Morgunblaðið - 14.06.1973, Síða 10
1Ö
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1973
Már Elísson, fiskimálastj óri:
íslendingar eyddu
ekki síldarstofninum
*
Hlutur Islendinga oftast innan
við 1950 til 1961
og 35% 1965 til 1966
M.ÍK Elisson, fiskimálastjóri,
upplýsir í viðtali, sem hér fer á
eftir, að hlutur Islendinga í
heildarafiamagni norsk-íslenzka
siidarstofnsins hefur oftast naer
verið innan við 10% og aðeins
á árunum 1965 og 1966 kemst
hann upp í tæp 35%. En for-
mælandi skozku síldarútvegs-
nefndarinnar hefur nýlega fidl-
yrt, að Islendingar beri ábyrgð
á því, að norsk-íslenzki síldar-
stofninn gekk til þurrðar. I við-
talinu við Má Elísson kemur
ennfremur fram, að búast má
við aukinni sókn erlendra veiði-
sldpa á ísiandsmið, m. a. vegna
auklnna friðunaraðgerða við
Grænland og austurströnd
Bandarik.janna, svo og vegna
aflatregðu í Barentshafi.
Vegna nýlegra ummæla for-
mælenda síldarútvegsnefndar
Skotlands, þar sem Islendingar
voru sakaðir um að hafa unnið
slaalega að fisilcfriöunarmáilum
og beri ábyrgð á því, að norsk-
ísllenzki síldarstofninn gelok til
þurrðar, sneri Morgunblaðið sér
til Más Elíssonar, fiskimála-
stjóra og bað hann að segja álit
sitt á þessum ummælum. Már
EMsson sagði:
„Þessar fullyrðingar fá með
engu móti staðizt. Islendingar
eiga ekfki höfuðsök á ofveiði
norsk-íslenzka síldarstofnjsins.
Það sést bezt á því, að á árun-
um frá 1950 og fram til 1961
var hlutur Islendinga í sildveið-
unum innan við 10% af þvl afla-
magni, sem veitt var. Og mörg
árin var hlutur Islands raunar
innan við 4%. Á árunurn frá
1962 ni 1966 fór hlutur Islend-
inga aldrei fram úr 35% af
heildaraflamagninu. Árið 1962
var hliutur Islands t. d. 20%,
árið 1963 17,8%, árið 1964 28%,
árið 1965 34,8% og árið 1966
35%, en það ár var hlutur Is-
lands mestur. Þetta hliiuitfali fór
síðan strax lækfkandi og var
komið niður í 21,4% árið 1967.
Au(k þessa má benda á, að ís-
lendingar hafa aJdrei átt neinn
hlut í veiði smásildar eða ókyn-
þroska síldar af þessum stofni.
Nauðsynlegt er og að geta þess,
að einmitt óhófleg veiði smá-
sildar á þessum árum, t. d. frá
1960 til 1963 og aftur frá 1965
til 1968 á sinn ríka þátt í þessu
vandamáli. Þá kemur hér einnig
til, að Wak eða hrygning hefur
ekiki heppnazt í fjölda ára af
einhverjum ókunnum ástæðum,
sem ekki hefur tekizt að henda
reiður á enn sem komið er.
Engan veginn er unnt að
segja með nokkurri vissu hver
þessara þriggja orsaka hefur
valdið mestu um, að norsk-ís-
len^ki síldarstofininn gekk til
þurrðar. En trúlega er þarna
um samverkandi áhrif að ræða.
í þessu sambandi er einmig
nauðsynlegt að leggja ríka
áherzlu á, að aHmörgum árum
áður en tók að berá á hnigmun
síldarstofnsins, bentu vísinda-
menn, ekki sízt íslenzkir, á að
fara yrði varlega i þessum
efnum.
Bn þær alþjóðlegu stofnanir,
sera mál þeasi heyra undir, hafa
ekki verið þess megnugar að
mæla með eða gera nokkrar við-
eigandi ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir ofveiðí af
þessu tagi. Þessi hefur líka
orðið raunin á í mörgum öðrum
tilvifcum.
Lslenzík yfirvöld hafa enn-
fremur hvatt eindregið til þess,
að þær þrjár þjóðir, sem þama
koma mest við sögu, semdu
sjálfar um friðunaraðgerðir
utan ramma alþjóðlegs sam-
starfs. Fyrstu viðræður þessara
þjóða hófust á árinu 1969, og
ári seinna náðu þær samkomu-
lagi uim ákveðnar friðunarað-
gerðir.“
Um hlut íslendinga í síldveið-
um í Norðursjónum sagði Már
Elisson:
„I Norðursjónum, þar sem
nokkur íslenzk sildveiðiskip hafa
stundað veiðar á undanfiörnum
árum, er ástand sildarstofnanna
einnig orðið mjög sdæmt. En afla
hlutur Islendinga á þessum slóð-
um hefur aldrei farið fram úr
10% af heildarafilamagniinu. Oft-
ast nær hefur hlutur íslendinga
verið miklu mun minni eða um
2 til 3%.
Af þessum sökum er ekki unnt
að ásaka Islendinga fyrir að
valda ofveiði sí Idarstofnanna þar.
Og ef forstjóri brezku sKdarút-
vegsnefndarinnar og brezk blöð
kæra sig um að kynna sér stað-
reyndir í þessu máli, sýna skýrsl
ur Norðaustur-Atlianitshafsnefind-
arinnar, að íslendingajr hafa á-
vallt greitt atkvæði með þeim,
sem lengst hafa viljað ganga
varðandi friðun síldarstofna í
Norðursjónum."
Um fund Norðaustur-Atlants-
hafsnefndarinnar, sem staðið hef
ur i Kaupmannahöfn, sagði fiski
málastjóri:
„Eins og fréttir hafa greinf
frá, hafa Bandarikjamenn lagt
fram mjög ákveðnar hugmyndir
um enn frekari friðunaraðgerðir
út af austurströnd Bandarikj-
anna. En ofveiði hefur lengi ver
ið vandamál þar um slóðir, enda
var sett þar á svokaliað kvóta-
kerfi fyrir tveimur til þremur
árum. En tiliögur Bandarikjanna
nú ganga enn lengra, og þeir
fylgja þeim svo fast eftir, að
þeir hafa hótað að fara úr nefind
inni, ef ekki verður komið til
móts við kröfur þeirra um aukna
friðun.
Þá hafa Danir lagt fram ti'llög-
ur um kvótakerfi að þvi er snert
ir veiðar við Vestur-Grænland.
Þær tillögur gera ráð fyrir, að
verulega verði dregið úr afla og
Már Elísson
sókn á þeim slóðum. Aflinn við
Grænland var á sl. ári aðeins
100 þúsund tonn, eða aðeins um
fjórðungur þess, sem veiðzt hef-
ur við Grænland á undanförn-
um árum.
1 þriðja 1‘agi er vitað, að aflinn
í Barentshafi er nú mjög treg-
ur. Ekki er von á að úr þvi ræt-
ist að nokkru marki fyrr en í
fyrsta lagi á næsta ári. Af öLlu
þessu er þvi augljóst, að veruleg
hætta er á þvi, að sókn erlendra
fiskiskipa á íslandsmið aukist,
ef ekkert verður að gert.
Að mati vísindamanna eru
helztu fiskstcfnar við ísland þeg
ar líklega ofveiddir. Vitað er um
vænlegan þorskárgang frá árinu
1970, sem koma á tiil hrygningair
á árunum 1976 til 1978. En tog-
ararnir geta hagnýtt sér þennan
fisk miklu fyrr, jafnvel þegar
seint á þessu ári og hinu næsta.
Þetba er eini vænlegi árgangur-
inn af þorski, sem vitað er um.
Við verðum með öll.um tiltækum
ráðum að koma í veg fyrir að
hann verði uppurinn, áður en
hann nær fullum þroska.
Vestmannaeyjasöfnun:
Stimpla bréf
í loftbelg
Tromsö 13. júní — AP.
SEX Svíar og Norðmenn
hyggjast taka sér fyrir hend-
ur fjölda flugferða í loftbelg
frá Daney á Svalbai-ða. Ætla
þeir að fljúga frá sama stað
og André lagði upp frá í
sinni frægu ferð á norður-
heimskautið í loftbelgnum
Sörnen árið 1897.
í flugferðum sínum ætla
Svíarnir og Norðmennimir
að stimpla 5000 umslög, sem
þeir síðan munu selja ti‘1
ágóða fyrir Vestmannaeyja-
söfnunina. Hefur norska
póststjórnin gefið út í því
skyni sérstakan stimpil.
Til flugferðanna hyggjast
sexmenningarnir nota heita-
loftsbelg, Andrea að nafini,
sem er í eigu Loftsiglingafé-
lagsins Ix í Stokkhólmi. Meg-
in tilgangur flugferðanna er
að minnast Andrés og félaga
hans, sem fórust er þeir
gerðu tilraun til að fljúga
yfir norðurheimiskautið árið
1897.
Landsbankinn í nýtt
hús á Akranesi
ans farið fram í húsakynnum
þeim, sem Sparisjóðurinin var
áður starfræktur i.
Er yfirtaka á Sparisjóðnum
fór fram, var Ijóst, að húsa-
kynmi voru of Mtil og var þá ráð
fyrir því' gert, að byggt yrði hús
fyrir bankann. Byggingin hófsit
í tok september 1970. Hér er um
að ræða þriggja hæða hús með
kjallara. Afgreiðslusa'iur banfc-
ans og öli vinnuaðstaða er á
fyrstu hæð hússins, auik tveggja
bókhaldsherbergja og kaffistofu
starfsfólks á annarri hæð.
Á annarri hæð er, aufc þess
sem áður er nefnt, uim 200 fm
rými, sem fyrirhugað er að bæj-
arfógetaeimbættið á Akranesi
flytji í, en það hefur hingað til
verið til húsa i húsnæði Sem-
entsverksmiðjunnar.
Lisitskreytingu úti og inni
gerði Snorri Sveinn Friðriksson.
ÚTIBÚ Landsbanfca Islands á | föstudaginn fyrir hvitasunnu, en _
Akranesi fiuttist í nýtt húsnæði | áður fyrr hafði starfsemi banfc- J hGÍmSÓkll.
Útsala á garni
þessa viku vegna breytinga á búðinni.
Mikil lækkun. Notið tækifærið.
HOF, Þingholtsstræti 1.
HAPPDRÆTTI
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
DRECIÐ
EFTIR
3 DAGA
Skrifstofuhúsnœði
Óskum að taka á leigu skrifstofuhúsnæði, um 25—
35 ferm, helzt á svæðinu frá Nóatúni að Grensás-
vegi.
Upplýsingar í síma 14850.
Sumarbústaður
Höfum til sölu lítið einbýlishús (timbur), sem
er 4ra—5 herb., eldhús og bað. Húsið stendur á
lóðinni nr. 28 við Laugarásveg og er laust nú
þegar til flutnings áf lóðinni. Selst ódýrt ef sam-
ið er strax.
Eignamarkaðurinu
Símar 26933 og 26904.
Heimasímar 32371 — 85482 — 16258.
Framhald af bls. 3.
maður spurði hann, hvað hon-
uim fyndist sikemmtilegast að
gera í Reykjavífc, þá svaraði
hann þvi til, að það væri
sfcemmtiliegast að sfcoða sjón-
varpið.
Heliga Bogadóttir, 11 ára,
sem á heima á Syðri-Brúnavöll
um á Skeiðum, sagðlst hlaikka
mest til að fara á lieikritið
„Fló á skinni“, sem sýnit er
um þessar mundlr hjá Leik-
félagi Reykjavífcur. Helga
vildi etóki frekar en Ólafur
búa í Reykjavifc. — Heima í
sve'tinni fer ég til kinda með
afa, vinn ýmis heimilisstörf
og passa bróður minn, sem er
4 ára.
Helga hefur fcomið nokfcr-
um sinmum til Reykjavítour
og hún á marga ættingja í
borginini.
Hermanni Inga Vilimundar-
syni fannst einmig mjög gam-
an að fcoma tii Reykjavítour.
Hermainn á heima í Sfceið-
holti á Skeiðum og er 9 ára.
Hionu'm fannst eins og Ólafi
langsikemimtiliegast að skoða
sjónvarpið, því þeim fannst
na'uðsynlegt að vita eitthvað
um sjónvarpið, sem þeir horfa
á á hverju kvöildL