Morgunblaðið - 09.07.1982, Síða 3

Morgunblaðið - 09.07.1982, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1982 Ingibjörg Rafnar for- maöur hafnarstjórnar Fyrsti fundur nýkjörinnar hafnar- stjórnar var haldinn í gær og var með- fylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Formaður hafnarstjórnar þetta kjörtímabil er Ingibjörg Rafnar, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en þetta er í fyrsta sinn sem kona gegnir formennsku í hafnarstjórn. Ingibjörg sagði í samtali við Morg- unblaðið að á þessum fyrsta fundi hefðu mörg mál verið rædd, m.a. farið yfir ársreikninga og árs- skýrslu ársins 1981. Einnig hefði verið farið yfir stöðu framkvæmda, sem unnar eru á vegum hafnarinn- ar. Ijósrn. Mbl. Guójón Auglýsendur athugið! Auglýsingar sem eiga að birtast í sunnudagsblaði, þurfa framvegis að berast auglýsingadeild fyrir kl. 16.00 á föstudögum. og snjóinn næsta vetur Nú er einmitt rétti tíminn til þess aö fá sér framhjóladrifinn bíl fyrir sumarferðalögin. Framhjóladrifiö eykur stórlega öryggi í akstri á vegum úti - og svo koma kostir þess enn betur í Ijós í snjónum næsta vetur - bíddu bara. Komdu og kynntu þér SAAB - þú getur verið komin á einn eftir viku TÖGGURHR SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.