Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.1982, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Heimsreisa m Flug um London til Nairobi S meö Boeing 747 Jumbo-þotu British Airways O • —25. NOV. 1982 Ævintýraferð í sérflokki fyrir aðems 27.500 kr. Austurstræti 17, Reykjavík. Sími 26611. Kaupvangsstrssti 4, Akureyn. Sími 22911. 2 dagar í Nairobi, Hótel Intercontinental. Sérstæö, glæsileg heimsborg sunnan miöbaugs, merkar stórbyggingar og söfn, t.d. þjóöminjasafnið, Nairobi National Park, Bomas of Kenya — danssýning innfæddra. 4dagar í safari-ferö um frægustu þjóögaröana, AMBOSELI viö rætur snævi krýnds Kilimanjaro og TSAVO, þar sem náttúru- skoöarinn stendur agndofa frammi fyrir undrum og fegurö náttúrunnar. Um 200 dýrategundir og 600 fuglategundir. Gist í vönduöum veiöihúsum meö einkabaði og fullu fæöi. ÞIG? útiveizla — barbeque arabísk veizla. kínversk veizla. afríkönsk veizla. frönsk veizla. ítölsk veizla. strandveizla. FÁSÆTI LAUS 12 daga dvöl á drifhvítri Kóralströnd Indlandshafsins. Tilvalin hvíldar- og heilsubótardvöl í kyrrlátu umhverfi á nýjasta lúxus- hóteli Kenya, DIANI REEF HOTEL. Glæsilegar vistarverur, mat- salir, barir, verzlanir, næturklúbbur, bílaleiga, windsurf, stór- fiskaveiðar, köfun, leikfimi. ER ÞETTA NOKKUÐ FYRIR Laug.— Sud. — Mán. — Þr. — Mi. — Fi. — Fö. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.