Morgunblaðið - 24.03.1979, Side 44

Morgunblaðið - 24.03.1979, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MARZ 1979 MORöJKí- KAFFINU íö Q\jfl GRANI GÖSLARI Því eigum við að kalla á lögg- una? Þau fá vonandi útrás á þessum lokaða fundi sínum! Ég sé ekkert fyndið í fari yfirþjónsins — sendu hann heim til sín í leigubíl! Pabbi — Má ég fá kúbeinið í kvöld? Hrakningasaga BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í skemmtilegum viðræðuþætti í lok Stórmóts Bridgefélags Reykjavíkur spurði Jakob R. Möller sigurvegarana, hina norsku gesti félagsins Per Breck og Reidar Lien, hvort þeir myndu eftir nokkrum sérstökum spilum úr mótinu. Af litillæti svöruðu þeir því báðir neitandi þó vitað væri, að eflaust mætti finna mörg spil, sem hefðu fengið laglcga meðferð í höndum þeirra. Athugull áhorfandi sagði mér stuttlega frá einu spili, þar sem Per Breck þurfti að finna tromp- drottninguna í annars ómerkilegu spili. Suður gaf, allir utan hættu. Vestur Norður S. 5 H. ÁG5 T. ÁK10653 L. 942 Austur S. ÁG943 S. D76 H. 94 H. D82 T. 72 T. G984 L. Á1083 Suður L. KD5 S. K1082 H. K10763 T. D L. G76 COSPER COSPER Einskær öfund fólksins á efri hæðinni yfir því aðvið fáum okkur gjarnan vínglas á sunnudagskvöldummeð matnum. Við erum hér tvær stúlkur frá Grundarfirði og okkur langar til að segja frá hrakningum sem við lentum í og þeirri gestrisni sem við nutum í Hvítárvallaskála. Við lögðum af stað frá Reykja- vík kl. 2 eftir hádegið, sunnudag- inn 11. mars, á leið til Grundar- fjarðar. Þegar við komum í Leirár- sveitina (nánar tiltekið við Skipa- nes) þá var veðurofsinn slíkur að við lentum í umferðarhnút vegna lítilla bíla sem sátu þar fastir. (Við vorum í 17 manna rútu). Við sátum föst þarna í þrjá tíma og sama sagan endurtók sig í brekk- unni fyrir ofan Hvítárvallaskál- ann. Þá var klukkan 8.30 að kvöldi. Nokkrir farþeganna gengu í skál- ann til þess að láta vita að rúta, full af fólki, væri föst þarna rétt hjá og fólkið, sem var rennandi blautt af því að ýta litlum bílum sem voru fyrir, hafði heldur ekki komist á salerni síðan við lögðum af stað frá Reykjavík. Var fólkið því orðið fremur illa haldið. Gestrisnin sem við mættum í fyrrnefndum skála var slík, að á mínútunni kl. 9 var fólkið rekið út úr skálanum og þegar við komum þangað hálftíma síðar var það með naumindum að við fengjum olíu á rútuna. En að við, farþegarnir, fengjum að komast á salerni eða skipta um föt var af og frá, hvað þá að fá sér eitthvað að borða. Við urðum því að fara út í stórhríð og skafrenning og létta á blöðrunni á bersvæði. Er við komum í Borgarnes kl. rúmlega 11 um kvöldið var búið að loka veitingaskálanum en okkur var strax hleypt þar inn og hitað kaffi sem okkur var borið ásamt smurðu brauði og þar skiptum við líka um föt. Heldur voru móttök- urnar betri þarna. Við viljum koma á framfæri persónulegu þakklæti til starfs- fólksins á veitingaskálanum í Borgarnesi. Þess má að lokum geta að þegar við komum loksins heim var kl. 5.30 að morgni. Rúna 6691-9935 Jóhanna 5043-1126 • „Fiskur undir steini?“ Vegna skrýtinnar fréttar í Morgunblaðinu í gær um að ýmis samtök hafi lýst sig hlynnt lengri opnunartíma veitingahúsa en nú er, langar mig til að spyrja: Algengt var, að austur og vestur fengju 110 í spaðasamningi eða 50—100 í þrem hjörtum suðurs. En Per lenti á hálum ís þegar hann varð sagnhafi í fjórum hjörtum eftir þessar sagnir: Suður Vestur Norður Austur P P 1T P 1H 1S 2 T 2 S 3 H 3 S 4 H allir pass. Fyrri hjartasögn suðurs sagði frá neikvæðri hendi og síðan hefur hann sjálfsagt aðeins ætlað að ýta andstæðingunum í 3 Spaða en Reidar treysti honum eðlilega til að fara ekki of marga niður í gameinu. Vörnin tók strax fjóra slagi á svörtu litina og austur spilaði þá spaða. Og Per var þá ekki í vafa um hvers vegna hann spilaði spaðanum frekar en öðrum lit. Trompaði í borði með gosa, tók á trompás og svínaði „ganske frækt" fyrir drottninguna og hafði með því tök á spilinu. Samgangserfið- leikar yfirunnir og lágmarkstap, aðeins 50, orðið staðreynd. Hverfi skelfingarinnar ræði. Og fáeinum mánuðum síðar samþykktu bæjaryfirvöld í Silkiborg áætiun Berthu. Þeg- ar iiða tók á sumarið og fyrstu vinnuvélararnar komu á vett- vang að ryðja ióðir, gaf hinn sjúki eiginmaður Berthu upp öndina — mun hafa þjáðst af skorpulifur. Og þá færðist nú sannarlcga fjör í leikinn og þegar árið var að líða f aldanna skaut var verkinu lokið og vinnuvélarnar hurfu á braut. Gamla heimreiðin var nú orðin breiður og steinsteyptur vegur sem undir nafninu Bakkabæjarvegur bugðaðist frá þjóðveginum og inn á milli viðivaxinna ása. Vcgurinn lá framhjá bænum sjálfum í hæfi- legri fjarlægð. Sfðan var gerð- ur annar vegur, sem var kallað- ur Primuiavegur og tveir litlir spottar enn, (kornavegur og Beykivegur. Allir þessir spott- ar enduðu í blindgötu. Akandi var því aðeins hægt að komast inn í hvcrfið eftir Bakkabæjar- vegi. Og cnn hélt iðjan og athöfnin áfram. Nú komu mælingamenn og verkfræðingar á vettvang og mældu upp íóðirnar. Engin skyldi vera yfir þúsund fer- metrar en engin heldur minni en sex hundrað. Og þegar trén skrýddust laufi sínu nokkrum mánuðum si'ðar var farið að selja Bakka- bæjarlóðirnar og salan gekk greiðlega — lóðirnar runnu út eins og heitar lummur. Miiljón- irnar flæddu inn á bankareikn- inginn hjá Berthu og þcgar kom fram að jólum var búið að selja allar lóðirnar átta tíu og fimm talsms, allar undir ein- býlishús og raðhús. Og síðan hófst uppbygging fbúanna. Og nú er allt iöngu byggt og meira að segja eru garðarnir farnir að fá dáiftinn garðasvip. Þjónustustofnanir hafa einnig komið til. Á horn- inu á aðalveginum og Bakka- bæjarvcgi hefur verið sett upp bensfnstöð og þar er einnig kjörbúð Davids Petersens. Fólkið sem býr í Bakkabæj- arhverfinu sem er í aðeins fimm kílómetra fjarlægð frá miðborg Silkiborgar er að megninu til ungt fólk sem býr friðsælu heimiiislffi og finnst hjálpfýsi og náungakærleikur sjálfsagður hlutur. Víst eru innan þessara myndarlegu húsa fjölskyldur sem hegða sér öðruvísi en maður teldi hyggi- legt. Og ekki hvað sízt vegna þess að því verður ekki neitað að nágrannarnir fyigjast með þeim. Tökum nú til dæmis Elmer- hjónin. HANN er rithöfundur og skrifar blóðidrifnar morð- sögur. HÚN er tækniteiknari og vinnur á arkitektaskrif- stoíu. en einnig tekur hún vinnu heim. Það hefur einhvern veginn æxlast svo að þau falla ekki alveg inn í myndina í Bakkabæjarhverfinu. í fyrsta lagi eru þau ættuð frá Kaup- Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. mannahöfn og það í sjálfu sér telur margt skikkanlegt fólk verulega móðgandi. í öðru lagi er Bo eins og áður segir rithöf- undur sem skrifar glæpasögur um kynóða morðingja og bankaræningja. Það er að segja hann er hálígerð landeyða. Ilvers vegna getur maðurinn ekki fengið sér ærlega vinnu? Ef hann hefði nú til dæmis unnið við að gera við hítatæki eða keyra vörubfl, ólíkt væri það nú viðkunnanlegri vinna. En að fara á lappir seint á morgnana og reika um skóginn kannski tfmunum saman. Eigra svo heim og berja á ritvél cinhverja vitleysu. FuIIorðinn karlmaður gat ekki verið þekktur fyrir þetta, sögðu inargir í Bakkabæjarhverfinu. Og svo sat hann kannski fram á nótt og það var ljós í húsinu fram undir morgun. Auk þess — og ekki sfzt er sambúð þeirra Kirsten og Bos öldungis ekki eins og hún ætti að vcra. Stundum eru þau svo hávær að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.