún bætti efni í hliðar skálmanna, svo að þær yrðu viðari. En gallabuxumar slitnuðu Mka á hnjám og aftan á, svo að Dóra þurfti líka að bæta þær þar. Og nú eru buxurnar satt bezt að segja orðnar svo ljótar, að hvorki Dóra né yngsta systir hennar vilja ganga í þeim. En yngsta systirin húrt Siiigga vildi ekki henda buxunum, og datt þess vegna í hug að sauima hatt úr þeim, sem hún og gerði. Bæði vfaikonu Siggu og mömmu hennar leizt svo vel á hattinn, að þær saumuðu lika hatt og liúfu úr gallabuxunum, sem hún Hildur hafði upphaflega kéypt sér fyrir 15 árum. Þetta getur þú líka gert. Góð snið getur þú fengið bæði i göml um blöðum eða nýjum og víðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.