Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1973
27
Slihi 5024Ö.
Listir og losti
Mjög áhrifamikM, vel gerð, kviik-
mynd meö íslenzkum texta.
Richard Chamberlain
Glenda Jackson.
Stranglega bönnuð inrvan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hœttuleg kona
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hressileg og spennandi litmynd
um e; turtyfjasmygl á M-i ðjaröar-
hafi.
Leikstjóri: FrederiC Goody.
Adalhliutverk:
Patsy Ann Nobie
Mark Bume
Shaum Curry
Endunsýnd kl. 5.15 og 9.
Bönrruö börnum.
íiÆJARBId8
Simi 50184.
ÉG ELSKA
KONUNA MÍNA
“I LOVE MY... WIFE"
ELLIOTT GOULD
Sýnd kl. 9.
BINGÓ - BINGÓ
BINGÓ i Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld.
Vinningar að verðmæti 16 þúsund krónur.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Simi 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Aðolfundur Berklavarnor
í Reykjavík verður haldinn í félagsheimilinu Kópa-
vogi, föstudaginn 15. júní klukkan 20.30.
Stjórnin.
Lokað í dag
HÁRGREIÐSLUSTOFA
KRISTÍNAR INGIMUNDARDÓTTUR,
Kirkjuhvoli.
Chevrolet Camaro
árgerð 1969, með 8 cyl. vél 327 c.c.j beinskipturj
er til sölu.
Upplýsingar í síma 40657 á skrifstofutíma.
Innritun í 5. bekk
framhaldsdeilda
fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn, búsetta í
Reykjavík, fer fram í Lindargötuskóla, föstudaginn
15. júní nk., kl. 15—18 báða dagana.
Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið
6,00 eða hærra í meðaleinkunn á gagnfræðaprófi í
íslenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði, eða
6,00 eða hærra á landsprófi miðskóla.
Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum kjörsviðum,
þ. e. á hjúkrunar-, tækni-, uppeldis- og viðskipta-
kjörsviði.
Umsækjéndur hafi með sér afrit (Ijósrit) af prófskír-
teini svo og nafnskírteini.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
LANDSHAPPDRÆTTI
S JÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VERÐ KR.
200
00
DREGIÐ 8. JÚNÍ 1973
UPPLfSINGAR I SlMA 17100
Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða.
Dregið á laugardaginn
Vinsamlegast gerið skil á heimsendum miðum.
Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins,
Laufásvegi 47, jarðhæð.
ÓCSCriffe
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld. Hljómsveit Sigmundar
Júlíussonar leikur.
Skemmtiatriði:
Los Tranquilos frá
Costa del sol skemmta
RÖHE3ULL
HUÓMSVEmN ERNIR LEIKUR.
Opið til kl. 11.30 í kvöld. — Simi 15327. —
SVANFRÍÐUR, DISKÓTEK, HAUKAR.
Björgunarsveitin Stéfnir.
Veitingahúsið
Lsekjarteig 2
Dansað í kvöld fró kl. 9-1