Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 19
IvIGRGUNBLAÐIB, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973
19
-t
W.'í >kM Kl\
1. stýrimoður
ú skuttoguru
Óskum eftir að ráða duglegan, vanan 1.
stýrimann á nýjan skuttogara úti á landi. —
Góð íbúð fyrir hendi.
Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,8032“.
Tresmioir
Óskum eftir að ráða trésmiðaflokk í mótaupp-
slátt í Fellaskóla.
Nánari uppl. í síma 13428 kl. 4—6.
BYGGINGAFÉLAGIÐ
ÁRMANNSFELL.
Skrifstoiustúlku óskust
til símavörzlu, vélritunar og almennra skrif-
stofustarfa. Mötuneyti á staðnum. Laun kr.
31.993 á mánuði miðað við fulla starfsþjálfun.
Tilboð sendist í pósthólf 5016 fyrir 19. júní.
Trésmiði vunfur
til Mjólkárvirkjunar.
Uppl. veitir Björn Guðmundsson, verkstjóri,
í síma 20677, laugardaginn 16. þ. m.
fSTAK HF.
Múrurur!
Vantar nokkra múrara, úti- og innivinna.
Mikil vinna framundan.
HAFSTEINN JÚLÍUSSON,
múrarameistari,
sími 41342.
Múruru vuntur
til þess að múrhúða fjölbýlishús að utan.
Upplýsingar í síma 10642.
Símustúlku
Óskum eftir að ráða góða símastúlku í sum-
ar. Vélritunarkunnátta æskileg. Um framtíðar-
starf gæti verið að ræða.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir
15. júní.
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR,
Klapparstíg 1,
sími 18430.
Vuntur munn
Okkur vantar mann til starfa á Hvolsvelli í
sumar, sem vanur er gatnagerð, undirbygg-
ingu, lögnum og frágangi.
ODDVITI HVOLSHREPPS,
símar 99-5220, 99-5121.
Verzlunurstjóri
Verzlunarstjóri óskast í nýja kjörbúð nú þeg-
ar eða síðar.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 20. júní,
merktará „Áhugasamur — 9476“.
Atvinnu
Stúlkur vantar til saumastarfa.
BLÁFELDUR SF.,
Síðumúla 31,
símar 30757 og 25429.
Bílstjóri
Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða vanan bíl-
stjóra til að annast útkeyrslu á vörum um
bæinn.
Tilboð, er greini frá aldri og fyrri vinnustað,
sendist blaðinu, merkt. ..Bilstjóri — 762“ fyrir
17. þessa mánaðar.
Gluggu-
útstillingur
Vantar karl eða konu til starfa við gluggaút-
stillingar í fataverzlun í miðborginni.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ. m.,
merkt: „9475“.
Hjúkrunurkonur
— sjúkruliður
Óskum að ráða hjúkrunarkonur og sjúkraliða
til starfa við dvalarheimili vort á dag- og
kvöldvakt. Við bjóðum góð vinnuskilyrði í
nýjum húsakynnum við áhugaverð störf.
Nánari upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í
síma 86010 kl. 2—5 daglega.
Vinnu- og dvalarheimili SJÁLFSBJARGAR,
Hátúni 12.
Húrgreiðsludömur
uthugið
Hárgreiðslumeistari eða sveirtn óskast til að starfa og
hafa umsjón með hárgreiðslustofu 1—1 mán. f sumar
(helzt sem fyrst).
Góð laun í boði. — Uppl. í sima 36479 eftir kl. 7 e. h.
Tilboð óskast
í Opel Record 1971, skemmdan eftir árekstur. —
Bifreiðin verður til sýnist að Álftamýri 56 í dag,
fimmtudaginn 14. júní.
Tilboði sér skilað á afgr. Mbl. föstudaginn 15. júní
klukkan 2, merkt: ,,Þ. 1241 — 760“.
Viljum ráða
1. Reglusaman mann í birgðavörzlu til sumaraf-
leysinga.
2. Reglusaman, gjarnan eldri mann, í birgðavörzlu
2 daga í viku til frambúðar.
3. Konu til næturræstinga í 3 mánuði frá 1. júlí.
Cúmmístígvél
Cúmmískór
Strigaskór
Karlmanna-
sandalar
Karlmannaskór
með /eður- og
gúmmísólum
Kvengötuskór,
margar gerðir
SKÓMZIUM
Framleiðslu samvinnufélag rafvirkja
Samvirki
annast allar almennar raflagnir og viðgerðír.
BARMAHLÍÐ 4.
Uppl. í síma 15-4-60 kl. 17—19.
Afgreiðslumuður
Óskum eftir að ráða lipran og reglusaman af-
greiðslumann. Ekki yngri en 20 ára.
Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu hótelstjóra
frá kl. 1—3 föstudag og mánudag.
BUXNAKLAUFIN,
Laugavegi 48. — Sími 21599.