Morgunblaðið - 14.06.1973, Síða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 19T3
25
— Er ekki betra ið þú farir
á undan, þú ert i gúmmit-
sti;rélum?
— Já frú, fiskboOumar liaHkk
uðu um 10% meðan þér skoð-
uðuð yður um t verziuninni.
— AB-bækur
Framhald af bls. 16.
Almenna bókafélagsins, skýrði
á blaðamannafundinum frá fram
tíðaráformum félagsins í útgáfu
starfsemi þessa árs, og kom
fram, að fyrir liggur útgáfuáætl-
un fram í maímánuð á nœsta ári
Næstu bækur félagsins koma
hins vegar út í septembermán-
uði naestkomandi, enda er það
ein tneginstefna félagsins að
dreifa útgáfustarfseminni yfir
allt árið. Meðal þeirra bóka sem
koma út í haust, verður saga
heimsmeistaraeinvígisins í skák
á Islandi eftir þá Freystein Jó-
hannsson og Friðrik Ólafsson
Bjöm taldi, að skákskýrkvgar
Friðriks væru hinar yfirgrips
mestu um skáketnvígið, sem
fram hafa komið til þessa, og
þannig er þessa dagana verið að
taka saman skrá um 80 skákir
sem á einhvem hátt má tengja
skákum þeirra Fischers og
Spasskys í einvíginu hér.
*. stjörnu
. JEANEOIXON Spaf
.trúturinn. 21. man — 19. apríl.
Kf þú hefur aetlaA þér aO sera eitthvað sérstalct I dag, skaltu
róa a» því öllum árum. Eklri er víst, a<V þér bjóðist eins eott tæki-
farrt aelnna.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Jæitaftu ráfta og upplýsinga varftandi þaft verkefnl, sem þú fæst
vift I dag, að öðrum kosti gætir þú lent í erfiðleikum.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni
Óvarfærni i peningamálum á eftir að koma þér í kltpu í dag.
þó ekkl alvarleffa.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
I»etta verður aft öllum líkiodum dagur harnanna. Kitthvaft fær
þig til aft endurskofta afstöftu þína tít ákveðins máU í dag.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
Ef stjórnmál vekja áhuga þinn á anrtaft horft, lítur út fyxir, að
þú eiffír eftir aft vera önnum kafinn i dag.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Kezt væri fyrir þig aft fá fftik þér reyndara og þroskaðra til aft
gagnrýna verk þin og kenna þér betri vinnubrögð.
Vogin, 23. september — 22. október.
i*« verður að öllum likittdum fyrir óvæntum truflunum I dag
við störf þín.
Sporðdrelditn, 2S. oktMter — 21. nóvember.
I>aft stoðar ekki aft vera ákveftinn og áhugasamur, ef skynsemin
fær ekkí aft ráða. Okkur er öllum takmörk sett.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Eitthvaft, sem þú hefur lengi vouazt eftir, verftur að raunveru
leika i dag.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ef þú byrjar daffinn snrnima, ættir þú aft ffeta komið öltu þrí
í framkvæmd, sem þú hefur lenffi ætlaft að ffera.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Nú er rétti tfminn a» sættast viS alla þi, sem þú hefur átt í
einhvers konar deilum við. Komdu fólki saman, en varastu aft vera
hrúkur alls fagnaðar.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I.áttu einkamál þín ekki trufla þif í starfi þfnu. I.áttu hverjum
degi nægja sína þjániugu.
1 haust kemur einnig út hjá
félaginu ' Fjallkirkja Gunnars
Gunnarssonar, fimm ljóðabækur,
ný íslenzk skáldsaga, framhaid
af ævisögu Guðmundar G. Haga
lín og lokabindið af Þjóðsagna-
bök Sigurðar Nordals. Einnig
er fyrirhuguð útgáfa á íslenzku
ljóðasafni, sem spannar yfir tím
ann allt frá upphafi islenzkrar
ljóðlistar og fram á þennan dag.
Kristján Karlsson, bómennta-
fræðingur, mun ritstýra þessu
safni. Einnig sagði Björn að fyr
irhugað væri að hefja útgáfu á
njósnasögum með svipuðu sniði
og útgáfan á Maigret-sögunum.
Þá sagði hann að í sumar kæmi
út landkynningarbók um Island
og íslenzka sögu, sem Gylfi í>.
Gíslason hefur skrifað, einkum
fyrir útlendinga sem hingað
koma. Loks skýrði Björn frá
þvi að Almenna bókafélagið
hygðist á næsta ári hefja
útgáfu á eins konar fjölfræði-
safni i samvinnu við italskt stór
fyrirtæki á sviði bókaútgáfu.
Hafa alls komið út 140 titiar á
vegum þessa fyrirtækis og efn-
i*i verið hin fjölbreytilegustu.
Fyrstu þrjár bækumar I þess-
um flokki sem hér koma út
verða' Flöggin, Frummaðurinn
vg Fomleifafræði. I tengsl-
um við þessa útgáfu hyggst hið
ítalska fyrirtæki einnig útbúa
alls kyns kennslutæki — svo
sem kvikmyndir, sjónvarpsþætti
og litmyndir fyrir skuggamynda
vélar, og hefur Almenna bóka-
félagið einkarétt á því hérlend-
is.
Alts koma út um 40 titlar hjá
Almenna bókafélaginu á þessu
ári, og sagði Bjöm að
þar kenndi margra grasa; ís-
lenzk skáldrit, þýðingar, fræði-
bækur, bamabækur og kennslu
bækur. I fyrra gaf AB hins veg
ar út 24 bókatitla. Félagsmen.n
Almeona bókafélagsins eru nú
um 8 þúsund.
mnrgfaldar
markoð yðar
IESI0
taVmarkanir i
onoLEon
Til leigti
við Laugaveginn
120 fermetra hæð fyrlr skrifstofu, heildverzlun,
léttan iðnað eða þess háttar.
Upplýsingar gefur
ARNI GUÐJÓNSSON, HRL,
GarSastræti 17.
Síinar 12S31 og 15221.
Útboð
B.S.A.B. óskar eftir tilboðum í jarðvegsskilti í eLrv-
býlishúsagrunnum félagsins í Markhoitshvetfi í
Mosfellssveit.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu B.S.A.B.,
Síðumúla 34, Reykjavík, gegn 2000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á saima stað mánudaginn 18.
júní kl. 11 f.h.
Bitaiastorf
Við viljum ráða tvær stúlkur til ritarastarfa.
Nauðsynlegt að þær hafi æfingu í enskum
bréfaskriftum og vélritun.
Hafið samband við starfsmannastjóra.
Starfsmannahakf
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
FERÐATÖSKUR
HANDTÖSKUR
nýkoinnar í mjög fjölbreyttu úrvali.
GEÍsIPf
Vesturgötu 1.