Morgunblaðið - 14.06.1973, Page 15

Morgunblaðið - 14.06.1973, Page 15
MORGUNRL.AÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 15 Óska að kaupa notaða borvél, rafsuðutæki og alls konar járn- smiðjuverkfæri. Á sama stað óskast til leigu iðnað- arhúsnæði eða bilskúr um 30—50 fm. Upplýsingar i síma 71759 milli kl. 5—9 i kvöld og næstu kvöld. Speglar — Speglar i fjölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir. A 1 UD\ ;to ric. 1 RR 1 1 aLt 1Á SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. ^^SKAUNN Bílor of öllum gerðum til sýnis og sölu ! glæsilegum sýningorskólo okkor oð Suðurlondsbrout 2 (við Hallormúlo). Gerið góð bílakaup — Hogstæð greiðslukjör — Bíloskipti. Tökum vel með farna bíla ( um- boðssölu. Innonhúss eðo uton .MEST ÚRVAL —MESTIR MÖGULEIKAR Ford Bronco, 1966, verð 320 þúsund. Ford Maverik, 1971, 2ja dyra með stólum, gólfskipt- ur, ekinn 30 þús. km, verð 540 þúsund. Förd Maverik, 1971, 4ra dyra, verð 540 þúsund. Ford Mustang Mack I, 1970. Ford Taunus, 1971, verð 460 þúsund. Dodge Dart, 1970, 4ra dyra, verð 500 þúsund. Camaro, 1970, verð 600 þúsund. V.W. 1302, 1972. r m KR.HRISTJÁN5SDN HF Nýtt bandarískt tunglfar Cape Kennedy, Florida, 10. júní. AP. BANDARÍKJAMENN skutu í dag á loft gervihnetti a.f gerð inni Explorer, og á hann að fara á braut umhverfis tungl- ið. Starf gervihnattariins vorð- ur í því fólgið að safna út- varpsbyligjum, siern eiga upp- tök sín úti í geimnum og er talið að þær geti gefið visinda mönnum miikilvægar upplýs- ingar um sögu alheimsins. Prjónostoío Kristínor Jóns- dóttur, Nýlendugötu 10 Mikið úrval af prjónavörum á börn og fullorðna. Allt á verksmiðjuverði. Opið frá kl. 9—6. II M R (1 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMULA v IYI D U u I u S[MAR 35300 (35301 — 35302). VERKSMIÐJUÚTSALA Mikið úrval af ullar- og terylene-efnum. Kápur, jakkar, buxur, pils, úlpur, peysur, blússur og margt fleira. Einnig drengja- og telpnabuxur, stærðir 3-12. EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA GÖÐ KAUP. Ath.: Aðeins opið í 3 dngn, fimmtudug frd 9 — 5, föstu dng 9 — 10 og lougardng 9—5. /W A G A $ I N Ytra-Kirkjusandi. (Hús Júpiters og marz, gengið inn í portið). EDEN þangað liggur beinn og breiður vegur Vörur úr ísienzkum skinnum og handunnar prjónavörur. Sjóðheitt kaffi á könnunni. Kökur - brauð. Vinsæll áningastaður. Islenzkt silfur og keramik ásamt úrvali af öðrum gjafavörum. Aðeins hálftíma akstur frá höfuðborginni A miðvikudags-ogfimmtudagskvöldum leikur Karl Jónatansson létta músík fyrir kaffigesti. Ætlar þú austur í Eden?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.