Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977
45
LOGflR
...miKióvar.....
fá sína stuðtónlist á dansleikjum
og engar vangaveltur. Þess vegna
hafa Logarnir verið vinsælir á
dansleikjum á meginlandinu, þvi
að nafnið hefur verið eins konar
gæðamerki, trygging fyrir fjörug-
um dansleik.
Þessi fyrsta stóra plata Loga er
eðlilegt framhald af ferli hljóm-
sveitarinnar. Hér er flutt tónlist
sem danslikjagestirnir helzt vilja
heyra, auðskilin, auðlærð, góð til
að dansa eftir og syngja með.
Þetta fólk verður ánægt með plöt-
una og i sjálfu sér var mjög eðli-
legt að Logarnir skyldu fara þessa
INNFLYTJENDUR
OG SOLUMENN
Fjöldi ameriskra bila fáanlegir til
afgeiðslu strax Nýir eða notaðir
Sérfræðingar i sýningarbílum
Skrifið og biðjið um sölulista og
skipaferðir
US AUTO,
IMPORTS AND
EXPORTS INC.,
1471 JeromeAve Bronx,
New York 10452, .
Simi (212) 588-7900
Telex 66727 US Auto.
Við Bræðraborgarstíg
u. Trév. og málningu
Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð i 6 íbúða húsi,
sem afhendist í desember/janúar n.k. Sameign
verður fullfrágengin. Tvennar svalir, útsýni.
Sér hiti, vandaður frágangur. Til greina kemur
að afhenda íbúðina fullfrágengna. Fast verð.
Upplýsingar í síma 21473 í dag og næstu
daga.
manna hljómsveit. Kemur
ekki lítið í hvers hlut, þeg-
ar launum svo stórrar
hljómsveitar er skipt?
„Það borgar ekkert dans-
hús á Reykjavíkursvæðinu
almennilegt kaup fyrir
svona stóra hljómsveit, og
það er mikið til félagi
hljómlistarmanna að
kenna, samningarnir eru
þannig. Við höfum nóg að
gera í spilamennskunni, en
það er sama, eigendur
danshúsanna eru auðvitað
fyrst og fremst að fást við
þennan rekstur til að
græða peninga, en ekki til
þess að veita fólkinu
ánægju.“
Nú er klukkan farin á
nálgast fimm, ljósmyndar-
inn þarf að fara að sinna
öðrum verkefnum og Slag-
brandur þarf að koma
veiðihjólinu sínu í viðgerð.
Eikinni er þvf stefnt út í
garð til myndatöku og
menn stilla sér upp... en
bíðum við, Lárus vantar...
Já, hann er að tína ber af
trjánum, svo kemur hann
líka inn á myndsviðið.
Brosa nú. . . allir tilbún-
ir. . . klikk. .. klikk. ..
klikk. .. Bless.
— sh.
leið, þegar þeir völdu efni á plöt-
una.
Hitt er svo annað mál, að þótt
Logarnar leysi þetta verkefni
snyrtilega af hendi, þá er þarna
ekki um neina tónlistarbyltingu
að ræða og líklega hefðu fjöl-
margar islenzkar hljómsveitir get-
að skilað þessu sama verki jafnvel
og Logar. Ekkert lagið er erfitt
eða flókið i flutningi.
Samt tel ég ekki ástæðu til að
ætla, að þessi plata geri áheyrend-
ur að einhverjum tónlistarimb-
um. Platan særir ekki fegurðar-
smekkinn, hvorki lög né textar,
en ekki vekur efnið mann til um-
hugsunar eða skilur eitthvað eftir
sig. Þetta er sem sé átakalitil
plata.
Gott og vel, Logar hlutu að gera
slíka plötu. þegar þeir loksins
gáfu sér tíma til að fara i stúdíóið.
Og árangurinn varð alveg ágætur.
En næsta plata verður að sýna
meiri átök við tönlistina. Þá verð-
ur að reyna á tónlistarsköpun og
úrvinnslu hljómsveitarinnar, ef
Logarnir vilja skipa sér á bekk
með þeim hljómsveitum sem
leggja sitt af mörkum til að þróa
íslenzka popptónlist.
— sh.
Stjórnendur sýningarinnar
KIHILW77 & Kaupstefnan
völduRSlitsjónvarpstæki til verðlauna
í gestahappdrættinu á sýningunni.
Allir
geta treyst
SHARP