Morgunblaðið - 14.06.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 7 Bridge Sagnhafd kom ekki au@a á 'eimu vinnlng'sJeiðina og tapaði þvi spilinu, sem hér fer á eítir: Norður S: K-3 H: Á <3-4-2 T: K-G 6-4-3 L: 6 3 Vestnr Austiir S: G-9-5 S: 10-8 7-6 4 2 H: D-10-9 H: G T: 9-7 5-2 T: D-8 T: D-G-10 L: K-9 8-5 Suður S: Á-D H: K-8-75-3 T: Á-10 L: Á-74 2 Suður opnaði á 1 hjarta, norð ur sagði 3 hjörtu og suður sagði 6 hjörtu. Vestur lét út laufa drottmingu, sagnhaffl drap imeð ási (austur lét iauía 9), tók kóng og ás í hjarta og þá kom í Ijós hvernig hjörtun skipust miili andstæðingamna. Sagnhafi kom ekki auga á neina aðra ieið en að láta út hjarta, í von um að iaufa drottningin hjá vestri hefði verið einspil). Svo var eikki og A—V fengu slag á lauf og spilið tapaðist. Athugi sagnhafi spiiin ná- kvæmlega þá kemur í ijós að T_ægt er að vinna spilið, ef aust- ur á tígul drottningu og annan tigui. Þetta er eina skiptingin á tigiinum, sem getur orðið til þess að spiiið vinnist. Sagnhafi lætur þvi út tiigul 3, svínar tigul 10, tekur tigul ás, lætuir út spaða drottningu, drepur með kóngi, tekur kóng og gosa í tógii og kastar 2 laufum heima. Nú er tigul 6 látið út og síðasta laufið heima látið i og vestur fær aðeins einn siag á tromp og spiiið er unnið. NÝIR BORGARAR Á Fa-ðingarheimifi Re.vkjavikur Jborgar við Eiriksgötu fæddist: Henný Pétursdöttur og Sig- urðö Sigmarssyni, LanghoJtsvegi 139, Reykjavík, sonur þann 13.6. M. 02.05. Hann vó 3540 grömm og mældist 53 sm. Sigriði Björnsdóttur og Guð- laugi Ragnari Magnússyni, Efstasundi 41, Reykjavik, sonur þann 12.6. kl. 18.20. Hann vó 3680 grömm og mæJdist 52 sm. Þórdisi Jónsdóttur og Leifi GísJasyni, Efstaiandi 20 Reykja vik, sonur þann 12.6. ki. 12.35. Hann vó 3650 grömm og mæld- ist 52 sm. Huldu EiriJvsdóttur og Kristnli B. Þorsteinssyni, HeJlu- 3andi 17, Reykjavik, sonur þann 12.6. kl. 10.05. Hann vó 3800 grömm og mældist 52 sm. Ingibjörgu Árnadóttur og Guðmundd Priðrik Baldurssyni, Framnesvegi 58, Reykjavik, son ur þann 11.6. ki. 21.40. Hann vó 3120 grömm og mælddst 49 sm. Guðlaugu Jónsdóttur og Hauki Bogasyni, Gnoðarvogi 32, Reykjavík, sonur þann 9.6. kl. 01.20. Hann vó 3580 grömm og mældist 50 sm. Steinunni Hákonardóttur og Páffi Guðmiundssyn-i, Vestur- bergi 138, sonur þann 9.6. kJ. 17.40. Hann vó 4370 grömm og mæJdist 54 sm. Kristinu Guðjónsdóttur og Kjartani Magnússyni, Orana skjóli 8, Reykjavik, sonur þann 10.6. ki. 13.45. Hann vó 3440 grömm og mældist 51 sm. DAGBÓK BARMMA.. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne „Eiginlega skrifaði ég „Ég óska þér hjaitanlega til hamingju með afmælisdaginn og kærar kveðjur frá Bangsímon“. En þ-að eyðir töluvert af blýantinum að skxifa svo mikið.“ „Já, auðvitað,“ sagði Bangsímon. Grislingurinn velti því fyrir sér, hvað hefðd eiginJega blöðruna. Hann hélt í bandið með báðum höndum til þess að hún fyki ekki upp í loftið og hann hljóp eins og fætur toguðoi, til þess að vera á undam Bangsímon með gjöfina til Asnans. Haran lamgaði til að vera á und- am, því þá var eins og hamn hefði munað eftir afmæl- inu sjálfur, án þess að nokkur hefði sagt honum það. Hann hljóp þarna á barðaspretti og hugsaði um það, hvað Asminn mundi verða glaður, svo hann horfði ekki fram fyrir fætur sér og vissi ekki fyrr til en annar fót- urimn stakkst ofam í kanínuholu og hann steyptist endi- langur á jörðina. Bang!!!!!!!! Grislingurinn velti því fyrir sér, hva ðhefði eiginlega komið fyrir. Fyrst hélt banm að allur heimurinm hefði sprungið í loft upp, og svo hélt hamm, að það væri bara skógurimm, sem hefði sprungið í loft upp. Og svo hélt hann, að ef til vill hefði það bara verið haran sjálfur, sem sprakk í loft upp og bamn mundi nú al-drei framar sjá Jakob og Bamigsímon og Asnamn. Og svo datt hon- um í hug, að hanm hefðd þeytzt alla leið upp í tunglið, þá þurfti hamm ekki að liggja kyrx á magamum. Hann stóð þvi varlega á fætur og leit í kringúm sig. Hann var ennþá í skóginum. „Þetta var skrítið,“ hugsaði hann. „Mér þætti gaman að vita, hvernig á þessu stóð. Það heyxist ekki venju- lega svona hár hvellur, þótt ég detti. Og hvar er bJaðr- an mín? Og hvaða blauti klútur er þetta, sém ég beld á?“ FRflMttflbÐSSfl&flN Það vaæ blaðran. „Hvað er að sjá þetta,“ sagði GrisJingurimn. „Ósköp eru að sjá þetta. Nú veit ég ekki, hvað ég á að gera. Ég get ekki snúið við, því ég á ekki fleiri blöðrur, en ef til vill finnst Asmanum ekkert sérlega gaman að blöðr- um.“ Svo gekk hann dapur í bragði áfram cg kor ?ð lækn- um þar sem Asninn bjó. „Góðan daginm,“ kallaði hanm. HESTURINN ER ÞEIM ALLT Gauchoinn — argentínski kúrekinn — telur fátt eftir, þegar hesturinn hanis á í hlut. í mörgum bæjum úti á sléttunum eru ótal verzlanir, sem aðeins selja hesta- skraut. Þegar hátíð er í bæjunum, sparar kúrekinn ekkert til að skreyta hest-inn sinn. Hann kaupir rán- dýran hnakk, sem er sleginn silfri og perlum. Hann kaupir hálsfestar á hann og jafnvel gimsteinaskraut á enni hans, að ógleymdum silfurístöðum, sem eru skreytt fíngerðum myndum úr lífi kúrekans. Svipan er silfurslegin með breiðri ól, sem slá má með, en er svo stutt, að hún getur aldrei skaða-ð hans kæra hest. SMAFOLK PEANUTS XTfflEPTO 5ELL TH05E JICK6T5' 7 I KEALLY Tf?l£P, BUT PtACE IWEMTTHEÝ 5LAMMEP TH£ P00R INMY,. FAŒÍÍl COULPN'TTAKE iTÍJÍ ITfclEPANPTeiEP ANP TOPíWAAHÍ!! — EG REYNBI selja þessa miða! — Ég- reymdi alJt hvað ég gat, em hvar sem ég reymdli var hiurSum skellt á amdtkítið á mér. Ég þoli Jkmí ebJtd. — Eg KEYNDl OG REYNDI OG REYNDI. Ehhhh! — Ammiimgja, sæta krút-tið. FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.