Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975
FERÐABILAR h.f.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
ef þig
Nantar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu í okkur
álLlN ál
«r \n j átn
r
v
LOFTLEIDIR BILALEIGA
Stærsta bilalelga landslns RENTAL
^21190
DATSUN
7,5 I pr 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental | q m qo|
Sendum l-94-92|
Bíleigendur ath:
Höfum á boðstólum mikið úrval
af bílútvörpum, segulböndum,
sambyggðum tækjum, loftnets-
stöngum og hátölurum.
ísetningar og öll þjónusta á
staðnum.
TÍÐNI H.F. Einholti 2
s: 23220
CAR Laugavegur 66 ',,
24460 1"
28810 Ro
Utvarpog stereo kasettutæki ,,
Hjartans þakklæti til
allra þeirra, sem
glöddu mig á áttræðis
afmæli mínu. Guð
blessi ykkur öll.
ÓlafurÁ. Halldórsson,
Hlíðarvegi 14, ísa-
firði.
Verjum
áSgróÖurJ
verndumi
JandpjB/
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\I (.lASIM.A-
SIMIW l’K:
22480
Útvarp ReykjavíK
FOSTUDAGUR
5. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
lO.lO.Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir
les söguna „Sveitin heillar“
eftir Enid Blyton (11)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Morgun-
popp kl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Hijómsveitin
St. Martin-in-the-Fieids
leikur Divertimento í D-ddr
eftir Mozart; Neville
Marriner stjórnar — Hljóm-
sveitin Philharmonia leikur
Sinfónfu nr. 3 eftir Mendels-
sohn; Otto Klemperer stjórn-
ar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan:
„Dagbók Þeódórakis" Mál-
fríður Einarsdóttir þýddi.
Nanna Ólafsdóttir les (3).
Einnig flutt tónlist eftir Þeó-
dórakis.
15.00 Miðdegistónleikar Fíl-
harmonfusveitin í New York
leikur „Sinfonfa India“ eftir
Carlos Cháves; Leonard
Bernstein stjórnar.
Wolfgang Marschncr og
Wilhelm Neuhaus leika
„Sígaunaijóð" og „Norna-
dans“ eftir Sarasate. Yara
Bernette leikur Prelúdíu op.
32 nr. 4 eftir Rakhmaninoff.
Elfriede Trötschel, Peter
Anders o.fl. syngja með kór
og hljómsveit lög úr „Sf-
gaunabaróninum" eftir Jó-
hann Strauss; Franz Marszal-
ek stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkyriningar.
(16.15 Veðurfregnir;.
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 „Lffsmyndir frá liðnum
tlma“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur
Höfundur les (8)
18.00 „Mig hendir aidrei
neitt“
stuttur umferðarþáttur f um-
sjá Kára Jónassonar.
Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIET____________________
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttínn.
19.40 Húsnæðis og byggingar-
mál
Litast um á aiþjóðlegu vöru-
sýningunni f Laugardal og
sagt frá helztu nýjungum í
byggingariðnaði.
Ólafur Jensson sér um þátt-
inn.
20.00 Tilbrigði eftir Brahms
um stef eftir Paganini
Sylvfa Kerzenbaum leikur á
pfanó.
20.25 Viðtal, sem aldrei var
tekið
Við Einar Benediktsson
skáld.
Guðmundur Sæmundsson
tók saman. Flytjandi með
honum Atli Gfslason.
21.15 Fritz Kreisier leikur
eigin tónsmíðar
Franz Rupp leikur með á
pfanó.
21.30 Utvarpssagan: „Og hann
sagði ekki eitt einasta orð“
eftir Heinrich Böll
Böðvar Guðmundsson þýddi
og les ásamt Kristínu Óiafs-
dóttur. (11)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Iþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur í umsjá Ás- ■
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
L4UG4R04GUR
6. september
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunbæn kl. 7.55.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jðnsdðttir
ies söguna „Sveitin heillar"
eftir Enid Blyton (12)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög miili atriða.
Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei
neitt“, umferðaþáttur Kára
Jónassonar (endurtekinn).
Óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
FÖSTUDAGUR
5. september 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Heimur á heljarþröm
(Limits toGrowth)
Bresk fræðslumynd um
„Rómarskýrsluna** svo-
nefndu og tölvuspár og
kenningar vísindaiúanna
um framtfð mannkynsins,
takmarkanir þess og mögu-
leika, og sfðast en ekki sfst
um hættuna, sem stafað get-
ur af mengun og orkuþurrð.
Þýðandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson.
21.30 Fiðlarinn á þakinu
Fjðrtán Fóstbræður og
Kristinn Hailsson syngja lög
úr söngleiknum um „fiðlar-
ann á þakinu“.
Þeim til aðstoðar eru dans-
arar frá Þjóðlcíkhúsinu
Aður á dagskrá 12. mars
1969.
21.45 Skálkarnir
Breskur sal amáiamynda-
flokkur.
6. þáttur. I.ausamaðurinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.40 Dagskrárlok
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Á þriðja tlmanum
Páli Heiðar Jónsson sér um
þáttinn.
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Leo Litwin og Boston Pops-
hljómsveitin leika „Varsjár-
konsertinn“ eftir Richard
Addinsell; Arthur Fiedler
stj. Earl Wild og Boston
Pops-hljómsveitin leika
„Rapsody in Blue“ eftir
George Gershwin; Arthur
Fiedler stj.
Mormónakórinn í Utah syng-
ur lög eftir Stephen Foster;
Richard Condie stj.
15.45 I umferðinni
Árni Þðr Eymundsson
stjórnar þættinum (16.00
Fréttir 16.15 Veðurfregnir)
16.30 Hálffimm
Jökull Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Popp á laugardegi
Hulda Jósefsdóttir kynnir.
18.10 Sfðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hálftíminn
Ingólfur Margeirsson og
Lárus Óskarsson sjá um þátt-
inn, sem fjallar um ung-
menni og vímugjafa.
20.10 Evrópukeppni landsliða
f knattspyrnu: Belgfa — Is-
land
Jón Ásgeirsson lýsir frá
Liége.
20.45 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregð-
ur plötum á fóninn.
21.30 Hornsteinn heimilisins.
Fyrri þáttur Guðrúnar Guð-
laugsdóttur um húsmæðra-
stéttina.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
22.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
ER^ RQl ( HEVRR!
„Viðtal sem aldrei var tekið
við Einar Benediktsson skáld“
heitir þáttur f hljóðvarpi kl.
20.25 í kvöld. Guðmundur
Sæmundsson hefur unnið
þennan þátt og er hann svo upp
byggður að Guðmundur ber
fram spurningar, en lesari með'
honum, Atli Gíslason, flytur,
svörin og eru þau öll unnin upp
úr viðurkenndum heimildum
um skáldið og reynt að skeyta
þau saman í viðtalsform. Er
fjallað 'um afstöðu Einars til
ljóðagerðar hans og talsvert
vikið að trúarskoðunum hans
og dularfullum fyrirbrigðum,
sem hann kunni skil á og hafði
á sérstæðar skoðanir.
Umsjónarmaðurinn Guð-
mundur Sæmundsson er nú að
nema norsku f Noregi, en hafði
áður lokið prófi í íslenzku við
Háskóla Islands.
Fjórtán Fóstbræður og Kristinn Hallsson flytja lög úr Fiðlaranum á þakinu í
sjónvarpi kl. 21.30. Tónlistin úr Fiðlaranum varð vinsæl hér sem annars staðar,
sérstaklega eftir flutning söngleiksins hér á landi á vegum Þjóðleikhússins.
Dansarar úr Þjóðleikhúsinu koma og fram í þættinum.
Skálkarnir birtast á skjánum að
venju í kvöld. Þátturinn heitir
„Lausamaðurinn" og er sá
sjötti í röðinni.