Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 8
ORBYLGJUOFN meo snúnin SHARP ÖRBYLGJUOFN með snúningsdiski gerir matargerð.. ROAST: STEIKING: Til þess að baka, steikja og hita upp tilbúinn mat. Notað til að hita upp matarleyfar, hita brauö, steikja kjúklinga, svínakjöt og til að matreiða pottrétti, ostarétt.i og hinar ýmsu sósur. Heldur vökvanum í matnum. SIMMER: UPPHITUN: Mismunandi stilling sem hægt er að nota bæði til að afþýða, steikja og hita upp. Mjög gott fyrir súpur og stöppur. DEFROST: AFÞÝÐING: Afþýöir frosinn mat á mjög stuttum tíma. Einnig notað til aö sjóða kjöt og til aö lina smjör. Ytra mál: B. 556 mm H. 384 mm. 0. 408 mm. Innra mál: B. 330 mm. H 232 mm. D 371 mm. HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Utsolustaðir Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavik Portið Akranesi — Eplið Isafirði — Alfhóll Siglufirði — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — M M h/f Selfossi Eyjabær Vestmannaeyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.