Morgunblaðið - 14.06.1973, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. J0n1 1973
Kristín Ingimundardóttir
hárgreiðslukona — Minning
Fœdd 7. nóvember 1904.
Dáin 6. júní 1973.
Hinin 6. þ.m. andaðist á Heilsu
vemdairstöð Reykjavíkur
Kristín Ingimundardóttir hár-
greiðslukona, 68 ára að aldri.
Hafði hún átt við vanheilsu
að stríða undanfarin tvö ár og
legið rúmfö.st síðustu mánuðina.
Hún rak eigin hárgreiðslu
stofu hér í borginhi allt frá ár-
inu 1938 til æviloka.
Menntunar í iðnigrein sinni
hafði hún aflað sér hér heima
og í Kaupmannahöfn. Varð
stofa hennar fljótlega góðkunn,
enda vann hún þar sjálf og
hafði margar góðar hárgréiðslu-
stúlksur ásamt lærlingum í þjón-
ustu sinni.
Hún var sköruleg, traust í öll
um viðskiptum og gerði sér eng
an mánnamun í starfi sánu. Um
áratuga skeið var hárgreiðslu-
stofa Kristínar meðal hinna fjöl
sóttustu í borginni. Kristín
kumni sjálf vel tií verka og
að segja öðrum fyrir verkum og
gerði það á þann hátt, að þeim
var ljúft að leysa verk sitt sem
bezt af hendi. Hún vandaði ekki
einungis vinnuna sjálfa, heldur
kaup á nýtízku tækjum og efn-
isvörum til stofunnar eftir föng
um. Var það stundum ótrúlega
erfitt verk á timum hafta og
gjaldeyrisskorts, þegar jafnvel
hárgreiður voru bannvara ár-
um saman.
Kristán lét sér mjög annt um
þær stúikur, sem hjá henni störf
uðu og greiddi götu þeirra á
margvíslegam hátt. Hún gerði
sér far um að viðskiptavinimir
fengju góða þjónustu á hár-
greiðslustofunni í hvívetna. 1
öðrum viðskiptum var hún einn
iig hin traustasta.
Hún var svipmikil kona, ein
örð og hjálpsöm. Heyrði ég móð-
ur mána og Ragmhildi í Háteigi
móðursystur mina segja, að þeim
fyndist Kristtn Ingimundardóttir
minna i útliti og skap-
Faðir okkar,
Jón Þ. Einarsson,
lézt 12. þessa mánaðar.
Einar Jónsson,
Gunnar Jónsson,
Hanna Jónsdóttir.
iyndi á hina nafnkumnu frænku
hennar Þorbjörgu Sveinsdóttur
ljósmóður, systur Benedikts
Sveinssonar, sýslumanns föður
Eimars Benediktssonar. Skyld-
leiki þeirra Kristinar og Þor-
bjargar var í 2. og 4. lið í föður-
ætt beggja frá séra Benedikt
Sveinssyni i Hraungerði, en for
eldrar hans voru séra Sveinn
Halldórsson í Hraungerði og
kona hans Anna Eiríksdóttir frá
Skálafelli í Súðursveit, systir
Jóns Eirikssonar konferenzráðs.
Þær móðir mín og systur henn-
ar kynntust Þorbjörgu Sveins-
dóttur náið á sínum yngri ár-
um og Kristínu Ingimundardótt-
ur kymntust móðir mán og Ragn-
hildur á efri árum þeirra og
voru þær þvi vel dómbærar í
þessu efni. í því voru þó þess-
ar frændkonur ólíkar, að Krist-
ín var hlédræg, en Þorbjörg
eldhugi, sem lét þjóðmál mikið
til sin taka eins og Benedikt
bróðir hennar, svo sem aJkunn-
ugt er.
Kristím Ingimundardóttir var
fædd að Kaldárholti í Holta-
hreppi í Rangárvailasýslu, dótt-
ir hjónanna Ingimundár Bene-
diktssonar, bónda þar og konu
hans Ingveldar Einarsdóttur,
Foreldrar Ingimundar voru: Bene
dikt, ráðsmaður hjá séra Skúla
Gislasymi á Breiðabólsstað í
Fljótshlið, Diðrikssonar bónda á
Skeggjastöðum Benediktssonar
prests í Hraungerði Sveinsson-
ar. Móðir Ingimundar var
Kristin Þórðardóttir, móðursyst
ir Gunnars Ólafssonar alþingis-
manns og útgerðarmanns í Vest-
mamnaeyjum og þeiirra mörgu
góðkunnu systkina. Þau foreldr-
ar Ingimundar giftust ekki.
Ingveldur Einarsdóttir var
ættuð frá Hæli í Gnúpverja-
hreppi, systir Eiríks alþingis-
manns og Gests bónda að Hæli
og þeirra systkina. Foreldrar
Inigveldar voru Einar Gestsson,
bóndi að Hæli og kona hans
Steinunn Vigfúsdóttir, sýslu-
marnns Thorarensens í Stranda-
sýsiu. Kona Vigfúsar sýsiu-
manns var Ragnheiður dótt-
ir Páls amtmanns Melsteðs og
konu hans Önnu Sigriðar Stef-
ánsdóttur amfmanns á Möðru
völlum Þórarinssonar sýslu-
manns á Grund í Eyjafirði Jóns
sonar og konu hans Sigríðar
yngri Stefánsdóttur prests
á Höskuldsstöðum Ólafsson-
ar, en til þeiirra hjóna er rakin
Thorarensensættin. Sigríður
Stefánsdóttir var systir Ólafs
stiptamtmanns í Viðey Stephen-
sens föður Magnúsar dómstjóra
EiginmaðLM" minn, faðir, tengdafaðrr og afi,
GUÐMUNDUR JÓHANNSSON,
Hólmgarði 21, Reykjavík,
andaðist þriðjudaginn 12. júní.
Fyrir hönd barna, tengdabama og barnabarna,
Briet Ólafsdóttir.
Móðir okkar,
GERÐUR JÓNSDÓTTIR
frá Hróastöðum, Axarfriði,
andaðist þriðjudaginn 12. júni.
Baldur Skarphéðinsson,
Sigurður Skarphéðinsson,
_________________________________Þórir Skarphéðinsson.
Útför dóttur okkar,
KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR,
Njálsgötu 48 A,
fw fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 15. júní, kl. 1.30.
Þeir, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir.
Jónina Guðmuodsdóttir, Sigurður H. Ólafsson
og aðrir aðstandendur.
Landsyfirréttairiíns, fræðslufröm
uðar og fóstra Sveinbjamar Eg-
ilssonar ritsnillingsi'ns mikla,
sem átti mainna drýgstan þátt í
endurreisn íslenzkrax tunigu á
19. öld.
Kristín Ingimundardóttiir
var komin af þrem sonum þeirra
Grundarhjóna, þ.e. Stefáni árrit-
manni, Vigfúsi sýslumanni á
Hlíðarenda og séra Gísla í Odda.
Voru þessiir þrir bræður lang-
afar Steinunnar að Hæli —
ömmu Krtstínar Ingimuindardótt
ur. Sonur séra Gósla var séra
Sigurður í Hraungerði faðir Vig-
fúsar Thararensens sýslumanns
í StramdasýsŒu. Móðir Vigfúsar
var Guðrúh, kona Sigurðar, dótt
ir Vigfúsar sýslumanns Þórar-
iinssonar á Hlíðarenda og konu
hans Steinunnar Bjarnadóttu-r
landlæknis Pálssonar. Guðrún
var systir Bjama Thorarensens
skálds og amtmamms og Skúla
læknis að Móeiðarhvoli, sem
varð kynsæli mjög, og þeirra
systkina.
Kristin Ingimundardóttir sór
sig í ættina til hins merka fólks,
sem hún er komin af.
Systkini Kristinar eru: Stein-
unn, gjaldkeri hjá Ölgerðinni
Agli SkaHagrimssyni. Benedikt
einkar efnilegur námsmaður og
vel hagmæltur, sem lézt hinn 19.
febrúar 1926, er hann var kom-
inn í 4. bekk Menntaskólans í
Reýkj-avík. Guðrún, gift Eiriki
heitnuim Narfasyni sjóma-nni.
Hún andaðist 7. sept. 1935. Jór-
unn, ekkja Dagbjarts Lýðssomar
kaupmanns. Ragniheiður, ekkja
Ijáimars Blönidals hagsýslustjóra
Reykj aVíkurborgar. Helga, kona
Sveins Benediktssonar fram-
kvæmdastjóra í Rvk. Einar
sýsllumaður í GuUbrimgu- og
Kjósarsýslu og bæjarfógeti i
Hafnairfirði, fyrrum alþingisnaað
ur. Hann er kvæntur Erliu Ax-
elsdóttur Böðvarssonar, bróður
Haralds heitins á Akranesi.
Margrét kona Axels er Stetn-
dórsdóttir.
Kristín giftist Lárusi Lýðs
syni, verzlunarmanni. Þau
skildu eftir tveggja ára sambúð.
1 ársbyrjun 1941 keypti
Kristín húsið að Smáragötu 10 í
Reykjavík. Þar bjó hún síðan
með miklum myndarskap.
Þanigað fluttust foreldrar
hen-nar i eUi sinni og áttu þar
athvarf ásamt Þuríði Guðmunds
dóttur, sem verið hafði hjá þeim
hjónum nær allam þeirra bú-
Skap hátt á 5. áiratug. Dvöldu
þau öll hjá Kristónu tU hinztu
stundar.
Á Smáragotunni bjó ætíð með
henni Steinunn systir hemnar.
Varð Steinunn sjötug á þessu
ári og gegnir hún enn gjaldkera
störfum hjá ölgerðinni Agli
Skaillagrímssyni. Benedikt Ei-
ríksson ólst upp hjá afa Sin-
um og ömmu, Imgimundi og Ing-
veldi, og þeim móðursystrum sín
um allt frá því hann rnissti
Guðrúnu móður sína aðeins
þriggja ára gamall. Gengu þær
systur Benedikt í móðurstað í
orðsins fyllstu merkingu. Bene-
dikt er nú kvæntur Eygerði
Pétursdóttur og er vélstjóri á
Fossumum.
Mjög gestkvæmt var á heim-
ili Kristíniar af frænd- og venzla
fólki, vinum og kunningjum. Öll
um, sem að garði bar, var tekið
með fölskvalau-sri gestrisni.
Nú þegar Kristín Ingimundar-
dóttir er horfin héðan til æðri
heima, skilur hún eftir hugljúf-
ar minningar í brjóstum allra
þeirra, sem henni kynntust.
Blessuð sé minning hinn-
ar dugmiklu sæmdairkonu.
Sveinn Benediktsson.
Við fráfall móðursystur minn-
ar, Kristínar Ingimundardóttur
hárgreiðslukon-u, get ég ekki lát
ið hjá líða að minnast hennar
með nokkrum þakklætisorðum.
Þakklæti er áreiðanlega ofar-
lega í huga margra, sem kynnt-
ust Kristmu, þvl hún var veit-
andinn, en sjaidnar þiggjand-
inn í þessu lífi. Það er þanniig,
sem fjölskylda mán og ég minn-
u-mst hennar nú m-eð óendanlegu
þakklæti og hlýhu-g. Ókunnug-
ir urðu ef til vill ekki varir við
Wýj-u Kri-stínar, þvi hún var
fremur dul og ekki mikið fyrir
að fMka sínum inmra manni. Við
nánari kynni kom í Ijós undir
hrjúfu yfirborði óvenjumikil
umhyggja fyrir velferð annarra
og áhugi að ko-ma öðrum til
hjálpar. Það var hljótt um þessa
hjálp og umhyggj-u Kristín-
ar, þvi ekki fannst henni taka
þvi að tala um slíkt. Urðu að-
standendur hennar ekki sízt var
ir við hve annt henni var um
nemend-ur sina, starfsfólk og
þeirra f jölskyldur.
Kristín Ingimundardóttir va-r
með þekktustu hárgreiðslukon-
um borgarinnar. Hún fgeddist í
Kaldárholti í Holtum, dóttir
Ingimundar Benediktssonar
bónda þar og konu han-s Ing-
veddar Einarsdóttur frá Hæli.
Árið 1930 brá Ingimund-ur búi
og fiuttist þá ÖU fjölskyldan til
Reykjavíkur. Kristín var næst-
elzt af 8 systki.num, en þau eru.
Stei-nunn, gjaldkeri í ölgerðinni
Agli Skall-agrímssyni, Be-nedikt
(d. 1926, þá nemandi í Mennta
skólanum í Reykjavík), Guð-
Hugheiiar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og út-
farir systranna
HMGIBJARGAR og HELGU GUÐMUNDSDÆTRA
frá Múlastöðum.
Vandamenn.
Hja-rtans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við
andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og
efa,
HANS G. MAGNÚSSONAR
frá Fáskrúðarbakka.
Hrefrta Pálsdóttir,
Magnús M. Hansson, Ingibjörg Kristjánsdóttir
og Mlm.
rún (d. 1935) gift Eiirílki Nairfa-
syni sjóm-amni (d. 1970), Jórunn,
gift Dagbjarti Lýðssyni kaup-
man-ni (d. 1957), Ragniheiður,
giift Hjálmairi BHömdal hagsýslu-
stjóra Reykajvikurborgar (d.
1971), Helga, gift Sveiini Bene-
diktssyni, framkvæmdastjóra og
Ei-nar, bæjarfógeti í Hafnarfi-rði,
kvæntur Erlu Axelsdóttur.
Árið 1933 giftist Kristín föð-
urbróður mínum, Lárusi Lýðs-
syni verzlumarma-nni. Sliitu
þau samvistum eftir stutt hjóna
band. Hefur mér all-taf verið að
því eftirsjá, að þessu ágætis-
fólki skyldi ekki endast sam-
búðin.
Kristín var harðdugleg á sín-
um yngri árurn, svo óvenj-ulegt
mátti teljast, hversu vel
hú-n komst áfram. Hún lærði hár
greiðsluiðnina í Dan-mörku, og
árið 1938 setti hún upp sina eig
i-n stofu í Hafnarstræti 11,. en
ári síðar setti hún upp Hár-
greiðslustofuma í Kirkju-,
hvoli, og rak hana 1il dauða-
dags.
Kjartourinn var hennar stertoa
hlið. Það þurfti kjark og áræði
til að bera, þegar hún réðst í á
sinum yngri árum að kaupa hús-
eignina Smáragötu 10 og margir
sögðu þetta fásinnu. En þetta
varð hennar gæfa. Þar fékk
hú-n þá ósk sína uppfyMta að
geta haft hjá sér afa minn og
ömimú síðustu ár þeirra, syst-
kini hénnar, sem enmþá voru
heima, og Þuríði Guðmundsdótt
ur, sem kom ung í Kaidárholt
og fóstraði systkinahópinn sem
bezta móðir og bamaböm-
i-n hændust að. Kristón ól upp
systurson sinn, Benedikt Eiríks
sori, nú vélstjóra, en hann missti
móðu-r sína ungur og gekk hún
honurn í móður stað. Þama á
Smáragötummi var oft gestkom-
a-ndi um lengri eða skemmri ttma
fræmdfólk eða kunningjar úr
sveitinni. Allt var þetta sjálf-
sagður greiði, svo sjálfsagður, að
aldrei hefur hvarflað í huga
man-ns, að erfi-tt hafi verið að
halda svo stórt heimili. Það var
aldrei á slíkt minnzt.
Ég var svo heppin um ferm-
imgaraldur að ráðast tH hús-
verka um nokkur sumur miHi
skól-a á Smáragötuheimilið og tel
ég að það hafi verið mér mikil
gæfa. Þar var reglusemin 1 há-
vegum höfð. Ég mimmist oft
fyrstu daganna í vin-nunni.
Hafði Kristin skipulagt vertoin
eftir dögum, og á föstudögum
átti ég að þvo og bóna ÖU gólf.
Var ég oft að niðu-ríotum komin,
þvi hú-sið var stórt og herberg-
i-n mörg. Bn aHt gekto betur, þeg
ar Kristím hafði skorizt í leik-
inn og kennt mér til verka.
Smáuragata 10 er í huga mi-num.
og fjöiskyld-u minnar sem dýr-
mætur fjölskyldureitur, þar sem
æ-ttingjar haf-a átt fastan sanra-
stað. Þangað safnaðist fólkið,
temgdafólkið var kyn-nt þar og
lití-u börnin alltaf velkomin. Þar
treystu menn böndin sín á milli
á allan hátt. í m-ínum hu-ga hef-
ur þetta verið dýrmastur þáttur
í Mfinu og mín ósk, að sem flest-
i-r mættu eiga aðgang að sMkum
samastað tilfinni-nganna.
Síðustu ári-n hefur Steinu-nn,
systir Kristímar, séð um heimil-
ið og hefur milkið starf hvílt á
henni, þ-ar sem heilsu Kristínar
fór stöðugt hrakandi. Það var
öM-um Ijóst, sem til þekktu, að
á milli systranna ríkti óvemju-
legt ástríki og umhyggja og var
það ekki sízt áberandi í veik-
i-n-dum Kristínar u-ndanf-arið.
Með fráfaJli Kristónar Ingi-
mund-ardóttur verða kaflaskipti
í Hfinu. Nú er það ok-kar hinna
að taka upp merki hlýju og um-
hyggju og skila þvi áfram til
barna okkar.
Bles-suð sé minming Kristínar
I-ngimundardóttur.
Sigríður Dagbjartsdóttir.
Við sorgairfregnina setur okk-
ur ævinlega hljóð, tregi o-g sökn
uður fyHi-r hjarta og h-uga, okk-
u-r fi-nnst hún alltaf óraunveru-
leg, enda þótt öl-l atvik hafi hnig
Framhald á bls. 24.