Morgunblaðið - 11.09.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.09.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — J>RIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 1973 3 Jafnt á Norðfirði HAUKAR léku við heimamenn á ^eskaupstað á laugardaginn og feruk þessum siðasta leik t>róttar ^ 2. deiJd að þessu s'.nni með jafn teflj 1:1. j hálfieik var staðan 1:0 íyrir Hauka og skoraði marka- k6ngUr Hauka, Loftur Eyjólfs- Selfoss vann örugglega SELFYSSINGAR voru greini- ^ga betri aðilinn 1 leiknum við Völsnnga á Seifossi á laugardag- mn og unnu verðs'kuldað 3:1. "Uniarliði Guðbjartsson skoraði eir)a mark fyrri hálfleiksins og Sumarliði skoraði aftur fyrir Sel nga í upphafi síðari hálf- JftMtsims. Síðan skoraði Guðjón ®kúlason fyrir heimamenn, en í lei'ksins skoraði Magnús rorfason eina mark Völsunga í teknum. Óli B. Jónsson hefur ver.ð með lið Selfyssinga síð- ■u«taj vikurnar og hefur liðið Sreinilega tekið framförum und lr hans stjórn. Enga blaða- menn takk! . KNATTSPYRNUSAMBAND íslands hélt stjórnarfund sl. íöstudag og mun þar hafa átt ®ð taka fyrir þau ágreinings- haál sem uppi hafa verið að undanförnu, þ. e. bóikun Bjarna Felixsonar og brott- vitkningu Hreggviðar Jónsson- ar úr starfi. Hvorki Hregg- viður né Friðjón Friðjónsson naættu á fund'nium. Var Hreggviður utanbæjar ig Frið jón veilkiur. Eina saimþyikkt gerðu þó stjórnarmenninnir á fundinuim. Fram kom tiíllaiga, þar sem lagt var til að blaða- mön num yrði ekki heiimilil að- gangur að stjómarfuindum KSl í fraimtíðin'ni, neima þeir Væru sérstaiklega til hans boðaðir. Tillaga þessi var samþykkt með öllium greidd- Um atkvæðum, en formaður sambandsins, Albert Guð- rnundsson, sat hjá, enda h.ef- Ur það verið yfirlýst stefna h ans, frá því að hanm vai'ð formaður KSl, af blaðamenn fenigju að fylgjast mieð stjórn- arfumdum, ef þeir óskuðu og itrekaði formaðurimm það t. d. í viðtaii sem birtist við hanm i Morgunblaðinu á föstudag- inn. Sagði hann þar, að þessi stefna rnyndi' ríkja hjá KSl, rneðan hamn væri þar formað- ur. son markið. I siðari hálflei’knum fékk Loftur gullið tækifæri til að gem út um leikinn en skot hams fór í stöng oig út, Loftur fékk knöttinn aftur, em skaut nú í hirna stöngima. Einar Sig- urjónsson skoraði eima mark síð- ari hálfleiksi'ns og náði þar i eitt stiig fyrir Þrótt. Dómari var sendur að sunnan til að dæma le'kinn, en einhverra orsaka vegna mætti dómarimn ekki til leiksins. Til að leikurinn gæti farið fram hljóp Lorste'nn Friðþjófsson, þjálfari Hauka í skarðið og dæmdi leikinn. Að- stæður á Norðfirði á laugardag- inn vor'u hinar verstu, völlurinn blautur eftir undangengnar riign ingar og sums staðar þöktu stór- ir pollar hluta vallarins. Haraldur „gull“ skallar knöttinn i mark Akureyringa. Jóhannes Atlason, sem komið hefur til varnar verður aðeins of seinn til. Y f ir bur ðir á Akureyri er IBV lék sér að IBA og vann 6:1 • • Orn með þrennu ,,/ETI.If) þið bara að horfa á leikinn,“ kailaði Jóhannes Atla- son. þjálfari og fyrirliði Akur- eyringa, til sinna manna í leikn- um við ÍBV á Aknreyri á laug'ar daginn. Og orð Jóhannesar voru ekki út í bláinn því flestir leik- menn ÍBA vorn eins og áhorf- endur í leiknnm og leyfðu Vest- mannaeyingum að gera það seni þeir vildu. Kyjamenn kunnu líka vel að meta gestrisnina og sendu knöttinn sex sinnum í mark heimanianna, sem aðeins svör- uðu einu sinni fyrir sig. I.eikur IBV var mjög góður að þessu sdmni, hraði, samspil og áhugi fyrir að vimna e'nkenmdi leik þeirra og þeir uppskáru eins og þeir sáðu. Akureyring- arnir voru hins vegar með al- daufasta mót:, algjörlega áhuga- lausir, og voru því dæmdir til að tapa með miklurn mun. t>essi leikur var mikill sigur íyrir Vestmannaeyimga em nú léku þeir krikaðferðina 4-2-4. Þá leik- aðferð notuðu þeir með góðum árangri í aUt fyrrasumar, en þjálfari þeirra Duncan McDo- well er ekki hrifinn af þeirri leik aðferð og í sumar hefur lið'ð leik ið 4-3-3. 1 fjarveru Duncans nú „stálust" forystumenn Knatt- spyrnuráðs iBV til að láta liðið lei'ka með fjóra menn í fremstu víglánu og árangurimn lét ekki á sér standa. I>á var þessi leikur ekki siður s:gur fyrir einn leikmann í ÍBV- liðinu, Harald Júlíusson, en Har aldur hefur í allt sumar verið hálf utangátta i ÍBV-liðinu. Nú fékk þessi skemmtilegi leikmað- ur að njóta sín, skoraði tvö mörk sjálfur og átti drjúgan þátt í nokkrum hinna markanna. Það er merkilegt við hi-n mörgu mörk ÍBV að þau voru öll skoruð með góðum skotum og ekkert þeirra var klúður. Árnd Stefánsson, sá ágæti mark- vörður IBA, gekk ekki heiM' til skógar í þessum leik, en hann verður þó ekki sakaður um ne'tt markanna. Vöm lBA-liðs:ns var vita vonlaus i lei'knum og þar löbbuðu Vestmannaeyingar út og inn þegar þeim sýndist, á miðj- unni höfðu Eyjamenn e'nnig yf- irburði og framlina IBA fékk sjaldan tæki'færi tii að sýna hvað í henni býr og þegar knötturinn komst fram til framlínuleik- mannanna báru vamarmenn IBV oftast sigur úr býtum í bar- áttumv um knöttinn. MARKAKÓNGURINN SKORAR SITT ANNAÐ MARK Á 19. mínútu leikslns kom fyrsta tækifærið er Tómas komst einn inn fyrir, en Ámi Stefánsson bjargaði vel með glæfralegu úthlaupi. Knötturinn hrökk aftur fyrlr endamörk og upp úr hornspyrnunni fékk Öm knöttinn og skaut viðstöðulaust úr þröngu færi, en Árni mátti þó taka á honum stóra sinum til að verja. Tvö góð tækifæri ÍBV, en tvisvar sinnum bjargað glæs'lega af Áma Stefánssyni. Á 35. mínútu gat Ámi hins veg ar ekki hindrað mark, Haraldur sneiddi knöttinn þá til Tómasar Pálssonar, sem skaut framhjá Árna, sem gerði heiðarlega en vonlausa tilraun t':l að verja. Þetta var annað mark Tómasar á keppnistímabilinu, en í fyrra var Tómas markhæstur í 1. deild með 15 mörk. TVÖ MÖRK HARALOS Það sem eftir Mfði hálfleiks- ins átti staðan eftir að breytast í 3—0 Vestmannaeyingum í vil. Á 40. minútu lenti knötturinn í slá iBA-marksins og út í teig- inn. Gefið var fyrir mark:ð og Haraldur Júlíusspn skallaði í net ið frá vitapunkti. Þetta er eina markið sem Ámi átti möguleika á að verja, en náði ekki spymu í leðjunni á markiínunri, knött LIO ÍBA: Árni Stefánsson 2, Viðar Þorsteinsson 1, Steinþór Þórarinsson 1, Jóhannes Atlason 2, Gunnar Austfjörð 1, Sig- urður Láriisson 1, Þormóðnr Einarsson 2, Sævar Jónatans- son I, Kári Árnason 1, Sigbjörn Gunnarsson 1, Ómar Frið- riksson 1, Hjörtur Gisla.son 1. (Hjörtur koni inn á fyrir Sig- urð í leikhléi). LIÐ ÍBV: Páli Páiniason 2, Ólafur Sigurvinsson 3, Harald- ur Gunnarsson 3, Þórður Hallgrímsson 3, Friðfinnur Finn- bogason 2, Snorri Rútsson 2, Örn Óskarsson 2, Óskar VaJ- týsson 3, Tómas Pálsson 3, Haraldur Júliusson 4, Kristján Sigurgeirsson 3 ÐÓMARI: Valur Benediktsson 3. urinn sveif yfir harnn og í netið. Tveimur mínútum síðar var Har- aldur aftur á ferðirari, Kristján framkvæmdi aukaspyrnu, þó tveir Akureyri'ngar fylgdu Har- aldd tókst honum eigi að siður að senda knöttinn í netið með þrumuskalla. Hálfleiknum lauk litlu síðar og höfðu Akureyring- ar þá fengið á sig þrjú mörk á aðeims sjö minútum. ÞRENNA ARNAR 1 leikhléi voru heimamenn ekki sériega ánægð.r með stöð- una, en þó engan veginn úrkula vonar um að ÍBA-liðinu tækist að rétta hlut sinn, em í síðari hálfle'kmum léku heimamenn undam golunni. Það fór þó ekki svo að heimamenm næðu tökum á leikmum, eftir sem áður voru Vestmannaeyingar til muna skárri og bættu þeir þremur mörkum við í hálfleiknum. Þau mörk gerði Örn Óskarsson og öll á nákvæmlega sama hátt, hann fékk knöttinn í markteigs- horninu hægra megin og sendd s.iðan í netið framhjá Árna með þrumuskotum. Fjórða markið kom á 4. minútu eftir samleik Óskars og Haralds, fimmta á 20. mínútu eftir sendingu Tómasar og það siðasta á 35. mínútu eftir og hrapalleg mistök höfðu átt sér stað í slakri Akureyrarvöm. Örn á rri.kið hrós skilið fyrir þessi möi-k sín, hann nýtti tækifærin til h'ns ýtrasta, rólegur og ákveð inn, Myndir og texti: Agríst I. Jónsson. Jó, jó-liðið kvaddi með tapi — FH vann Víking 3:2 vÍKINGAR kviiddu aðra ileild á lftnga.rda.ginn með tapi gegn FH- íftgnni i Hafnarfirði, leikurinn etidaði 3—2. tírslitin skipta i Rjáifu sér ekki máli. Vikingnr s*grar sanit í deildinni. Að leikn- 'ón loknum afhenti Albert Guð- *bundsson, formaður KSÍ, Víking iMai signrlaiinin í deildinni og Þkti þá Vikingsliðinu við jó-jó. *“«• sú samlíking ekki iila t.il fund _ l>vi Víkingar hafa síðastliðin lipuu ár leikið til skipt.is í 1. og *• óeild. I'að Vikingsiið sem mi har örugglega sigur úr býtum í 2. deild er að mestu skipað sömu leikmönniim og leikið haía með liðinu í 1. deild. Er því ástæða til að ætla að þeir hafi nú loks öði- ast þá reynslu sem þá hefnr illi- lega skort í 1. deildinni. Vonandi, Víkinga vegna, tekst þeim að halda sér uppi í 1. deild næsta sumar. Leikur FH og Vikings sikiptist i tvo hluta, FH átti fyrri hálfleik inn að mestu leyti, en Vikingar einokuðu síðari hlutann. Það var svo sannarlega enginn meistara- bragur á Víkingum til að byrja með, og á 15. mínútu skoraði Við ar Halldórsson fyrsta mark leiks ins fyrir FH. Tveimur mínútum síðar skoruðu FH-ingar svo aft- ur, nú Helgi Ragnarsson, kom það mark eftir að Logi Ólafsson hafði lagt knöttinn fyrir sig með höndum áður en hann sendi knöttinn til Helga. Síðasta mark fyrri hálfleiksins og siðasta orð FH-inga í leiknuon skoraði Janus mjög lagiega með skalla eftir að Leifur hafði gefið fyrir markið frá vinstri. í síðari hálfleiknum sóttu Vik- ingar og varð sókn þeirra þyngri eftir þvi sem lengra leið á leik- inn. Eiríkur Þorsteinsson breytti stöðunni i 3—1 með góðu skalla- marki á 22. mlnútu seinni hálf- leiks og Jón Ólafsson fyririiði Víkings skoraði siðasta mark iiðs síns í 2. deildinni á 80. minútu. Lauk'leiknum því með 3—2 sigri FH eins og áður segir, en jafn- tefli hefði gefið réttari mvnd af ieiknum. VÍTASPYRNA Á 30. minútu hálfleiksins var dæmd vítaspyma á Harald Gunn arssoin, efnilegan bakvörð Vest- mannaeyinga, em hann brá Kára Árnasyná í vítateigsihorniiinu. Sig- björn Gunnarsson framkvæmdi spyrnuna en Páll gerði sér iit-ið fyrir og varði skot hans. Valur Benediktsson, dómari leiksíns )ét þó endurtaika spyrnuna, sagði að Páll hefði hreyft sig. 1 ammarri tilraun mmi skoraði Sigbjörn svo af öryggi. Friðfimnur Finnboga- son náði sér í bókun er hann vae* * *• að mótmæla vítaspymunmi og er þetta ekki fyrsta bókuimim sema Eyjamenn fá fyrir að láta álit sitt í ljós á dómum dómara. rfi8 dæmis var Eimar Friðþjófsson í leikbanni að þessu sinná vegma þMggja bókana og þær fékk hann flestar fyrir að mótmæla dóm- um. Þá hafa bæði Öm Óskars- son og Þórður Hallgrimsson feng ið le'kbann í sumar. JAFN MÖRG STIG Eftir allt raskið sem leikmemn iBV liðsins urðu fyrir vegna goss ims i Eyjum má það frábært telj ast að lið'ð sku'li hafa náð þriðja sæti í 1. deildinni í ár. Þá er það ekki síður athyglisvert að Vest- mannaeyingar eiga enn mögu- leika á að hljóta jafn mörg stiig í deildinni og i fyrra, en til að svo megi verða þurfa þeir að v'nna Val um næstu helgi. í STUTTU MÁLI: ís'landsmótið 1. deild, Akureyrarvöllor 8. sept. ÍBA — ÍBV 1—0 (0—3) Mörk ÍBV: Tómas Páisson á 35. mim., Haraldur Júliussom á 40. og 42. min., Örn Óskaresom á 49., 65. og 80. mínútu. Mark ÍBA: Sigbjöm Gunnare- son á 75. minútu. Áminning: Friðfinnur Rimm- bogason. Áhorfendur: 914.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.