Morgunblaðið - 05.09.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.09.1975, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1975 22 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Lítið innflutningsfyrirtæki óskar eftir konu eða karlmanni, sem unnið getur sjálf- stætt. Góð alhliða skrifstofureynsla og einhver enskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlega tilgreinið starfsreynslu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „SK — 8971". Hjúkrunarkonur Viljum ráða yfirhjúkrunarkonu og almenna hjúkrunarkonu nú þegar eða frá 1. október. Frítt fæði og húsnæði. Uppl. í síma 95-1 329. Sjúkrahús Hvammstanga. Stúlkur óskast til eldhússtarfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í síma 1 7758. \/eitingahúsið Naust Afgreiðslustarf Dugleg og áreiðanleg stúlka eða kona, ekki yngri en tvítug, getur fengið atvinnu, eftir hádegi, við sérverzl. neðantil við Laugaveg. Uppl. sem tilgr. fyrri störf, aldur og menntun sendist afgr. blaðsins merkt: Sérverzlun 2897 Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að leikskólanum Lækjaborg við Leirulæk. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 20. september n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf. Trésmiðir Trésmiðir óskast til starfa. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Skrifstofustarf á ísafirði Óskum að ráða skrifstofumann, karl eða konu, til gjaldkerastarfa og almennra skrifstofustarfa á ísafirði. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 12. þ. m. Vegagerð ríkisins ísafirði Pípulagnir Vantar tvo vana sveina í pípulagnir strax. Uppl í síma 32331 í dag og í kvöld. Herrafataverzlun óskar eftir starfsmanni. Tilboð merkt: Góð framkoma — 2895" sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 8. sept. Byggingameistari getur bætt við sig verkum. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Vinna — 2894". Ungur maður óskast til starfa í kjörbúð. Starfsreynsla ekki nauðsynleg, en áhugi fyrir verzlun skil- yrði. Tilboð merkt: „Framtíð — 2893" sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Miðfell h.f. <r kröfluvirkjun Okkur vantar duglega ræstingarkonu á aldrinum 25 — 40 ára, til vinnu við ræstingu á starfsmannaskálum í Kröflu. Þyrfti að geta hafið störf þriðjudaginn 2. sept. Vinsamlegast hafið samband við Sverri Þórólfsson, sími 96-41680. Kona óskast til eldhússtarfa nú þegar. Upplýsingar í síma 37737 og 36737. Múlakaffi Bakari aðstoðarmaður óskast Ennfremur óskast stúlka í pantanir. Sveinsbakarí Vesturgötu s/mi 13234 og 13454 Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki vantar ritara með verzlun- arskóla- eða stúdentspróf. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsókn- ir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: Vinna 2522. Vanur bókari kona eða karl óskast til starfa i bókhaldsdeild hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Endurskoð unarskrifstofa Björns E. Árnasonar, Tjarnargötu 16, Reykjavík. Vi starf Vaxandi þjónustufyrirtæki óskar að ráða bókara karl eða konu. Góðrar bókhalds- kunnáttu krafist. Vinnutími er samkomu- lagsatriði. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „bókari _ 2306". sendisveinn Óskum eftir að ráða röskan sendisvein, sem hefur vélhjól til umráða. Vinna hálfan eða allan daginn. Uppl. á skrifstofunni. Ford-umboðið Sveinn Egilsson h.f. Skeifunni 1 7. Mosfellshreppur Fólk vantar til ræstingastarfa hálfan daginn, við Gagnfræðaskólann í Mosfells- sveit. Uppl. hjá skólastjóra og sveitar- stjóra. Herraföt óskum eftir manni til afgreiðslu og sölu- starfa. Reglusemi er skilyrði. Tilboð merkt: „framtíðarstarf 2295", sendist Mbl. Aðalstræti 4. Starfsmenn óskast Rörsteypan h.f. óskar að ráða tvo sam- vizkusama menn. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 40560. Kennarastaða í Reykjavík Kennara vantar að skóla Ásu Jónsdóttur, Keilufelli 16, Breiðholti (yngri barna skóli). Laun samkvæmt launakjörum ríkis- starfsmanna. Hálf staða kemur einnig til greina. Uppl. veittar milli kl. 8 — 1 1 45 f.h. í síma 72477 Skólanefndin. tæknifræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða rafmagnstæknifræðing, sterkstraum, til starfa hjá innlagnadeild. Starfið er fólgið í yfirumsjón með afgreiðslu heimtauga og samþykktar raflagnateikninga. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri og veitir deildarstjóri innlagnadeildar allar nánari uppl. um starfið. RAFMAGNS VEITA REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.