Morgunblaðið - 23.12.1976, Síða 36

Morgunblaðið - 23.12.1976, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag UK Hrúturinn |VA 21. marz — 19. aprfl Ákvednar breytinKar eru framundan f Iffi þfnu, en þú skalt ekki hafa úhyggjur vegna þess. Kynntu þér vel alla mála- vexti og notaðu þér möguleikana til hins ýtrasta. Nautið 20. aprfl — 20. maí Þótt þú þurfir að leysa erfitt verkefni, skaltu ekki gefast upp, heldur reyna að finna lausn. Líflegar umraeður fram- undan, stattu þig. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Mál er til komið, að þú farir að sinna alvarlegri málefnum, en þú hefur gert undanfarið. Árangurinn mun ekki standa á sér. 'ajai > Krabbinn £ 21. júnf — 22. júlf Állt sem þú leggur hönd á gengur vel og árangurinn lætur ekki standa á sér. Leggðu höfuðáherslu á framkvæmdir og láttu dagdrauma lönd og leið. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Málin kunna að taka aðra stefnu en þú hafðir búist við. Kn hún þarf ekki að vera verri en þfn upphaflega stefna. Þú færð endurgoldinn gamlan greiða. Mærin 23. ágúst — 22. spet. l'mræður og samvinna vaida þvf að þú sérð hlutina f nýju Ijósi. Þetta kann að hafa hreytingar í för með sér, en þær verða aðeins til góðs. W| Vogin W/liTé 23. sept. 22. okt. Forðastu of skjótar ákvarðanatökur. hfddu við og sjáðu hvað framtfðin ber í skauti sér. Það sem f fljótu bragði virðast smámunir einir. er e.t.v. mrkilvægt. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Það sem þú gerir f dag mun koma sér vel fyrir þig og þfna nánustu. Forðastu óþarfa fjárútlát. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. I dag mun þér bjóðast einstakt tækifæri, varkárni og aðgæsla er góð. En f dag skaltu ekki hika, framtfðin hlasir við þér. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Skapið er ekki upp á það besta fyrri hluta dagsins. en ef þú reynir að sjá björtu hliðarnar á málunum, kemur f IjÓs að þú hefur fulla ástæðu tíl að vera bjartsýnn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ef menn vona eitthvað nógu heitt kann svo að fara að þeir missi af veruleikanum í kringum sig. Láttu þetta ekki henda , Þ>g- ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Viss persóna, sem er þér nákomín heldur fram einhverju, sem þér kann að virðast fjarstæða. En vertu ekki of dómharður. hún kann að hafa rétt fyrir sér. TINNI far/ þaí / qrœnkœstar gaddaskó'tur/ ... Við steppum a/drei /rfaad/ fráþessu. X-9 HÓFASKELLIR BERGMALA |' þOK- UNNI UM STRÆTI PARl'SAR, pEOAR SHERLOCK HOLMES FER TIL HINS HÆTTULEjGA STEFNUMtíTS Vl-Ð professor MORIARTV, ,Napoleons'glæp- ANNA ©1»7»Will«m H »«fy *■! 1» Adinwum f—1ii'« SyrÆ „MORIARTy hlVTUR At> HEFJAST HANDA l' NÓTT, WATSON „ EN HOLMES, HVERNIG GETUR ÞÚ VERIÐ SVONA VlSS UM þAO? SHERLOCK HOLMES „M3Ö& EINFALT, WATSON/AÐAL SKRÚÐGANGAKl verður 'aaiorg- un.forsetinn verður við- STADPUR... HAMARKIO VERÐ- UR MIKIL FLUGEL.DA&ÝNING... þAO E R pÁ , SE M MORIARTV LÆ.TUR TIL SKARAR SKRIOA.'" LJÓSKA Heyrðu, það gelur verið, að ég hafi ekki sagt þér rétt til um þetta með jölasokkana... IF 4DU WANTT0HAN6UPA CHKI5TMA5 5T0CKIN6, LITÍLE FKlEND, I THíNK A0U 5H0UL0! Ef þig langar til að hengja upp jólasokk til að fá gjöf frá jóla- sveininum, litli vin, þá finnst mér að þú ættir að gera það! Hengdu upp eins marga og þú vilt! Gleðileg jól!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.