Morgunblaðið - 05.09.1975, Side 16

Morgunblaðið - 05.09.1975, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975 m^maammmmmma^mma^^mma^^m* íslenzka fyrir útlendinga Vinsamlegast segið erlendum vinum yðar frá íslenzku- kennslu Mímis. Nemendur eru þjálfarðir f talmáli allt frá upphafi. Málfræðin er kennd með dæmum Sími 11109 og 10004 (kl. 1-7 e.h.) Þakkarávarp Öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum blómum og heimsóknum á sextugs af- mæli mlnu þann 26. ágúst slðastliðinn, vil ég færa mlnar innilegustu þakkir. Lifið heil. Hátúni 10 2/9 1975. Svava Sigurgeirsdóttir. Gólf-og Vóggflisar Nýborgt^ Ármúla 23 - Sími 86755 y Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 1x2— 1x2 2. leikvika — leikir 30. ágúst 1975. Vinningsröð: III — IXI — X22 — XXX 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 123.500.00 7053+ 35588 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 6.200.00 456 3880 5820 8742 9473 35819 37510 1887 4424 6142 9082 35123 36266 37777 3869 5019 6396 + nafnlaus Kærufrestur er til 22. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupohæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 2. leikviku verða póstlagðir eftir 23 sept Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofm eða senda stofmnn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin —REYKJAVÍK v/ 1. leikviku: 6761 á að vera 6716, 71 74 á að vera 7147. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Skíðadeild Sjálfboðavinna verður laugardag og sunnudag i skiðaskálanum Hamragili. Ferðir verða frá Umferðamiðstöð kl. 14 báða dagana. Nánari uppl. i sima 74087. Ál'GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 FLATEYRI Vængir hf. óska að ráða umboðsmann á Flateyri Nauðsynlegt að umsækjandi hafi bíl til umráða Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri félagsins í síma 26066. Vængir hf. ÞAKJÁRN Eigum fyrirliggjandi þakjárn í 8 — 12 feta lengdum. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30 — Bankastræti 11 — Sími 11280 er kvikmyndatökuvél með frábærum myndatökugæðum. hljóðlát og auðveld í meðförum, létt og stöðug í hendi. • Bjart sjónauga xo, 5 • Rafmótor með 4. 1.5 v. rafhlöðum • Rafhlöðurnar endast í töku á 10 filmum • Hraði 18 m á sek. • Sjálfvirkur filmulengdarteljari • Taska fylgir með myndavélinni • Leiðarvísir á íslenzku fylgir Gjörid svo vel og senda undlrrituðum MUPI S4 myndavél Nafn: a Kr. 16.980.-+ 120 - : Kr. 17.100,- □ Hjálagt i—i Greitt inn á í ávísun. I—I Gtró 50505 BRAUTARHOLTI 20 Reykjavík. NOTIÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST KVIKMYNDATÖKU OG SÝN- INGARTÆKI Á ÞESSU ÓTRÚLEGA LÁGA VERÐI. — FYRSTA SENDING SELDIST STRAX UPP, NÆSTA SENDING TIL AFGREIÐSLU EFTIR TVÆR VIKUR — SENDIÐ PÖNTUN ÁSAMT GREIÐSLU EÐA SKRIFIÐ EFTIR MYNDALISTA. Mhnlair I Muplejr mr3 é aðeins kr I n 790"" A '^naargiaWKr.?0'! fflU MYNDAVÉL Gjörið svo vel og senda undir - rituðum MUPLEX pr3 sýningavél. Nafn: Heimili: MUPI S4 Traust og þægileg myndavél, elnföld í notkun og gefur góðar og skírar myndlr. • Tekur venjulega 126 gerð af filmuhylkjum • Kassi úr léttu og sterku plastl. • Takki varnar endurtöku ofan í tekna mynd. • Stilllngar eru skirðar með myndtáknum. • Numer' sýnir fjölda tekinna mynda. • Myndavélln tekur ekkl flashkubb • Stærð 105x70x55 mm. Gjörið svo vel og senda undirrituðum MUPLEX mr3 Kvikmyndatökuvél í kassa Nafn: Heimili: kr. 7.790.- + kr. 70,- □ Hjálagt I I Greitl inn á i ávísun. '—* Gíró 50505 Kr. 1.610.- Hjálagt í ávísun. □ s Greitt inn á Gíró 50505 BRAUTARHOLTI 20 REYKJAViK Austurland Haustmót sjálfstæðismanna verður haldið i Valhöll, Eskifirði, laugar- daginn 6. sept. n.k. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 1 9.30. Ávörp flytja alþingismennirnir: Jón G. Sólnes, og Sverrir Hermanns- son. Halli og Laddi skemmta. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Kjördæmisráð Suður-Þingeyingar Aðalfundur sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga, verður haldinn, sunnu- daginn 7. sept. kl. 14 í Barnaskólanum í Reykjahlið. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 13. — 19. október n.k. Ákveðið hefur verið Ákveðið hefur verið að stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksíns verði haldinn frá 1 3. — 1 9. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun í ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni. 4. Söfnun, flokkun og varðveizla heimilda. 5. Helztu atriði íslenzkrar stjórnskipunar. 6. fslenzk stiórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanríkis- og öryggismál. 1 0. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 1 1. Verkalýðsmái. 12. Efnahagsmál. 13. Landhelgismálið. 14. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00 — 1 8:00 með matar og kaffihléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórnmálaskólans (simi 17100 og 18192) vita sem fyrst. Þátttaka í skólahaldinu verður að takmarkast við 30 manns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.000.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.