Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.09.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975 KOMDU OG SKODADU HÚSID OKKAR... í sambandi við sýningardeild okkar á Alþjóðlegu Vörusýningunni, verður einingabyggt hús að Holtsbúð 65, Garðahreppi Gott verzlunarpláss óskast Upplýsingar í síma 841 79. Vesturbær: Höfum í einkasölu hæð og ris I góðu steinhúsi við eina eftirsóttustu götu vesturborgarinnar. Á hæðinni eru 3 stofur húsbóndaherbergi, eldhús með nýjum innréttingum og gestasnyrting. Uppi eru 3 svefn- herbergi, stórt baðherbergi með nýjum tækjum. Stór lóð, sjávarútsýni, 2 svalir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasala Péturs Axel Jónsson Laugaveg 17.2. hæð. TIL SÝNIS FYRIR ALMENNING Föstudaginn 5. september Laugardaginn 6. september Sunnudaginn 7. september Kl. 16—22 alla daga. "FOKHELD HÚS Á 4-5 DÖGUM" Til sölu Höfum til sölu ágæta 2ja herbergja íbúð við Blikahóla. Sameign öll mjög vönduð. Stærð ca. 60 fm. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýja Bíó). s. 21682 og heima 42885. Utsala Vinnubuxur, straufritt terelyne m.a. stórar stærðir kr. 1895.— Flauelsbuxur nr. 4—14 kr. 875.— til 1 275.— Afsláttur af öllum terelynebuxum. Nærbuxur stuttar frá kr. 80.— o.fl. ódýrt. Terelynefrakkar 3550.— Stakir jakkar 2975.— Opið föstud. til kl. 22 og laugard. til 12. Andrés, Skólavörðustíg 22. VIÐ TEPPALEGGJUM STIGAHUSIÐ ISTn wmC i1 ■ ■w.11 B:Vhh n;vmni. - ■ Tgr-j3.iv ■■ -:v- í; v y .. „ .2* , ’"«4a>is MARGRA ARA REYNSLA TRYGGIR GÓÐA WÓNUSTU.... NÍÐSTERK TEPPI I MÖRGUM GERÐUM OG LITUM....... STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR, GERUM TILBOÐ EF ÓSKAÐ ER, LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ INNRÉTT- INGABÚÐINNI GRENSÁSVEGI 3 2ja herbergja íbúð með bílgeymslu til sölu í Hafnarfirði. íbúðin er á jarðhæð í steinhúsi á hornlóð við Hringbraut, tvær stórar stofur og lítið eldhús. Upphituð bílgeymsla. Sérhiti og sérinngangur. Ibúðin er laus um n.k. mánaðarmót. Ekkert áhvílandi. Verð kr. 3,3 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. w ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING 22.ÁG.-7.SEPT Það er smáauglýsinga- móttaka Morgunblaðsins á Kaupstefnunni í Laugardal

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.