Morgunblaðið - 14.06.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 14.06.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 29 FIMMTUDAGUR 14. júní 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. MorgUnstund barnanna kl. 8,45: — Kristín Sveinbjörnsdóttir les fram- hald sögunnar ,,Kötu og Péturs“, eftir Thomas Michael (7) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveitin Strawbs syngur og leikur. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafniö (endurt. þáttur G. G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og: veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 A frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalog sjómanna. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Berlín flytja Rapsódíu fyrir alt- rödd, karlakór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms. Erzsébet Tusa leikur á píanó Són- ötu og Níu smálög eftir Béla Bar- tók. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregtflr. Tiikynningar. 13.30 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „f tröllahönd- um“ eftir Björn Bjarman Höfundur les sögulok (4). 15,00 Miðdegistónleikar: Gérard Souzay syngur lög eftir Gounod, Chabrier, Bizet og César Franck; Dalton Baldwin leikur á píanó. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika Píanókonsert nr. 4 í g-moll op. 40 eftir Ravel; Ettore Gracis stj. 15,45 Lesin dagskrá næstu viku 1«,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10,25 Poppliornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Fréttaspegili 19,35 Spurt og svarað Guörún GuÖlaugsdóttir leitar svara viö spurningum hlustenda. 20,00 Sinfónískir tónleikar Kynnir: Guömundur Gilsson. a. „tberia“, hljómsveitarsvita eftir Debussy. Tékkneska fílharmónlusveitin leik ur; Jean Fournet stjórnar. b. „Háry János“, svita eftir Kod ály. Útvarpshljómsveitin í Berlín leik ur; Ferenc Fricsay stjórnar. c. „Gosbrunnar Rómaborgar“ eftir Respighi Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leik ur; Fritz Reiner stjórnar. 21,00 Friðarrannsóknir Einar Karl Haraldsson ræöir viö John Sippee starfsmann friöar- rannsóknastofnunarinnar I Osló. 21,30 Vtvarpssagan: „Jómfrúin og tatarinn“ eftir D. H. Lawrence ÞýÖandinn, Anna Björg Halldórs dóttir les (2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill 22,30 I-.étt músfk á sfðkvöldi Þýzkir listamenn flytja 23,50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 14,30 Síðdegissagan: „I tröllahönd- um“ eftir Björn Bjarman Höfundur les (3). 15,00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Enesco Christian Ferras og Pierre Barbi zet leika Sónötu nr. 3 í a-moll fyr ir fiðlu og píanó. Rúmenski útvarpskvartettinn leik ur Strengjakvartett nr. 2 í G-dúr op. 22. Sinfóníuhljómsveit undir stjórn Stokowski leikur Rúmenskan dans nr. 2 í D-dúr. l(»,öö Fréttir 16,15 Veðurfregrnir. Tilkynningar. 1(>,25 Popphornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,25 Vandslag og leiðir Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um fjaliið Hengil og svæðið i grennd 19,50 Sanileikur í útvarpssal Rögnvaidur Sigurjónsson Kon- stantin Krechler og Pétur Þurvaids son leika Pianótríó nr. 1 í G-dúr eftir Haydn. 20,05 Veikrit: „Leg»teinninn“ eftir Anton Tjekoff Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Uzelkov' arkitekt .......... Rúrik Haraldsson Sjapkin málafærslumaður .......... Ævar R. Kvaran Dyravörður Sigurður Karlsson Herbergisþjónn .... Guðm. Pálsson Sofja ......... Kristbjörg Kjeld Bókari ....• Karl Guðmundsson Liðþjálfi ... Pétur Einarsson Lestarþjónn .... Borgar Garðarsson Sölumaöur ..... Klemenz Jónsson 20,45 Sænskar rómönsur Margot Redin og Claus Hákon Ahnsjö syngja. Arnald Östman og Thomas Schu- back leika á píanó. 21,15 „Aðalsmaður segir frá“, saga eftir P. (í. Wodehouse i þýðingu Arnar Sno.rasonar Flosl Ólafsson leikari les. 22.00 Fréttir 22 i 7 Veðurfregnir Kyjupistill 22. ) M ítistu eftir þessu? Tóni istarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar píanóleikara. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. júnf 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. MorgOnstund barnanna kl. 8,45: — Kristin Sveinbjörnsdóttir les fram- hald sögunnar „Kötu og Péturs“, eftir Thomas Michael (8) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10,25: David Bowie syngur. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleikar: David Oistrakh og Vladimír Jampols^ý leika „SaknaÖarljóð“ i d-moll op. 12 eft Ir Úsaye. Maureen Forrester, karlakór og .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.