Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 14.06.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNl 1973 1 BMMíMÉMSF^œunMaðsins 156 kylfingar 1 harðri baráttu í 6 flokkum Metþátttaka í golfmóti hér ALGER metþátttaka varð í Pierre-Robert golfmótinu á velli Golfklúbbs Ness um helgina. 156 manns kepptu í 6 flokkum, en þetta er eina „opna mótið“ í golfi þar sem keppt er í flokk- um. Eykur það fyrirkomuiag keppendafjöldann mjög og er þetta Pierre-Robert mót jafnvel stærra að keppendatölu til en sjálft landsmótið. Ne.svöllurin.n var vel undirbú- irnn og mikil vinna hafði verið Jögð í það verk og skipulagningu mótsins undir forystu Kjartans L. Páissonar. Hlaut hann og sér sstök verðL'i u n fyrir. Var völlur- inn í svo góðu ásigkomulagi að hafði Loftur Ólafason IsQiands- meistari langbeztan ánangur í keppninni, en daiiaði mjög í fram haidinu (stógakeppninni) eins og sagt er frá á öðrum stiað. Mjög hörð barátta átti sér stað í öllum floktam, en ekki verður hægt að víkja að því hér, en úr- siiitatölur látnar tala sinu máli. Keppnin áttí að skera úr um hver hlytí 6. sætíð í landsliðinu. Varð um það hörð keppni, svo að vart er hægt að tala um afger andi úrsliit þar, en Jóhann Ó. Guðmundsson kom þó beat út úr þeiæri hrimu. Bert Hanson umboðsimaður Pierre Robert hér á iandi aí- henti verðCtaun, sem voru þrenn í hverjum fiokki, styttur, sikffldir og snyrtivörur. Unglingar — 17 keppendur: Magnús Bámgiisson, GK, 79 Haukur Þörmiumdsson, GS, 80 Hamnes Eyviimdisson, GR, 80 Konráð Gummarsson, GA, 80 Guðini Jómsson, GL, 81 Siigurður Péiturssan, GR, 82 1. fl. kvenna — 11 keppendur: Sigrúm Ragmiarsdóttlir, GN, 104 Imga Maigmúsdóittir, GK, 105 Hamna Holtom, GN, 105 Loftur Ólafsson. einn gestanna þakkaði sérstak- lega fyrir i mótslok og er slíkt fátítt. Keppnin varð gifurlega hörð og kom til aukakeppni um verð- laun í 1. flokki, og 2. flokki karla, ungiingaflokki og kvenna- flokki. Margir sýndu góð tilþrif og Knattspyrnu- dómarar þinga ÁRSÞING Knattspymudómara- sambands Islands verður haldið að Hótel Loftleiðum sunnudag- imn 8. júlí n.k. og hefst kl. 14.00. Þingstörf verða í samræmí við lög um dómaraþing. Dómaraþingið fer með æðsta vald í málefnum K.D.S.l. Þirigið sitja fulltrúar þeirra knattspymu dómarafélaga, sem mynda sam- bandið. Fulitrúafjöldi hvers að- ila fer eftir tölu virkra dómara, þannig að fyrir allt að 10 virka dómara kemur einn fulltrúi og sdðan einn fulltrúi fyrir hverja 10 virka dómara, eða brot úr tiu, ef það nemur fimm eða fleiri. Hver þingfulltrúi fer með eitt atkvæði, en auk þess getur hann fairið með eitt atkvæði annað. Allir þingfulltrúar skulu hafa kjörbréf. Tillögur um lagabreytingar og skipulagsmál, sem óskast fyrir dómaraþing, skulu sendar stjórn K.D.S.Í. 15 dögum fyrir þingið. Bikarkeppnin; Þjóðhátíðarsund AÐ VENJU verður haldið sund- mót á þjóðhátíðardagiinin, 17. júni og hefst það Mukkan 15.00 í Sund lauigunum í Laugardail. Keppnis- gireiniar verða: 100 m skriðsund karla, 400 m ákriðsund kvenna, 100 m bringusund karla og kvenna, 50 m sikriðsund sveina og telpna, 14 ára og ynigri. Þá verður einnig keppt í sund- knaittleik. England vann eftir fram- lengingu FRAMLEN GIN GU þurfti til að fá úrslit í úrslitaleik Evr- ópukeppni ungliingalandsliða 5 knattspyrnu. Úrslitaleikurinn var á mfflli Englands og Aust- ur-Þýzkalands oig að venju- legum leiktíma loknum var staðan 2:2, en Steve Phildps skoraði sigurmarkið ldtlu fyrir leikslok. England varð Evrópu meistari unglingalandsliða í fyrra og hitteðfyrra og auk þess 1948, 1963 og 1964. Island komst nú i fyrsta skipti í úr- slit Evrópukeppninnar og eft- ir ágæta frammistöðu á Italiu urðu ísienzku leikmenndmir að sætta sig við neðsta sætið í sínum riðli. Meistarafl. kvenna — 6 kepp.: Jaikobina Guðíiaiugsdótfár, GV, 86 Harnna Aðaflisiteánsdóttir, GR, 92 Eflóisaibet Möllier, GR, 2. íl. karla — 58 keppendíur: Guðmiundur Ófeiiig'ssotn, GR, Donaild Jóhanmsson, GN, Jóhann Reynásson, GN, Jón Ámason, GN, Magmús Gu'ðmiundsson, GN, 1. fl. karla — 42 kepiiendur: Komráð Bjamiasom, GN, Jón Þór Ölafssom, GR, ESrákur Simáith, GK, Eyjóflifur Jóhammssom, GK, Gíisilá Sigurðssom, GK, Gedr Svarssom, GR, Meistarafl. — 24 keppendnr: Loftur Ólafssom, GN, 72 Tómas Hoiton, GN, 76 Gumnar Júláusson, GL, 77 Júlíus R. Júiíusson, GK, 78 Ólafur Skúflason, GR, 79 1 mæsta seetá uæðlu 5 jafnár með 80 höigg. Frá verðlaunafhendingu í Pierre-Robert keppninni. Að ofan sig urvegarar í 1. flokki, frá hægri Pétur Björnsson, Bert Hanson, Konráð Bjamason sigurvegari, Jðn Þ. Ólafsson (2.) og Eiríkur Smith (3.). — Að neðan sigurvegarar í 2. flokld, Guðmundur Ófeigsson tekur við sigurlaunum, næst er Dónald Jóhannsson sem varð 2. og Jóhann Reynisson sem vann aukakeppni um 3. sæti. Tómas Holton sló alla meistarana út í 36 holum * — og vann stigakeppni GSI með yfirburðum PIERRE-ROBERT golfkeppnin er eitt af þeim mótum, sem veit- ir stig til landsliðs GSl, þ.e.a.s. 18 holurnar, sem þar eru Ieikn- ar, eru fyrri helmingur stiga- keppni. Gafst 24 kylfingum, þeim, sem beztum árangri ná í meistara- og 1. flokki kostur á að leika aðrar 18 holur og keppa um stig, sem 15 efstu menn hljóta, samkvæmt reglum GSÍ. Mótið var mjög sterkt, gaf sam- tals 93 stig til landsliðs GSl. Loftrur Ólafsisoin hafðá gotit for- skoit, er þeissi lokiaþáttur hófsit, en eimis og homuín tókist ved upp fyrrá diaginn,. gekk honum iilfla síðard dagiilnn, einikum fyrri hriiinignum sem bamin lék á 44 höggum, eiims og var afligeingur höggafjöldi í 2. flokki. Loftur tók þesisia keppni s'ýnilega aOs ekkii aflviarleiga og var sfláfct leiitt, þvi þótit hann hafá verið kom- inn í ílianidslliiðið átti hamm að sýna aflflar sinar beztu hfliiðar, því ÍSLANDSMOTIÐ 3.DEILD Valur — Leiknir 2-7 Mörk Leiknis: Strefán Garðarsson 2, Eiríkur Stefámisison 1, Guðmundur Maignússon 1, Elálas Jónasison 1, Þrösitur Júfláusson 1, Björn BimgiisiS'on 1. Mörk Vals: Siig'urður Binansson 1, Sigmar Imigvarssom 1. Leikurinn fór fram á Esiki'firði á lauigardaiginn þar sem ummiiö var við ilagfæránigar á velflii Vals á Reyðarfirði. I fyrri háflflleik sótitu li'ðán noktouið jaifnit, endia þurfitl Fá- skrúðsfjiarðar-Leiikniir að sækja á mótá vimdii. í sáðari háif- íteik réð Leikndr öíll'um gamigá leiksáms og eámhver hafðá á orðá að það værá edns og Ledfcni'smenn væru i skyttukóng, .en knöttuiránm var neeistium alflam háflfteilkimm í vitateig Valsimanma. Eusebio á gullskónum Ármann — Hrönn 12-0 Mörk Ármanns: Jón Hermiammisison 5, Viiggó Sigurðssom 3, Bilður Jómssom 2 og Smári Jónsisom 2. Tæpast er ástæða tál að rekja gamg leilksáms, hám fjöl- mörgu mörk Ármemmtmiga segja simia sögu um yfirburði þeiiTa í leiknum. 1 háliffledk var sitaðiam þó „aðeims" 4—0. EUSEBIO skoraði fjögur mörk er lið hans Benfica sigraði Mon- tijo i síðasta leilk porfúgölsteu djeffldarkeppnimnar. Þessi fema Eusiebios tryggir honum „Gullna skóinn", en það eru verðlaun veitt þeim leikmanmi i Evrópu, siem flest mörk skorar í deffltdar- keppnámmi í símu heimalar.di. Fyr ir þennan leik vooru Eusebio og Gerd Muller frá Þýzkalandi jafn ir, báðir höfðu gert 36 mörk, en Eusebio tryggði sér „Skóimn" með mörkunum fjórum. 31. júlí næstkomandi verður leikinn fjáröflunarleikur fyrir Eusebdo á mfflílli Benfica og „heimsliðsims". „Heimsliðið“ verð ur m.a. skipað eftirtöldum leik- mömnum: Gerd Mulfler og Franz Beekenbauer frá Þýzkalandi, Pele frá BrasSIáu, Bobby Moore, Ron McFarland og Gordon Banks frá Englamdi, Jiimmy John stone frá Skotíandi, Piiet Keizer frá Hollandi, og Gigi Riva frá í-taliu. í homum búa meiiri hæfiáeikar en a'hnemmt geriisit. Tómas Hofltom hélt sínu strdki. Haine hafði leáikið fyrri daigimm á 38 og 38 höggum eða 76 samtals. Næst kom 37 högga hrimigur og floks 39 liögga hringur í níst- amidi kufllda og morðamblæstrá. Það var vel af sér vikið og glæfii- lega teikáð, og tryggðá hamn sér öruiggam sigiur og verðskuflidað- an. Jóhamm Ó. Guðlmiumdsson og Gummflaugur Ragmarssom, báðár úr GR, náðu sama áramigmi og Tómais Hofltom þemmam úrsflátadaig stiigiaikeppmitnmiar, eöa (39 og 37 högg) saimtailis 76 höigg. Jóhiamn var misitækur fyrri daiginn með 36 högg fyrri hrimg en 44 þamm siðiari. Em áramguirámin síðari dag- inm nægði til að deála 2.—3. sæti rhieð Lofltá í stiiigakeppmiimná, en Gunmlaugur varð höggi á eflbir. Miffli þeirra stóð aiðaflikeppmin um sætið, sem laust er í lamdsfliiðámu tifl EM í Pontúgal. Virðást sem Tómas Hollton koimii. þar og til greima, því sjaldiam bregzt hamrn í keppiná og er yfirlieiitt í hópá þeiirra fremistu, hvort sem hamm keppir á lamdsmóiti eða öðrum móturn, em hefur mimma keppt em himir. Úrsflát stigaikeppniimmiar: 1. Tómas Hofltom, GN, 76 + 76 = 152 2.—3. Lofitur Ólaifssom, GN, 72 + 84 = 156 Jóhann Ó. Guðm.sB., GR, 80 + 76 = 156 4. Guinmi. Ragmansisom, GR, 81 + 76 = 157 5. Ölaf ur B. Ragmarsis., GR, 80 + 79 = 159 6. JúMus R. Júflíu'Sison, GK, 78 + 82 = 160 7.—8. Gumnar JúMuissom, GL, 77 + 84 = 161 Jóhianm Benedliktss., GS, 80 + 81 = 161 9.—11. Óskar SEemuindsson, GR, 81 + 82 = 163 Sdg. Thorarensem, GK, 80 + 83 = 163 Sig. Afllbertsisom, GS, 82 + 81 = 163

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.