Morgunblaðið - 14.06.1973, Síða 12
12
morc
14. JtTNÍ 1073
Bretar verða að kalla
herskipin út fyrir
Norðmenn munu styðja Islendinga
á NATO - fundinum
BRETAR FRAM-
SELJA KÍNVERJA
London, 13. júní. — AP.
INNANRÍKISRÁÐHERRA
Breta, Robert Carr, fyrirsldp-
aði í dag framsal Taiwan
arkitektsins Cheng Tzu-Tsai
tli Bandaríkjanna, þar sem
hann er ákærður fyrir morð-
tilraun á syni Chiang Kai-
Sheks, einræðisherra á Tai-
wan, Chiang Ching-Kuo, sem
er forsætisráðherra í stjórn
föður síns.
Eftir að Cheng var handtek
inn í New York tókst honum
að flýja til Svíþjóðar, en
sænska stjómin fyrirskipaði
framsal hans til Bandarlkj-
anna. Vinum hans tókst þó
að koma honum til Bretlands,
þar sem hann hefur verið í
varðhaldi síðan í fyrra, en
stuðningsmenn hans hafa háð
harða baráttu fyrir þvl að
hann verði ekki framseldur.
Ráðherra frá
Prag hingað
Kaupmannahöfn, 13. júní.
NTB.
DAGFINN Várvik, utanríldsráð-
herra Noregs, sagði á blaða-
mannafundl í dag að eðlilegt yrði
að á fundi NATO-ráðsins i Kaup
mannahöfn fylgdi hann eftir
þeirri tillögu norska landvama-
ráðherrans, •Fohan Kleppe, á
fundi landvarnaráðherra NATO í
Brússel, 13. júní AP.
VIÐSKIPT AMÁLAFC LLTRÚI
Nixons, Bandaríkjaforseta, Will-
iam Eberle sagði í Briissel í dag,
að Bandarikin ósknðn eftir að fá
betur bættan þann skaða, sem
Byrne
efstur
Lemdngrad, 13. júnl — NTB
BENT Larsen missti forystuna á
skákmótinu í Leningrad, þar
sem hann tapaði fyrir Viktor
Korchnoi j sjöiindu umferð.
Robert Byme er nú efstur þar
sem hanin sigraði Vladsmir
Tukmakov.
Byme er með 6V2 viinning,
Korchnoi 6, Larsen og Karpov
5% og biðskákir.
j£&&&>
LAUGAVEG 27 - SlMI 12303
siðustu viku að Bretar kölliiðu
burtii herskip sín af íslenzkum
hafsvæðum.
Varvik sagði að í ræðu sinni á
fundinum mundi hann legigja
áherzlu á nauðsyn þess að NATO
léti málið til sin taka svo að
finna mætti lausm á deilunni.
Hann taldi að fyrsta skrefið
yrði að vera það að Bretar kcftl-
þau verða fyrir vegna niinnkandi
litflutnings eftir að Efnahags-
hanilalagið var stækkað.
Sagði Eberle á fundi með
blaðamönnum að EBE löndin
högnuðust á stækkun samtak-
anna á meðan Bandaríkin töp-
uðu, og vonaðist hann þess vegna
að EBE löndin sæju sér fært að
bæta Bandaríkjunum skaðann.
Framh. af bls. 1
Luns ítrekaði að dvöl banda-
ríska herliðsins á Keflavíkurflug
velli væri mál íslands og Banda-
ríkjanna og að ísland, sem NATO
land myndi ekki kæra siig um að
framkvæmdastjóri bandalagsins
hefði bein afskipti af því hvaða
flugvélum islenzka ríkisstjórnin
leyfði að lenda á ísland'.. Sem
stæði hefði íslenzka ríkisstjóm-
in tekið þá afstöðu að leyfa ekki
lendingar brezkra flugvéia, vegna
þess að hún teldi samskipti ríkj-
anna ekki sem bezt um þessar
mundir.
Vakin var athygli á þeirri
hættu, sem það myndi skapa ef
herstöðin í Keflavík yrði lögð nið
ur, vegna aukins flotastyrks
Rússa á hafinu milli Færeyja og
Noregs og þá brá Luns á glens
eins og hann gerði mjög oft á
þessum fundi og sagði að sov-
ézki flot'nn væri kominn á hreyf
ingu frá þessum slóðum en bætti
því við að hann gæti sagt 1 al-
vöru að hann væri bjartsýnn um
að þetta vandamál leystist á við-
uðu herskip sín úr 50 mílna land-
helginni við Island. í þessu sam-
handi talaði hann um íslenzk haf
■ svæði.
Hann var að því spurður hvort
orðalag hans mætti túlka sem
viðurkenningu Norðmanna á út-
færslu íslenzku landhelginnar.
Várvik svaraði að Norðmenn
hefðu hvorki dregið lögmæti
útfærslunnar í efa né viðurkennt
hana.
Norðmenn hafa hins vegar lát-
ið í ljós samúð með Islendingum
sem hafa algera sérstöðu þar
sem efnahagslif þeirra er alger-
Iiega háð fiskveiðum, sagði hann.
Várvik vair að þvi spuröur
hvort hann mundi bregðasit
harkalega við ef brezka stjórnin
kaJilaði ekki bunt freigátumar
áður en fundur ráðheiTaráðsiins
hæfiisit. Við erum reiðubúnir að
iáta í ljóis skoðanir okkar á deil-
unni, svaraði hanin.
Um Keflavíkurstöðima sagðn
Várvik að Norðmöninum væri
það mikið kappsmáll að erngar
róttækar breytingar yrðu í sam-
skiptum ísilands, NATO og
Keflavíkursrtöðvtarinnar.
unand: hátt fyrir alla aðila og
enn hefði hvorki islenzka ríkis-
stjórnin né Alþingi Islands til-
kynnt um að herstöðin yrði lögð
niður.
Síðasta spurningin varðandi ís
land og málin tvö, fiskveiðideil-
una og herstöðina var á þá leið
hvort ástandið í þeim efnurn
væri eins alvarlegt og fréttamiðl
ar hefðu gefið til kynna eða
hvort þe'r væru að gera úlfalda
úr mýflugu. Því svaraði Luns að
hann væri hræddur um að i
þetta sinn hefðu fréttamiðlarnir
því miður á réttu að standa.
VIÐEÆÐUB IJTANRÍKIS-
RÁÐHERRANNA
Einar Ágústsison var varla
kominn tii hótiels sáws, segir AP,
þegar honum vair sagit að fyriir
lægju ’skiilialboð frá Rogers þess
efnis að hamn villdi ræða við
hann á morgun og eiga við hiann
„ailvarlegar viðræður" um vam-
arsiaimmiinigimn.
Ekki var búizt við því að Eim-
ar nieitaði að mæta á fundum
með Dougilais-Home eða Scheel
Prag, 13. júní.
AÐSTOöARRÁÐHERRA utan-
ríkisviðskipta Tékkóslóvakíu, Iv-
an Peter, hélt í dag áleiðis til
íslands þar sem hann ætlar að
„ra;ða mál sem varða frekari
eflingn viðskiptasamninga og
efnahagssamstarfs", að því er
tékkóslóvakíska fréttastofan
CTK tíkynnti í dag.
til þesis að ræða iiandhelgiisdeil-
una, en hann gaf til kynna að
hann ætlaði ekki að eiiga frum-
kvæðið.
Einar Ágúistsison hetfur Mka
tekið fram að ekki verði um
nei'nar samningajviðræður að
ræða viið Dougias-Home þótt þeir
ræði'sit viið. „Við neitum að semja
meðan brezk herskip eru í Land-
helgi okkar.“
Joseí Luns, framkvæmdastjóri
Atlantshafsbandailagsins átti i
dag einikafund með Wiliiam
Rogers, utanríkisráðherra Banda
rikjanna, um afstöðu íslands til
NATO og ósík íslenzku stjómar-
innar um uppsögn varnarsamn-
ingsins við Bandaríkin.
Luns hefur átt trúnaðarvið-
ræður við utanríikisiráðherra
Breta Sir Alec Douglas-Home,
samíkvæmt NATO-heimildum, til
þess að koma af stað nýjum við-
ræðum um þorskastríðið.
Um Keflavíikurstöðina sagði
Luns að hún væri mál sem ein-
göngu varðaði Bandaríkin og Is-
land og hann gerði ekki ráð fyr-
ir að málið yrði rætt á fundinum
í Kaupmannahöfn.
Hins vegar sagði Luns að
ástandið yrði býsna alvarlegt ef
Peter kemur við i Noregi þar
sem „hainin á að sikipteist á sikoð-
unum við emibættisibræðuir sina
um möguledka á frekari efldngu
viðsikipta", að þvi er CTK sagði.
Meðam Peter dveilst á Islandi
verður hann viðstladdur tékkó-
sióvakiska sýndngu sem haddiiin
er „tád þess að efla gagnkvæm
efnaihagssambönd".
ísland segði sig úr bandalaginu.
Hann vildi ekki taka afstöðu til
þess hvort NATO yrði vegna
vama bandaiagsins að reisa ný
hernaðarmannvirki í Noregi og
Grænilandi ef Isiand færi úr
NATO.
Rogers, utanríkisráðherra,
sagði í dag, að hann gerði ráð
fyrir, að viðræðumar við Is-
lendinga um endurskoðun her-
stöðvarsamningsins yrðu ár-
angursríikar.
— Flotavernd
Framh. af bis. 1
um við kallað burtu herskipin."
„Ég sé til þegar við komum
til Kaupmanmahafnar á imorgun
hvort við fininum einhverja
leið,“ sagði utanríkisráðherrann.
1 svari við annarri spurningu
sagði Sir Alec að hann væri þvi
hlyinntur að Luns tæki þátt í
viðræðum sem kynnu að verða
teknar upp að nýju, ef það yrði
til þess að stuðla að lausn.
Hann sagði að utanríkisráð-
herra Noregs hefði einnig boð-
izit til að miðla málum, en ís-
lenzka stjórnin hefði hafnað þvi
tiiboði.
Skaftfellingafélagið ásamt knrfélögum
ætlar að fara syngjandi í Jónsmessuferð í Þórsmörk
föstudaginn 23. júní. Fjölmennum.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst í símum 37291, 34311
og 34241.
Auglýsing
um innflutning skrautfiska
Samkvæmt 77. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og
silungsveiði má eigi flytja til landsins lifandi
skrautfiska né hrogn þeirra án leyfis ráðherra,
enda samþykki fisksjúkdómanefnd slíkan innflutn-
ing hverju sinni og fyrir hendi sé heilbrigðisvott-
orð, er nefndin metur gilt.
Samkvæmt þessu ber innflytjendum skrautfiska að
afla leyfis landbúnaðarráðuneytisins áður en ráð-
stafanir eru gerðar til innflutnings þessara fiska.
Brot gegn ákvæðum þessum varða refsingu sam-
kvæmt lögum nr. 76/1970.
Landbúnaftarráðuneytið, 12. júní 1973.
Loknð frd 1—3 í dng
vegna jarðarfarar.
HARGREIÐSLUSTOFAN TINNA,
Grensásvegi 50.
Fræðslufundur um
orloisgreiðslur
Fundur fer fram í félagsheimili Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur að Hagamel 4 í kvöld, fimmtu-
daginn 14. júní og hefst kl. 20:30.
Fjallar hann um:
LÖG OG REGLUGERÐ UM ORLOF.
Framsögumaður verður Hjálmar Vilhjálmsson,
ráðuneytisstjóri.
VERIÐ VIRK 1 V.R.
NIXON VILL
BÆTUR FRÁ EBE
— Luns og Rogers