Morgunblaðið - 05.09.1975, Page 6

Morgunblaðið - 05.09.1975, Page 6
6 f dag er föstudagurinn 5. september. sem er 248. dag- ur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavik er kl. 05.43, en síðdegisflóð kl. 18.03. Sólar- upprás F Reykjavík er kl. 06.19, en sólarlag kl. 20.32. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.59, en sólarlag kl. 20.21. (Heimild: fslandsalmanikið) Lát mig skilja veg fyrir- mæla þinna, að ég megi í- huga dásemdir þinar. (Orðsk. 119,29) I KROSSGÁTA Láré(t: 1. maður 3. róta 4. hása 8. tunnanna 10. versn- ar 11. fúsk 12. samhlj. 13. snemma 15. stykki Lóðrétt: 1. svæði f Svfþjóð 2. 2 eins 4. (myndskýr.) 5. ósamst. 6. merkir 7. garma 9. lfk 14. kyrrð Lausn á síðustu Lárétt: 1. SSS 3. ak 5. frek 6. máni 8. el 9. mar 11. rastir 12. KR 13. óra Lóðrétt: 1. safn 2. skrimtir 4. skarki 6. merki 7. álar 10. ái MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975 E3RIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Israels og Hol- lands í Evrópumótinu 1975. Norður S. D-9-5-2 H. A-K-7-6-5 T. A-7 L. K-10 Veshir S. K.-10-7-6-4 r. (j-9-8 L.G Austur S. A-G-3 H. D-9-2 T. 10-6-4-2 L. 8-7-2 Suður S. 8 H.3 T. K-D-5-3 L. A-D-G-9-6-5-4 Við annað borðið sátu spilararnir frá Israel N-S og sögðu þannig: N S: ls 2t 2h 31 3g 51 61 P Vestur lét út tígul og sagnhafi fékk örugglega 12 slagi og vann hálfslemm- una. Við hitt borðið varð loka- sögnin 3 grönd og þannig græddi sveitin frá Israel 9 stig á spilinu. Bændastéttin þarf að berjast við fleira en veður og verð. Ýmislegt annað veldur þeim þungum búsifj- um! | FRÉTTIFt Þjóðlífsmyndir Osvalds sýndar Um helgina eru síðustu sýningar á þessu sumri í vinnustofu Ósvalds heitins Knudsen, Hellusundi 6a, Reykjavík. Verða þá sýnd- ar 32 af þjóðlífskvikmynd- um hans: Föstudaginn: Kl. 5. Hornstrandir, Séra Frið- rik, Ásgrfmur Jónsson og Ullarband og jurtalitun. Kl. 7. Þjórsárdalur, Skál- holt 1956, Fráfærur Kirkjubóli önundarfirði og Reykjavík 1955. KI. 9. Vorið er komið, Refurinn gerir gren í urð, Þórbergur Þórðarson, Frá Eystri- byggð á Græniandi. Laugardaginn: Kl. 5. Smávinir fagrir, Fjalla- slóðir, Halldór Kiljan Laxness, Eldar f öskju Kl. 7. Barnið er horfið, Sveitin milli sanda, Surtur fer sunnan. KI. 9. Svipmyndir, Rfkarður Jónsson, Litið inn til nokkurra kunn- ingja, Heyrið vella á heið- um hveri, Með sviga lævi. Sunnudagur: Kl. 5 Páll tsólfsson, Ein er upp til fjalla, Stef úr Þórsmörk. Kl. 7. Jörð úr ægi, Óvænt Heklugos 1970, Með sjó fram. KI. 9. Eldur í Heima- ey, Þjóðhátfð á Þingvöll- um. Sérstakar sýhingar eru fyrir erlenda ferðamenn kl. 3 á daginn. Eru þá sýnd- ar með ensku tali kvik- myndirnar Eldur í Heima- ey, Sveitin milli sanda og Heyrið vella á heiðum hveri. BLÓMAMERKJASALA — I dag og á morgun fer fram blómamerkjasala Hjálp- ræðishersins. nú V*'1 ÁRIMAO HEIL.LA Sextug er I dag Sigríður P. Blöndal, Ásbraut 7. Hún tekur á móti gestum í Fé- lagsheimili Kópavogs, efri sal, á morgun (laugardag) frá kl. 4—7 síðdegis. Sextugur er f dag Guðjón Theódórsson, Laugavegi 171 Reykjavfk. ... aö reikna ekki með góðum eink- unnum á hverju prófi. r lo» Angaltl Tim»i LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 5. —11. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i GarSsapóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Ið- unn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — LÆKNASTOFUR eru lokaSar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 1 8.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlM AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18 30 — 19. Grendásdeild: kl. 18 30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19 30 Hvita bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tíma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á hetgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16 Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deiid: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspít- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: sumartími — AOAL- .SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isíma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið afla daga kl. 14—16 nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi. — ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Áðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIO er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFN- IO er opið alla daga kl. 10 til 1 9. HANDRITA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AnCTn,y VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- Atlu I UtJ STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl. 17 síðd til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og F þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð bQrgarstarfsmanna. In/VP 5- september 1241 andaðist UMO Ormur Jónsson, goðorðsmaður að Svínafelli. Ormur var af ætt Svfnfell- inga og var hann mestur höfðingi f Aust- firðingafjórðungi um sína daga og kom við marga atburði, sem getið er í Sturl- ungu. Talin var hann vinsælastur allra óvígðra höfðingja á Islandi um þær mundir, er hann lézt. Orms er einnig getið fyrir skáldskap og m.a. er fyrsta erindið f Sturlungu eftir hann. CENCISSKRANINC NR- 162, - 4, •eptc-mber 1975. *■ .V' iining Ui. 12.00 Kaup Sala 1 BNrid* nkjadoll* r 160,70 161, 10 1 Sli rl ingnpiind 3J9,70 340,80 1 Kauadadollnr 155,90 156,40 100 Dan.kar króimr 2689,40 2697,80 100 Norsku r krónur 2916,65 2925,75 » 100 Strnakar krónur 3679,60 3691,00 * 100 Finnsk mnrk 4232,10 4245,30 100 1 rmiaktr frankar 3653,40 3664,10 * 100 ■ÍLU^iI-nfc-r 417,60 418,90 * 101) sAialU. .lliUilid f 6003,40 6022,10 • 100 Cyllini 6092,80 6111.80 100 VL.-. nmrk 6237,60 6257,00 * 100 Lírur 23,99 24, 07 » 100 Auaturr. Sch. 883,40 886,20 100 .Eat udoa 604,90 606,70 100 IVsi'ta r 275, 30 276.20 |00 Yen 53, 95 54, 12 100 Hcikningakrónur - Vuruakiptalónd 99,86 100,14 1 Ri-ikningsdollar - VoruakiptAliind 160,70 161,10 Mreyting frá Bfðiistu skráningu 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.