Morgunblaðið - 14.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.06.1973, Blaðsíða 32
FJMMTUDAGUR 14. JtTNÍ 1973 UJíuuutil'Ta&i&í nucLVsincnR ^*-w22480 Nýtt friðunarsvæði í landhelginni S.lAVAKtJTVEGSRA»UNEYT- IÐ bannaði í gær aJlar veiðar á 67 01 22° 24 23° 36 svæði norður af Horni og nær það út að 50 milna mörkunum og nær það um það bil upp að 30 milum. Friðun á svæðinu er gerð til þess að koma í veg fyrir smá- fiskveiði. 1 fréttatilkynningu frá ráðuneytinu er þannig skýrt frá ákvörðun þess: „Ráðuneytið hefur í dag gefið úit aragilýsiiinigu uan fniðu.narsvæði fyriir Vestfjöirðum. Samnkvæmt hemind eru veiðar með öMum veið- arfærum baninaðair frá og með 16. júní 1973 í Lsilenzkiri fiiskvedði- tandheigi fyrdr Vesitfjörðum á svæði, sem takmarkaist að vest- ain af llinu réttvíisandi 340° frá puniktd 66° 57' n. br. og 23° 36’ v.lg, og aið austam af idnu rétt- viisandi 0° frá pumiktii 67° 01’ n. br. og 22° 24’ v. Ig. Að sumnan er dregin líma m.iOiá hnmma greiindu punkta og að norðan takmarkasit svæðdð af íiskveiðá- liamidhelgdsiWniummi. Ráðstafandr þessar eru gerðar til þesis að koma i veg fyrdr smá- fískveiðd. Ráðumeyifíð hefur við afmörkum þessa svæðfiis haft samráð víð samtök sjómamma og útvegsmianna og Hafranmsökma- sitofnumiima." Siðustu hækkaríir: Unnar kjötvörur hækka um 4-7% — leigu- og sendibifreiðir um 5% VERÐLAGSNEFND ákvað á I fundi sinum í gærmorgun veru- | Stolið f rá þjófunum ÞRÍR 14 ára piltar brutust á laugardagskvöldið inn i vöru- geymslu SÍS og stálu 50 Jengj um af vindlingum. Földu þeir síðan þýfið á góðum stað (að þeir héldu). Rannsóknarlög- reglan upplýsti þjófnaðinn síð an eftir helgina, en er piltarn- ir vísuðu lögregJunni á stað- inn, þar sem þýfið hafði verið falið, kom í ljós, að því hafði verið stolið þaðan. Er það enn ófundið. Piltarnir höfðu einn ig framið a.nnað innbrot, stálu 4 vodkaflöskum úr geymslu pólsks sendiráðsstarfsmanns, en þær komust allar til eigand ans á ný. Jegar hækkanir á smásöluverði á unnum kjötvörum. Hækkun þessi nemur frá 4% upp í 7%, og tekur hún gildi í dag. Þá var ennfremur ákveðin rúmlega 5% hækknn á gjaldskrá leigubif- reiða til mannflutninga og sendi bifreiða, sem tekur gildi ein- hvem næstu daga. Að sögn Hermanms Jónssonar hjá verðlagsstjóra, á þessi hækk un á unnum kjötvörum m. a. rætur sdnar að rekja til hækkiun- ar á ýmsum vörum, sem notaðar eru við kjötvtonslu, t. d. hefði laukur hækkað svo og margs konar krydd. Kjöttegundir hæ-kka mjög misjafnOega, t. d. hækkar kjötfars úr 139 kr. kíló- ið í 149 kr., vtoarpylsur hækka úr 206 kr. kilóiS í 218 l«r., bjúgu hækka úr 181 kr. kg í 189 kr. kg og kindakæfa hækkar úr 295 kr. kg í 306 kr. kg. Loks gat Hermann þess, að unnar kjötvörur hefðu lækkað i maí, sem svaraði 2%, og sömu sögu væri að segja um gjaldskrá leigubifreiða og sendibifreiða. Volkswagen-bifreiðin á slysstað í gær. (Ejósm. Mbl., Kr. Ben.) Banaslys í Lækjargötu: Dönsk kona lézt í bíl- slysi og önnur slasaðist íslandsferð þeirra var vinningur í dönsku happdrætti vegna Vestmannaeyjasöfnunar BANASLYS varð á mótum Lækjargötu og Hafnarstrætis, við Stjórnarráðið, um kl. 14:30 í gær, er tvær danskar konur urðu fyrir Volkswagenbifeið. Lézt önnur þeirra, Oda Bauer frá Kaupmannahöfn, skömmu síðar. Hún var 64 ára að aldri og var hér í skemmtiferð ásamt hinni konunni, sem varð fyrir bifreið- inni, Grete Fowler Larsen frá Kaupmannahöfn. Grete, sem er 59 ára að aldri hlaut taJsverðan heilahristing, en ekki önnnr meiðsli, og var ekki talin i lifs- hættu. Hún liggur í Borgarspít- alanum. Ökumaður VW-bifreiðarinnar skýrði lögreglunni svo frá, að hann hefði verið á leið norður Lækjargötu og ætlað að beygja upp Hverfisgötuna. Tvær sendi- bifreiðar voru kyrrstæðar á hægri akrein og ætlaði hann því að stöðva bifreiðina fyrir aftan þær, en hemlarnir virkuðu þá ekki. Fór fóthemillinn aðeins stutt niðuir, en stóð síðan fastur. Kemur Möðru- vallabók — með Margréti drottningu ? NÚ er ljóst að fyrsta handrita- sendingin frá Danmörkn kemur til landsins með Margréti Dana- drottningu í sumar, er hún kem- ur hingað í opinbera heimsókn. Hringvegurinn kominn um mitt næsta sumar Þjóðhátíðarnefnd leggur til að vígsla hans verði liður í hátíðarhöldunum MIKLAR líkur eru nú á þvi að hringveginum verði Jokið fyrr en áætlað hefur verið eða um mitt sumar næsta ár. Getur þvi svo farið að vígsla hans verði einn þátturinn I þjóðhátíðinni næsta ár vegna 1100 ára afmælisins. Indriði G. Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri þjóðhátíðarnefnd- ar sagði í vlðtaii við Mongunblað ið í gær, að þjóðhátíðarnefnd hefðu nýlega borizt upplýsingar um að gerð hringvegarins kynni að verða lokið fyrr en áætlað hefði verið eða á miðju sumri 1974. Á fundi sinum sl. föstudag lýsti þjóðhátíðarnefnd yfir ánægju sinni með það hveirsu vel hefði gengið með gerð vegarins. Framh. á bls. 31 Mnn Heinesen, menntamálaráð- herra Danmerkur, væntanlega afhenda handritin við það tæki- færi. Jónias Kriíst jánsson, forstöðu- maður Stofnumar Ánna Magmús- somar á íslandi, tjáði Morgum- bllaðlimiu aið hamn hefði þá fyrir sikemmsitu femigið fregnir af þessum afhendinig'arhætti hamd- riitamma og þar af leiðandii ekki vifað hversu mörg hamdritt yrðu í þessari semdiimigu. Skilamefmd- to svomeímda hefur fjalllað um als 500 handritt I dönskum söfn- um og sktoð álitii um þau, þar af hafa um 100 handrilt nú þeg- ar verið ljósmynduð, þamnig að ekkent æbtá að veira því til fyrir- stöðu að hægit væri aið aifíienda þau. Jónais kvaðst gera ráð fyr- ir að eimhver dýrmæt hiamdrit yrðu afhemt við þetta tækifæri — nefmdli t.a.m. Möðruvafflabók — hið merka safnrit íslenzkra hamdmita. Hugðist ökumaðurinn þá reyna að stöðva bifreiðina með því að aka utan í gangstéttarbrúnina, en bifreiðin lenti þá upp á stétt- inni, utan í aftari sendibifreið- inni, síðan á umferðarskilti og braut það og á konurnar tvær. Við skoðun á bifreiðtomi eftir sJysið, kom í lljós, að brotnað hafði stýbkið á miffli fóthemils- ins og aðalhemíadælunmar og hemlarnir þvi orðið óvirkir. Komurmar voru á leið niður I Miðbæ frá danska sendiráðinu við Hverfisgötu. Þær voru hér á landi í skemmtiferð; komu tii lamdsins 2. júní st. og ætluðu utan í dag. Hafði Oda Bauer, konam sem Sézt, unnið vikudvö® fyrir tvo til Mands í happdrætti í Danmöiku, sem efnt hafði verið til til ágóða íyrir Vest- mannaeyjasöfmum. Rauð hún með sér Grete F. Larsen, en þær unmu samam í danska stjómar- ráðinu. Ranmsóiknariögreglam beinir þeim tilrnæílum tii þeirra, sem kynmu að hafa orðið sjómarvott- ar að slysimu, að hafa samband við sig strax. Grensás- prestakall laust til umsóknar BISKUP íslamds hefuir auglýst Gremsásprestakaffl í Reykjavikur prófastdæmi lausit til umsóknar, og er umsók-narfrestur til 15. júl m.k. Etonig hefur biskup augdýst embætti æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjiummar laust til umsókn ar, og er umsókmarfrestur tll sama tóma, 15. júlí. E5mbættið veiitisf frá 1. ágúst 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.