Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 18

Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 18
t f MÐRGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 ATVIKKA Aigreiðslustúlha Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í vefnaðar- vöruverzlun. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mbl. fyrir 18. júní, merktar: ,,99“. Gjoldkeri óskast Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vanan gjaldkera, þarf að geta byrjað sem fyrst. Tílboð ásamt meðmælum sendist Morgunblað- ínu, merkt: „Gjaldkeri — 7872“. Atvinna Áreiðanlegur og laghentur maður óskast til sérstarfa í verksmiðju okkar. Góð launakjör. SANITAS HF„ sími 35350. Vélritnnarstúlka Stúlka vön vélritun óskast strax. ROLF JOHANSEN OG CO., Laugavegi 178, simi 86-700. Forstöðnkonnstaða við Barnaheimilið Skógarborg (Borgarspítal- anum) er laus til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 22. júní nk. STJÓRN SUMARGJAFAR. Orkustofnun óskar að ráða til sin vanan vélritara hálfan daginn, fyrri hluta dags. — Enskukunnátta nauðsynleg. IJmsóknir sendst Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavik, eigi síðar en 20. júní nk. ORKUSTOFNUN. Kennnrastöður Víð Barnaskólann og Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru lausar kennarastöður. Kennslugreinar, landafræði, enska, íslenzka, mannkynssaga, söngur og stærðfræði. Upplýsingar veita skólastjórar. FRÆÐSLURÁÐ SAUÐÁRKRÓKS. Bifreiðnstjórnr Viljuin ráða bifreiðastjóra með meirapróf til útkeyrslu á olíu. Upplýsingar í skrifstofunni. OLÍUSAMLAG KEFLAVÍKUR OG NÁGRENNIS. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu í snyrtivöruverzlun ósk- ast nú þegar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist af' greiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. júní nk., merktar: „Snyrtivöruverzlun — 9474“. Framkvæmdastjóri Kaupfélagsstjórastaða við Kaupfélagið Þór, Hellu, Rangárvöllum, er laus frá 1. september 1973. — Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjórnarinnar að Hellu. Formaður félagsstjórnar, Sigurður Haukdal, prófastur Bergþórshvoli, og aðrir stjórnarnefndarmenn gefa allar upplýsingar um starfið. Keflavík - atvinna Afgreiðslumaður óskast í varahluta- og verkfæradeild. STAPAFELL. Aðstoðarstúlka óskast nú þegar í mötuneyti rannsóknastofn- ananna í Keldnaholti. — Upplýsingar í síma 82230. Skriflegar umsóknir sendist til Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti. Ræstingorkona óskast hjá fyrirtæki í Vogunum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „755“. Stúlka óskast Símastúlka með vélritunarkunnáttu óskast, nú þegar. Tilboð seridist Mbl., merkt: „754". Nemar Getum bætt við nemum í rennismíði. Þeir, sem lokið hafa verknámi ganga fyrir. Nánari upplýsingar hjá verkstjórunum. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Skrifstofnstúlka óskast Félag islenzkra stórkaupmanna óskar að ráða skrifstofustúlku. Hér er um heildagsstarf að ræða. Nokkur reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist vinsamlegast til skrifstofu F.I.S. fyrir 20. júní nk. SKRIFSTOFA F.Í.S. Véltæknifræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt: „757" sendist afgr. Mtol. Vaktmaður Óskum eftir að ráða mann til nætur- og helgi- dagavörzlu í 2 mánuði vegna sumarleyfa. Upplýsingar veittar í skrifstofu vorri. Sími 83411. Afgreiðslumenn Viljum ráða afgreiðslumann í varahlutaverzl- un vora. Ennfremur mann til afleysinga í bifreiðasölunni. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Kvöldvinna Karlmaður óskast til að vinna á kvöldvakt við framleiðslustörf. PLASTPRENT HF., Grensásvegi 7, sími 85600. Aðstoðarrúðskona Óska eftir að ráða stúlku sem aðstoðarráðs- konu á hóteli úti á landi. Upplýsingar í síma 41733 milli kl. 5 og 7 í dag. Atvinna Viljum ráða nú þegar afgreiðslumann í verzl- un okkar í Þorlákshöfn. 4ra herb. íbúð getur fylgt starfinu. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Verzlunarstarf Ungir, reglusamir menn óskast til starfa í herrafataverzlun. Hér er bæði um sumar og framtíðarstörf að ræða. Sendið upplýsingar um aldur og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins, merktar: „749“ fyrir 18. þ. m. Bókholdari Vanur bókhaldsmaður eða kona, óskast sem fyrst til starfa hjá endurskoðunarskrifstofu í Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „761". Skrifstofustarf Dugleg vélritunarstúlka óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki. Umsóknir, merktar: „9472“, sendist Morgun- blaðinu fyrir 18. þi m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.