Morgunblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
AW þú bam
í skemmtilegusfu bamaljósmmdina
Samkeppni um skemmtilegustu
barnaljósmyndina
Ljósmyndarafélagiö, Vísir og Hans
Petersen hf., bjóöa þér ókeypis
myndatöku af barninu þínu og stóra
18x24 cm litljósmynd á sérstöku
verði, ef þú vilt taka þátt í samkeppni
um „Skemmtilegustu barnamyndina
1981“. Aldurstakmörk 6 mánaöa til
fimm ára aldurs.
Verðlaun
Barniö, sem situr fyrir á verðlauna-
myndinni fær 5000 nýkr., Kodak
myndavél, og fimm stórar litljós-
myndir.
Myndad á mánudögum
Ljósmyndarar um allt land taka þátt í
keppninni ókeypis.
Myndatökur fara aöeins fram á
mánudögum. Ljósmyndastofur þátt-
takenda eru auðkenndar meö merki
keppninnar.
Eftirtaldar Ijósmyndastofur taka
Effect Ijósmyndir, Rvík.
Ljósmyndast. Gunnars Ingimars. Rvík.
Stúdíó Guömundar, Rvík.
Litljósmyndir, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris, Rvík.
Nýja myndastofan, Rvfk.
Leó-ljósmyndastofa, isafirói.
Ljósmyndastofa Óskars, Vestm.eyjum.
þátt í samkeppninni:
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri.
Norðurmynd, Akureyri.
Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík.
Ljósmyndastofa Suöurlands, Selfossi.
Ljósmyndastofa Suöurnesja, Keflavík.
Myndasmiöjan Kópavogi.
Stefán Pedersen, Sauöárkróki.