Morgunblaðið - 16.08.1981, Side 25

Morgunblaðið - 16.08.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 25 ÚRVALS HEIMILISTÆKI FRAI Frá KPS, Noregi bjóðum við úrvals heimilistæki á hagstæðu verði: Eldavé|ar 3ja og 4ra hellna, kæliskápa, frystiskápa, frysti og kæliskápa, uppþvottavélar, frystikistur og gufugleypa. Litir: Svartur, hvítur, karrygulur, avocdogrænn og Inkarauður. Komið og skoðið þessi glæsilegu tæki eða skrifið eftir myndalista. SENDUM GEGN POSTKROFU L EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Raf hf., Glerárgötu 26, Akureyri Kawasaki Síöasta sendingin í sumar komin. Nokkrum hjólum óráöstafaö. Eldri pantanir óskast staöfestar. ATH. Sýningarhjól á staðnum. Góðir greiðsluskilmálar. Sverrir Þóroddsson Sundaborg 7—9, sími 82377. París- Rínarlönd og Amsterdam 15 dagar brottför 27. ágúst. Flogið til Amsterdam, ekið til Parísar meö viökomu í Ant- verpen og Brússel. Dvalið í París nokkra daga og síöan ekið með viðkomu til Lux- emborgar til Rínarlanda, þar sem dvalið veröur í nokkra daga í glöðustu borginni viö Rín, Rudeshelm. Síðan ekið til Amsterdam og dvalið þar í nokkra daga. Efnt til fjöl- breyttra skemmti- og skoö- unarferða á hverjum dvalar- staö. Fluqferðir Airtourlcéfcujíf Miöbnjarmarkadinum 2h. Aðalstraati 9. Sími 10661. u I.I.VSIM.XSIMIW Kll: 22480 QjSJ Jllor0imIifníiiti Japanskur bíll í hæsta gæðaflokki Verðfrá kr. 119.000.- Glæsilegur fjölskyldubíll með smekklegri lúxus innréttingu, þar sem öryggi og þægindi ökumanns og farþega eru höfð í fyrirrúmi. Bíll sem er traustur, sparsamur á bensín og viðhaldsléttur. Bensínvél 2000 cc - 5 gíra og # sjálfskiptur, 4ra dyra sedan og station. *• NTOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 UMBOOIÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F OSEYRI 5A — SiMI 96-21090 Sf*'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.