Morgunblaðið - 05.09.1975, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975
Ég finn meira fyrir
andlegu einangruninni”
Rætt við Ölaf Bergsveinsson um kosti
fái þeir aðeins 180 volta spennu
í stað 220 volta. „Þetta tel ég
vera stórgallaða vöru,“ bætir
og bendir á, að ekki aðeins Ölafur við og segir, að mörg
borgi Hríseyingar meira fyrir tæki liggi undir skemmdum
hverja kílówattstund, heldur
og galla þess að búa 1 Hrísey
ÓLAFUR Bergsveinsson flutt-
ist með fjölskyldu sfná frá
Reykjavík til Hrfseyjar fyrir
rúmum tveimur árum. Hann
vildi reyna eitthvað nýtt, skipta
um umhverfi, vinna að nýjum
verkefnum. Eftir tveggja ára
dvöl f Hrfsey hefur hann frá
ýmsu að segja um muninn á þvf
að búa þvf sem næst f einangr-
un úti á landi eða f þéttbýlinu.
„Ég hef kynnzt betur
þjóðfélaginu og finn, að helm-
ingur þegnanna býr við allt
önnur kjör en hinn helmingur-
inn,“ sagði Ólafur í samtaii við
blaðamann Morgunblaðsins,
sem var á ferð í Hrisey fyrir
nokkru.
Samræðurnar snerust í
fyrstu um aðstöðumuninn.
Hrísey hlýtur að sjálfsögðu að
hafa nokkra sérstöðu í þessum
efnum, eins og eðlilegt má
teljast um eyju. En þó er lega
hennar á miðjum Eyjafirði ekki
óhagstæðari en svo, að í ýmsum
efnum ættu Hríseyingar að
geta notið álíka góðrar
þjónustu og flestir íbúar dreif-
býlisins. En er það svo?
Ölafur nefnir fyrst atriði eins
og rafmagns- og símaþjónustu.
„Rafmagnið hér er miklu dýr-
ara og lélegra en það sem t.d.
Reykjavíkingar fá,“ segir hann,
vegna þessa.
„Við höfum móðurstöð fyrir
símann á Dalvik og þangað
liggja fjórar línur. Ég hef tekið
eftir því, að það eru tveir mis-
munandi sónar í simanum og
manni gengur misjafnlega vel
að fá samband, allt eftir því á
hvorum sóninum maður
Höfnin í Hrfsey — Iffæð eyjarskeggja — „Sjórinn er oft lognsléttur dögum og vikum saman
Ólafur Bergsveinsson
lendir.“ Ölafur bendir einnig á,
að þótt vegalengdin milli
Dalvíkur og Hrfseyjar sé ekkert
lengri en frá Reykjavik að Ála-
fossi, þá þurfi Hriseyingar að
borga helmingi meira fyrir
hvert skref símtals til Dalvikur
en Reykvfkingar fyrir skref
símtalsins til Álafoss.
Ólafur kveðst iðulega fá síma
reikninga upp á 15—20 þús. kr.
fyrir símtöl, sem eru engu fleiri
en simtölin hjá honum i
Reykjavík fyrir 2—3 árum, en
þá voru sfmareikningar hans f
lágmarki. Og miðáð við þetta
háa gjald fyrir símanotkunina
nú, er ólagið á simakerfinu
alveg óviðunandi að hans mati.
Það tekur oft langan tíma að ná
sambandi við númer á Reykja-
víkursvæðinu: „Það getur tekið
hálfu og heilu dagana að ná
sambandi við fyrirtæki í
Reykjavík og kostað mann
mörg þúsund krónur í vinnu-
tapi að ná sambandi til að panta
vélarhlut, Sem kannski kostar
ekki nema 50—60 krónur.“
Þó er þetta ekki stórt atriði i
Framhald á bls. 25.
Edda Sólveig er ekki nema eins
og hálfs ár. Hér er hún í græn-
um og rauðum „frotté“-kjóI frá
Þýzkalandi. Kjóllinn kostar
2.600 krónur.
TÍZKUSÝNINGAR hafa
farið fram á alþjóðlegu
vörusýningunni í Laug-
ardalshöll. í fyrradag var
þar sýning á barnafatn-
aði, þvf að auðvitað þurfa
börn ekki síður að vera
vel til fara en fullorðna-
fólkið.
Myndirnar hér á síð-
unni eru af litlum tízku-
drottningum og —kóng-
um í fötum frá Mömmu-
sál. (Ljósm. Friðþjófur).
þessi megu búast við, að hent-
ugra sé að vera í lopapeysu
undir. Jónasar blússa er hvít
með hláum kraga og vasalok-
um, og verðið er kr. 4.900.
Bjarni er f grænni blússu, sem
kostar kr. 5.500.
Anna litla, fimm ára, er í
frönskum hlúndukjól með
vöfflusaumi. Kjóllinn er hvítur
að lit og kostar 6 500 krónur.
Töffararnir Jónas og Bjarni
eru sex ára og færir I flestan
sjó í stormblússunum sínum.
Blússurnar, sem eru franskar,
hafa þann kost, að þær eru
ófóðraðar, þannig að þær henta
við flest veðurskilyrði, þótt úr