Morgunblaðið - 29.12.1981, Side 6

Morgunblaðið - 29.12.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1981 í DAG er þriöjudagur 29. desember, Tómasmessa, sem er 363 dagur ársins 1981. Árdegisflóð i Reykja- vik kl. 08.06 og síödegis- flóö kl. 20.23. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.38. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suöri kl. 16.03. (Almanak Háskól- ans.) Fyrir þá smán er þér þolduð, skuluð þér fá tvöfalt, og í stað háö- ungar skulu þeír fagna yfir hlutskifti sínu, fyrir því skulu þeir eignast tvöföld óðul í landi sínu og eilíf gleði falla þeim í skaut. (Jes. 61, 6.) KROSSGÁTA I.ÁKk'l'l: I monn. 5 Iveir eins, fi málmurinn, II ftiL'l. III ó.samsla'Air, 11 samhjóriar, 12 lóm, 1.2 valkyrja, 12 saurga, 17 hlómió. l/H)RKTT: I hnellir, 2 þráður, 2 flan. 4 skalf, 7 óski, H svelg, 12 sig- aói, 14 látæói, Ifi ending. UI SN SÍIII STr KKOSSTiÁTII: I.ÁKÍrrT: I járn, 5 Jens, fi Ijós, 7 Ml. H glata, 11 já, 12 örg, 14 órin, 16 fargid. 1.1 Uilíkl l. I jólagjöf. 2 rjóma, 2 nes, 4 usli, 7 mar, 9 lara. 10 töng, 12 geð, 15 ir. FRÉTTIR \ eóurslofan sagði í veðurfrétt- unum í gærmorgun, að veóur myndi fara hægt kólnandi á landinu. Mun næturfrost hafa verió um land allt í nótt er leió, eitt til þrjú stijr. Myndi frostið sennilega fara nidur í 5 stig aó faranótt midvikudagsins. Norð- læg átt mun þá verða orðin ríkj- andi á landinu. I fyrrinött hafði mest frost orðið á Grímsstöð- um, mínus 11 stig, en á láglendi var kaldast á Staðarhóli í Aðal dal og frost þar 7 stig. Ilér í Keykjavík var frostlaust og fór hitinn niður í 3 stig. Tómasmessa er í dag 29. des. „messa til minninjrar um Tómas Becket erkibiskup í Kantaraborg, sem var veginn þennan dag árið 1170“, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Jólafagnað aldraðra hér i bæn- um, heldur Hjálpræðisherinn í dag, þriðjudaK kl. 15. Er jólafagnaður þessi öllu eldra fólki opinn. Ræðumaður verð- ur sr. Frank M. Halldórsson. Félag Rorgnrðinga (eystri) efn- ir til jólatrésfagnaðar sunnu- daginn 3. janúar næstkom- andi í sal Kassagerðar Reykjavíkur og hefst hann kl. 14.30. Kvenfélag ilallgrímskirkju. Vegna ófyrirsjáanlegra at- vika fellur fundur félausins, sem átti að vera 7. janúar nk., niður — og verður næsti fundur í félaginu 4. febr. 1982. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Kvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. MINNINGARSPJÖLD MinninKarsjóður Slysa- varnafélaKs íslands. Minn- ingarspjöld sjóðsins fást á skrifstofu félajrsins, Grandagarði 14, sími 27000 og á þessum stöðum í borg- inni. Bókabúðunum Arnar- vali, Arnarbakka. Bókabúð SJÓNVARPSTÆKI FLUTT INN SEM TILBÚIN HÚS! — kom mjög á óvart að íslensk tollalög eru eins vitlaus og raun ber vitni” , segir Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra að horfa á sjónvarpið góði!! Braga, Lækjargötu. Rit- fangaverzlun Björns Krist- jánssonar, Vesturgötu 4. Bókabúðinni Glæsibæ, Álf- heimum 74. Blómabúðinni Vor, Austurveri. Grímsbæ, Bústaðavegi. í Kópavogi hjá: Bókaverzluninni Vedu, Hamraborg 5 og í Verslun- inni Lúnu, Þinghólsbraut 19. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækj- argötu 2. Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941 og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn fóru úr Reykjavíkurhöfn í ferð á ströndina oliuskipin Stapafell og Kyndill og Kyrarfoss kom frá útlöndum. í fyrrinótt fór Hclgey í strandferð og Jökul- fell fór á ströndina. I gær kom Breiðafjarðarbáturinn Haldur og mun hafa haldið heim á leið aftur í gærkvöldi. Í gær var Skaftá væntanleg að utan og von var á stóru olíu- flutningaskipi með farm til olíufélaganna. HEIMILISDYR Heimiliskötturinn frá Vallar- gerði 4 í Kópavogi, hefur ver- ið týndur frá því 17. desem- ber. Hann var með blátt háls- band og við það rauða tunnu, er hann hvarf. Kisi er sagður hafa haldið sig mikið við Þingholts- og Mánabraut. Leit þar og víðar hefur ekki borið árangur. Síminn á heimili kisa er 43676. Einnig tekur Kattavinafél. á móti uppl. um kisa og heita eigend- ur fundarlaunum fyrir hann. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 25 desember til 31 desember. aö baöum dögum meötöldum er sem hér segir. I Laugavegs Apó- teki. — En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan solarhrmgmn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur a mánudögum kl. 16 30— 17 30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru iokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö na sambandi viö lækni á Gongudeild Landspitaians alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum. simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 ard. A manudög- um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfiabúöir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafel i Heilsuverndarstoðinni a laugardögum óg helgidögum kl 17—18 Akureyn: Vaktbjonusta apotekanna er i Akureyrar Apó- teki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum apö- tekanna 22444 eða 23718 Hatnarfjorður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækm og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl 19 A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl, 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl 18 30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 a virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 a hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg raögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hnngsms: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalmn i Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl 19 30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Hetlsuverndar- stoóin: Kl 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið; .Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl 15.15 til kl 16 15 og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 30 til kl. 20 St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19 30 SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsmu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir manudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—19. — Utibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýnmgar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ara afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö manudaga — föstudaga kl 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJOOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. agúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnið, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar. Arnagarói, vió Suöurgötu Handritasýning opin þriöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl 7.20 til kl. 19 30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhollin er opin mánudaga til föstudaga frá kl 7 20—13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7 20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka dag^ kl. 7.20—19.30. laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Sundlaugm i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7 20—8 30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12 00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböð kvenna opin a sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga 7 30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18 30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17 30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga 7—21. Laugardaga frá kl. 8— 16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260 BILANAVAKT Vaktpjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan solarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.