Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 31

Morgunblaðið - 14.06.1973, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚNT 1973 Samgönguráðuneytið: Hafnar stúdentaflugi Ljósafell, hinn nýi sknttogari Fáskrúðsfirðingra. F áskrúðsf irðingar eignast skuttogara Samgöng-umálaráðuneytið hefur hafnað umsókn danska flugfé- lagsins Sterling Airwáys úm stúdentaflug til og frá íslandi. Var umsóknin gerð í samráði við Stúdentaráð Háskóia íslands og Scandinavian Student Travel Service og var liugniyndin að bjóða upp á ódýrar flugferðir til og frá Kaupmannahöfn með við komu í Glasgow. Upphaf málsins er að á Alþjóð legri ferðamálaráðstefn'U stúd- enta, sem haldin var í Ertglandi í október sl. kom fram áhuigi á að koma ferðum til Islands inn í fíúgátæiun International Student Travel Service. Var Scandinavi an Student Travel Service (SS TS) ásamt Stúdentaráði Háskóla Islands falin framkvæmd máls- ins. Taldi Sterling Airways si'g géta boðið upp á ferðir á miild Is Jands og Kaupmannahafnar fyr ir u.þ.b. 9000 krónur báðar leiðir og fólu framkvæmdaaðilar þeim því að sækja um tiiskilin lendimg arleyfi á Islandi. Endanlegt svar við þeirri umsókn, sem lögð var inn um miðjan janúar, barst svo sl. miðvikudag, og var umsókn- inni synjað. Byggðist synjunin á þeirri forsendu að reglugerð um leiguflug heimilaði ekki stúdenta flug eins og um er að ræða. Af þessu tilefni náði Mbl. tali af John Anderson, ferðamála- stjóra SSTS, sem kom hingað til lands vegna þessa máls. Sagði hann að ákvörðun íslenzkra yfir FRAMKVÆMDIR eru fyrir nokkrn hafnar við lagningu nýrrar raflinu frá Korpúlfsstöð- um tii Reykjavíkur, en fram- kvæmd þessi er liður í heildar- áætlnn uni veitnkerfi rafmagns- veitunnar á Reykjavíkursvæð- inu, sem gerð var í kjölfar að- alskipnlagsins. Ástæðan fyrir lagningu þessarar raflínu er sú, að núverandi raflínukerfi ber ekki meira álag en nú þegar er nýtt. Línan verður í haust tengd inn á veitusvæði Landsvirkjun- ar um Geitháls, og mun Lands- virkjun sjá um lagningu loft- línu frá Geitháisi að Korpúlfs- stöðum. Þessi nýja raflögn kem- ur til með að auka mjög á ör- yggi kerfisins í höfuðiiorginni, auk þess, sem hún mun leysa af hólmi a.m.k. fjórar línur, sem liggja í norður frá Elliðaárstöð- inni. Hingað til hefur Reykja- víkursvæðið einungis verið í tengslum við Elliðaársvæðið, en linur frá þeim stöðvum inn á kerfið hafa aðeins verið með G—33 þúsund volta spennu. Aðalsteinn Guðjohnsen, raf- magnsstjóri, sagði í viðtali við ISLENDINGAR eiga heims- met í notkun síma. Nýlega gerðu starfsmenn Landsím- ans samanburð á simnotkun Islendinga og annarra ná- grannalanda okkar, — svona rétt til að sjá hvernig Isilend- inigar steeðu sig. Og viti menm, Islendingar reyndust nota sím ann meir en tnokkur önnur þjóð, sem tölur ná til. Á einu ári voru að jafnaði 1900 sam- töl á hvert taltæki. Næst kom Kamada með 1600 sámtöl, þá valda um að heimila ekki stúd- entaflug, yl'li sér miklum von- brigðum. SSTS hefði viljað gera tilraun með fimm ferðir til Is- lands í sumar, en SSTS í sam- vinnu við Alþjóðlega ferðaþjón- 'Ustú stúdenta, heidur uppi við tæku lei'g'Uflugi innan Evrópu, til Asíu og Afriku, og var far- þegafjöldinn um 700 þús. si. ár. Útvegun lendingarleyfa, sagði Anderson hvergi hafa verið vandamál, enda væru þau veitt á grundvelli Evrópusamþykktar um stúdentaflug. Þeir hefðu þvi verið vongóðir um að fá jákvæð ar undirtektir frá íslenzkum yfir völdum og talið óhætt að auglýsa ferðir til Islands, áður en svar barst frá Samgöngumálaráðu- neytinú, enda virtist það ætla að dragast. Þessar ferðir hefðu strax orðið vinsælar, og héfðu Islandsferðirnar selzt bezt af öll um þeim ferðum, sem SSTS hefði upp á að bjóða. SSTS yrði nú að aflýsa ferðunum, og ylli það mörgum vonbrigðum, en mest fannst þó Anderson um það misrétti, sem íslenzkt námsfólk væri beitt miðað við námsfóik í Evrópu, þar sem stúdentaflug nyti viðurkenningar. Anderson kvaðst álíta að ís- lenzku flugfélögiri hefðu óbeint haft áhrif á að heimild til stúd- entaflugs hefði ekki verið veitt. Til þeirra hefði verið letað varð- andi fiugvélar, en þau virtust ekki hafa áhuga á að auka leigu Morgunblaðið í gær, að þessi raf lína, sem nú væru hafnar fram- kvæmdir við, væri um 7,5 km löng. Hún lægi frá Korpúlfsstöð- um um Gufunes. Þar tæki við 1300 metra kafli, sem lægi í sjó um Elliðavog, en línan kæmi á land skammt frá Klieppsspítalan um. Yrði hún loks tengd inn á aðveitustöðina við Lækjarteig, sem gert væri ráð fyrir að stækka á þessu ári. I bígerð væri að rei'sa síðan nýja aðveitustöð innarlega við Kleppsveginn, og væri gert ráð fyrir að hún risi innan náinnar framtíðar. Ennfremur væri gert ráð fyrir að byggja þyrfti stúra aðvei'tustöð að Korpúlfsstöðum, en þessar tvær stöðvar myndu samkvæmt heildarská'pulaginu sinna verulegum hlu'ta rafveitu kerfi'sins í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að í kjöltfar þessarar rafiagnar komi aðrar, sem allar hafa 132 þúsund volta spennu. Heildarkostnaður við þær fram kvæmdir, sem nú standa yfir, að viðbættum kostnaði við stækkun aðveitustöðvarinnar við Lækjar- teig er áætlaður 147 milljónir króna. Bandaríkin með 1300 samtöl á hvert taltæki og loks Svíþjóð með 1200 samtöl. Island hefur lengi verið eitt af fjórum hæstu löndunum ef tekið er mið af símtölum á íbúa. Sá er þó m'Unurinn á, að hér á landi eru 35 taltæki á hverja 100 íbúa, en í löndun- um þremur, sem fyrr er getið, eru þau tiitölulega fleiri. T. d. eru yfir 50 taltæki á hverja hundrað ibúa í Bandaríkjun- um. flug til eða frá Islandi, þrátt fyr ir að flugvélar þe rra væru ekki f'ul'lnýttar. Þartnig stæði t.d. Flug félagsvél í Kaupmannahöfn, óruy uð nóttina, sem fyrsta fiugið var áætlað, þann 18. júní. Af tilefni þessara ummæla Andersons, sneri Mbl. sér til ís- lenzku flugfélagainna. Martin Pet ersen hjá Loftleiðum, sagðl að ís lenzku flugfélögin legðust gegn því að erlend flugfélög, sem ein göngú stundá leigufiug á sumi- in, fengju að fljúga á lægra verði á áætl'Unarleiðum islenzku flug- félaganna. Farþegar væru ekki það margir, að þau mættu við því að missa þá tii flugfélaga sem ekki eru bundin af að haida uppi áætlunarfiugi allt árið. Um möguieika Loftieiða á að taka að sér stúdentaflugið, sagði Mart in að til þess hefði félagið ekki fl'Ugvélakost, hann væri allur bundinn við áætlunarflug félags ins. Birgir Þorgilssón hjá Flugfé- lagi Islands benti á að stúdenta- flug, eins og hér væri um að ræða, væri ekki heimilað skv. lög um um leiguflug, því væri alls ekki um það að ræða hvorki fyr ir íslenzku flugfélögin né erlend flugfélög að bjóða upp á slikt flug. Þjóðhátíðin: 37 ljóð — og 5 tónverk SVO sem kunnugt er efndi Þjóðhátiíðarnefnd 1974 til sam- keppni um háitíðarljóð ög tón- listarsamkeppini í tilefni þjóð- hátíðarinnar 1974. Morgunblaðið sneri sér í gær til Indriða G. Þorsteinssonar, framlkvæmda- stjóra þjóðhátíðarnefndar, og spurði han,n hversu tekizt hefði til um þessa samkeppni. Sagði Indriði, að þátttaka hefði verið allgóð — alls hefðu borizt 37 Ijóð og 5 tónverk. Eru þessi verk nú ölíl til athugunar hjá dómnefndum. ÍBV OG FRAM UNNU TVETR lei'kir fóru fram í 1. deiil'dairkeppni Islandsmótsins i kniaitttspymiu í gærkvöldi. Á La'Ugardailisvel!iinium sigruðu Fraimarair KR-inga með tveimur mörkum gegn emgu og skoraði Ásgeir EMasson bæði mörk leilks"'ns. Á NjarðvíkurveíllM léku Vestmiamnaeyiinigair við Akumes- inga og sigraði ÍBV 1—0, mark- ið skoraði Haraildur Júiíusson snemma í ietiknum. Nátnar verð- ur fjallað um leikina í íþrótta- fréttum blaðsins á morgun. Hringvegur Framh. af bls. 32 Gerði nefndin það að tillögu sinni, að færi svo að unnt yrði að opna veginn næsta suimar, — yrði vígsla hans gerð að einum þætti þjóðhátíðarinnar. Þá hefur þjóðhátíðarnefnd V- Skaftfellinga einnig lagt til að Skaftfellingar efni til sameigin- legrar hátíðar að Skaftafelli í sámbandi við 1100 ára afmælið. Sagði Einar Oddsson, sýslumað- nr i Vík í Mýrdal og formaður þjóðhátíðamefndar V-Skaftfell- inga, í samtali við Morgunblaðið í gær, að þetta yrði fyrsta sam- eiginlega héraðshátið Skaftfell- inga, en um aldir hafa samigöngu erfiðle'kar aðskilið frændur og vini í þessari sýslu. Með hring- veginum verður þar ráðin bót á, og þess vegna sagði Einar að Skaftfellingair legðu áherzlu á áð geta hald ð sameiginlega þjóð- hátíð. Fáskrúðsfirði, 3/6 ’73. FIMMTUDAGINN 31. maí kom til Fáskrúðsf jarðar nýr 460 lesta skuttogari. Ber hann nafn- ið Ljósafell SU 70. Figandinn er Hraðfrystihús Fáskriiðsfjarðar. Skipið fór frá Japan 8. apríl og hafði siglingin tekið 53 sólar- hringa. Móttökuafhöfn var þegar skipið iiagðisit að bryggju og ffl'uttu þar ávörp Már Haligríms son oddviiti Búðarhrepps, Jón Gautli Jónisson, sveitarstjóri og Guðlaugur Sigurðsson, stjórnar- formaöur Kaupféliaígsfas. 'Framkvæmdaistjóri skiipsins fluitti ávarp óg þakkaði hlýjar móttökur, en hamm var eimn þeirra er sigldu skipinu heim. Björk, Mývatnissveit, 13. júní. VIÐ höfðum lítil not af sjónvarp inu hér í gærkvöldi vegna trufl- ana firá eríendum sjónvarpsstöðv um. Öll myndin titraði, teygðist og afskræmdist, þannig að fólk gafst hreinlega upp á að horfa á hana. Þegar ástandið var svona slæmt, fór einn nágranni minn að reyna að stilla tæki sitt á er- lendar sjónvarpsstöðvar. Brá þá í DAG 14. júnií verður opmiuð á vegum Nonræna hússins og Dansk íslenzka félagsins Ijós- myndasýning sem félagið fékk hingað til lands frá Selskabet for Dansk fotografi (SDF). Sýn- inigin er i Casa Nova og stendur fram til 22. júní. Margar mynd- ir eru á sýningunni, en ætlunin var að hún yrði hér í vor er leið en vegna verkfalls í Dan- mörku komust myndimar ekki himgað til Reykjavikur fyrr en alltof seint. Selskabet for Danak Fotografi — SDF — er stofnað hinn 25. ágúst 1957 af hópi danskra áhugaljósmyndara í þeim til- gangi að efla samigang milli danskra félaga áhugaljósmynd- ara. í dag eru um 80 fétög innan vébanda þess, með um 4000 fé- lagsmönnum. Félagið er með- limur í FIAP (Fédération Inter- nationale de l’Art Photograp- hique), sem eru alþjóðieg ljósmyndasamtöik á vegum UNESCO, og hefur þannig mik- ilvæg og vaxandi sambönd við beztu áhugaijósmiyndara í flest- uim löndum heims. Þessi sýning sem er farand- sýning frá SDF hefur á að skipa sýnishom'um af beztu myndum sem verið hafa í lands- Siðair máttiu gestir sikoða sbiipiiO. Þetita er 9. togarinn, sem smíÓ- aðiur er í Japam fyrör Islend'iinga. Skip þessi virðaiat öil vera hin vönduðustu og íbúðir skipverja, sem alttar eru eiins og tveggja manna klefar, eru vandaðar. Mikið er lagit upp úr hagræð- iingu á vinnuþiflfari og gert ráð fyrir sem fæstum mönirnum. Reilknað er með að á skiipiríu verði 17 menn. Fiskillesitir eru hannaðar fyrir kaisisa að mestu Jeyti. i Skips'tjóri á Ljósafell'i er Guð- mundur I. Gíslason frá Eskifi'rði, 1. vélstjóri er Gunnár Ingvarís- son frá Esikifirði og 1. stýriimað- ur er Pétur Jóhannsson frá Reyikjavík. — AJtbert. svo við að hann náði mjög Skýr- um og góðum myndum og tali frá norskum, þýzkum og sænskuim sjónvarpsstöðvum. Horfði hann á þessar stöðvar I rúmlega eina klukkustund, eða nánar tiltekið frá kl. 20.30 til 21.30. Þetta sýniir að islenzkir sj önvarpsnotendur geta, þegar skilyrði eru hagstæð, horft á eríent sjónvarpsefni vlð- ar að en frá Keflavík. Kristján. keppni Dana undanfarin ár. SDF hefur látið í ljós þá von, að ljásmyndavélin verði etoki ein- göngu notuð við töíku sumar- leyfis og fjölskyldumynda, held- ur einnig og sér í lagi sem tæki til sköpunar listrænna Ijós- mynda, er vakið geta áhuga allra listunnandi mannia. Sýningin er í Casa Nova dag- ana 14. — 22. júní og verður sem fyrr segir opin alla virka daga kl. 16 — 22, á laugardög- um og sunnudögum kl. 14 — 22. Sýning þessi er annað „stór- fyrirtælað" sem Dansk-íslenzka fé’.agið ræðst í á þessu ári, en, síðari hluta vetrar efndi félagið til kvikmyndavitou í Háskóla- bíói. Á síðasta aðalfundi íélagsims var formaöur féla'gsins, Torben Friðriksson, endurkjörinn for- maður félagsins, en síðasta starfsár félagsins var miikið annaár, enda er félagið fjöŒ- mennt og starfsemi þess viðtæfc. Á aðalfundinum baðst Birgir Þórhallsson undan endurkjöri í stjórn félagsins, þar sem hann hefur átt sæti um árahil og m. a. verið formaður stjórnar, en í hans stað var kjörinn frú Ellai Bjarnason. Raf strengur frá Korpúlfsstöðum eykur öryggi á Reykjavíkurkerfinu Heimsmet á íslandi — í notkun síma Mývatnssveit: Horfðu á erlendar s j ón varpssendingar Dönsk ljósmynda- sýning í Casa Nova

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.