Morgunblaðið - 30.07.1982, Side 23

Morgunblaðið - 30.07.1982, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1982 71 Um dýrahald í þéttbýli Edvald Marelsson, Hafnarfirði, skrifar: „Velvakandi. Sú tækni og öra þróun, sem orð- ið hefur síðustu áratugi, hefur fært okkur ýmisleg veraldleg gæði og tækifæri til betra mannlífs. En með þessari öru þróun, bæði hvað snertir atvinnuhætti, húsnæðis- mál og betri kjör fólks, hafa komið í ljós vandamál sem engan hefði órað fyrir, ef farið væri t.d. eina öld aftur í tímann. Til eru mörg dæmi um þetta, þó hér verði ein- ungis nefnt eitt dæmi um breytt viðhorf og skoðanir manna. Dæm- ið er um dýrahald í þéttbýli. l>essir hringdu . . . Alls staðar sama upp á teningnum Elísabet hringdi og hafði eftir- farandi að segja: — Ég var að lesa i dálkunum hjá þér um piparinn og saltið og staukana um hvort tveggja. Ég er nú komin yfir áttrætt og get því talað um „gamla daga“. Eg gekk á hússtjórnarskóla í Danmörku fyrir um 60 árum og lærði á hótel- um í Sviss og víðar. Og alls staðar var sama upp á teningnum, að því er þetta atriði varðar: Saltið í stauknum með eina (stóra) gatinu, en piparinn í þeim með mörgu (litlu) götunum. Svo virðist sem andstaðan auk- ist jafnt og þétt gegn slíku dýra- haldi, sérstaklega nú seinni ár. Um ástæður þess er hægt að geta sér til; dýrahald í þéttbýli, bæjum og borgum, er að aukast, fólk tek- ur í auknum mæli dýr inn á heim- ili sín, sér til ánægju og yndis- auka. Því er nú verr, að margt af þessu fólki hefur enga hugmynd um hvað slíkt útheimtir mikla vinnu og fyrirhöfn. Það gefst því oft fljótt upp, og losar sig við dýr- in og er það líka ein skýring á því hve andstaða við dýrahald er mik- il, því margir sem eru á móti dýra- haldi í bæjum eru raunverulegir dýravinir, sem þola illa að horfa upp á fólk sem orðið er leitt á dýr- unum sínum. En hinir sem verða þeirrar gæfu aðnjótandi að geta alið upp sín dýr, fá alla þá vinnu margborgaða í vináttu og tryggð dýrsins, sem aldrei bregst, og mætti þar mannskepnan margt af læra. En andstæðingar dýrahalds hafa lika rök, þó mér sýnist þau ekki alltaf vera sett nógu málefna- lega fram, en slíkt er galli á öllum umræðum, þessum sem öðrum. Allt ofstæki verður að varast, því það er einungis til ills, en því mið- ur, fyrir alla aðila er láta sig þessi mál nokkru varða, þá hefur borið á slíku ofstæki í umræðum um þessi mál og virðist sem það teygi sig inn á ólíklegustu staði og til ólíklegustu manna. Slíkir menn eru varasamir, mörg dæmi eru til um það í gegnum söguna, hve langt þeir hafa getað komist. Ég sem þessar línur rita er fylgjandi dýrahaldi í bæjum og borgum, ég tel að rökin er mæla á móti séu mun léttvægari en þau rök sem mæla með. Þessa skoðun mína langar mig til að rökstyðja í þessu litla bréfi mínu: í fyrsta lagi er það svo að mál- leysingjarnir eru bestu vinir mannsins; þau þroskandi áhrif, sem dýr á heimili hafa á börn og fullorðna, eru á við besta skóla. Börn og fullorðnir gætu margt lært af dýrunum, bæði hvað varð- ar vináttu, tryggð og heiðarleik. Þegar ég tala um heiðarleik þá á ég við það, að aldrei er um neitt fals eða undirferli að ræða hjá dýrunum. í öðru lagi: Við skulum ekki halda að við séum ein í heiminum, það er til fólk sem er þjáð af nokkru sem nefnist einmanaleiki, og leitar sér þá oft huggunar í þvf að hugsa um hund eða kött. I þriðja lagi: Sú stoð sem t.d. hundur á heimili veitir börnum, sem eru ein heima vegna útivinn- andi foreldra er ómetanleg. Rökin eru fleiri, þó þessi séu þau helstu, en þau verða að bíða betri tíma. Mig langar í lokin að lýsa því að það er gleðiefni að lögreglan í Rvík virðist taka á þessum málum með skilningi og mannúð, og á hún þakkir skilið fyrir það. Það kann að vera að einhverjir aðilar í sömu störfum annarsstað- ar gætu tekið vinnubrögð Reykja- víkurlögreglunnar til fyrirmyndar og lært af þeim hvernig koma skal fram við dýr og eigendur þeirra. Að endingu þetta: Enginn ætti að sitja auðum höndum, verði dýr er þeir eiga fyrir ofsóknum eða grimmdaræði fólks, sem þjáð er af dýrahatri eða skilningsleysi á til- finningum dýranna. Sama gegnir um það, sjái menn illa meðferð á dýrum úti í náttúrunni. Með vinsemd og virðingu." GÆTUM TUNGUNNAR Enn um pipar og salt Kristín Sveinbjörnsdóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Hún var undrandi á salti og pipar konan sem hringdi í þig. Nú ætla ég líka að vera undrandi. Hún vitnar til þess að hún hafi verið á húsmæðraskóla í Danmörku fyrir 30 árum. Það var ég líka og móðir mín áður og við lærðum þetta eins og skólastjóri Hótel- og veit- ingaskólans og kennari þjóna þar lýstu þessu: þungt saltið skyldi vera í stauknum með eina gatinu, en piparinn í þeim sem mörgu göt- in eru á, af því að hann er svo léttur og þarf að sáldrast yfir matinn. Heyrst hefur: Hann mundi koma, ef hann mundi þora. Rétt væri: Hann kæmi, ef hann þyröi. Bendum börnum á þetta! Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til Töstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisröng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Höfum fyrirliggjandi hina viö- urkenndu Lydex hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar Audi 80, 100S, LS ................... hljóökútar aftan og framan Austin Mini og Allegro ................... hljóðkútar og púströr Autobianchi .............................. hljóökútar og púströr Bedford vörubíla ......................... hljóökútar og púströr Blazer 6 og 8 cyl ........................ hljóökútar og púströr B.M.W. 316 — 318 — 520 ............................... hljóökútar Bronco 6 og 8 cyl ........................ hljóökútar og púströr Chevrolet fólksbíla »9 vörubíla .......... hljóökútar og púströr Datsun disel 100A — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 — 160 Cherry ................... hljóökútar og púströr Chrysler franskur ........................ hljóökútar og púströr Citroen GS ............................... hljóökútar og púströr Daihatsu Charade og Charmant ............. hljóökútar og púströr Dodge fólksbíla .......................... hljóökútar og púströr Fiat 125 — 128 — 132 — 127 — 131 Ritmo ...................................... hljóökútar og púströr Ford ameriska fólksbíla .................... hljóökútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 — 1600 ............ hljóökútar og púströr Ford Escord ................................ hljóökútar og púströr Ford Fiesta ................................ hljóökútar og púströr Ford Granada ............................... hljóökútar og púströr Ford Taunus 15M — 17M — 20M ................ hljóökútar og púströr Hillman fólksbila........................... hljóökútar og púströr Honda Accord — Civic — Prelude .................................... hljóökútar og púströr Austin Gipsy jeppa ......................... hljóökútar og púströr International Scout jeppi .................. hljóökútar og púströr Rússajeppi Gaz 69 .......................... hljóökútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ................... hlóökútar og púströr Jeepster V6 ................................ hljóökútar og púströr Lada fólksbílar og jeppi ................... hljóökútar og púströr Landrover bensín og disel .................. hljóökútar og púströr Mazda 616 og 818 ........................... hljóðkutar og púströr Mazda 1300 ................................. hljóökútar og púströr Mazda 929, 626 og 323 ...................... hljóökútar og púströr Mazda pickup ............................... hljóökútar og púströr Mercedes Benz fólksbíla 180 — 190 — 200 — 220 — 250 — 280 .................... hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubíla ................... hljóökútar og púströr Mitsubishi Lancer — Galant — Colt .............................. hljóökútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .................. hljóökútar og púströr Morris Marina 1.3 og 1.8 ................... hljóökútar og púströr Opel Reckord og Caravan Opel Kadett ...................... hljóökútar og púströr Peugeot 204 — 404 — 504 — 505 ................................ hljóökútar og púströr Range Rover .............................. hljóökútar og púströr Renault R4 — R6 — R12 — R16 — R20 ....................................... hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 — turbo ..................... hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — L110 — LB110 — LB140 hljóðkútar Simca fólksbíla 1100 og 1307 .............. hljóökútar og púströr Skoda fólksbíla og station ................ hljóökútar og púströr Subaru 4x4 og fólksbilar .................. hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1300 — 1500 — 1600 .............................. hljóökútar og púströr Taunus Transit bensín og disel .................................. hljóökútar og púströr Toyota fólksbíla og station ............... hljóðkutar og púströr Vauxhalt Viva og Chevette ................. hljóökútar og púströr Volga fólksbíla ........................... hljóökútar og púströr Volkswagen 1200 — 1300 — 1500 ...................................... hijóökútar og púströr Volkswagen Passat ..................................... hljóökútar Volkswagen sendiferöabíla ............................. hljóökútar Volvo fólksbíla ........................... hljóökútar og púströr Volvo vörubíla F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD — F89TD ............................ hljóðkútar og púströr Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiöa Pústbarkar flestar stærölr Púströr í beinum lengdum 1%* til 3Vi“ Setjum pústkerfi undir bila Bifreiðaeigendur, athugið aö þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festiö kaup annars staðar. Höfum einnig ýmiskonar vörur fyrir bif- reiðar svo sem tjakka og toppgrindur. Ath. flest pústkerfanna eru úr álblöndu sem þýöir: Aukin ending. Sendum í póstkröfu um allt land. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.